Morgunblaðið - 24.02.1961, Blaðsíða 5
Föstudagur 24. febrúar 1961
MORGUNBLAÐIÐ
b
Lipur stúlka
óskast í brauðbúð nú þeg-
ar ,hálfs dags vinna. Þarf
að vera sæmileg í reikn-
ing.
Smíðum varahluti
fyrir skurðgröfur, jarðýt-
ur; vélskóflur og aðrar
þungavinnuvélar.
Tækni hf.
Sími 33599.
Reglusöm kona
með þrjú siðprúð börn 11,
8 og 1 árs vantar 2ja herb.
íbúð frá 1. marz. — Tilb.
sendist Mbl. merkt:
„Reglusöm — 1600“.
Óska eftir
3ja herbergja íbúð til leigu
strax. Uppl. 1 síma 15190
í dag.
Ungur maður
óskar eftir atvinnu hálfan
daginn. Margt kemur til
greina. Tilb. sendist Mbl.
fyrir 1. marz, merkt: —
,,Stundvís 1238“.
Millihitarar
framleiddir (fyrir hita-
veitu) í íbúðarhús og aðr-
ar byggingar.
Tækni hf.
Sími 33599.
Kvenstúdent
með góða málakunnáttu.,
vélitunar- og bókhalds-
kunnáttu, vantar vinnu í
3—4 mánuði. Tilb. mekt:
„Strax 1503“ sendist afg.
Mbl. fyrir þriðjudag.
3ja herbergja íbúð
til leigu í 2%— 3 mánuði.
Fámenn fjölskylda. Sími
927525 eftir kl. 7.
ið smiði eins fegursta, stærsta
og fullkomnasta háskólabæj-
ar í heimi, Lovanium, en ekki
Iokið honum, þegar Kongó
hlaut sjálfstæði. Ljúka al 1
ir hinu mesta lofsorði á háiskól
ann, sem verður bráðlega lok-
ið, en . . . hann kemur bara
of seint. Kennsla er hafin í
nokkrum greinum, en ekki
nema örfáir nemendur í hverri
grein enn sem komið er.
Lítið er yitað um ferii Gizen
gas, en talinn er hann sæmi-
lega menntaður. Hann er of-
stækisfullur kommúnisti, sem
trúir í blindni á málstaðinn,
en sumir segja, að völdin séu
honum eftirsóknarverðust
alra gæða, og að hann muni
ganga af kommúnistatrúnni,
sjái hann fram á öflugri stuðn
ing annarra afla í valdabar-
áttunni. Hann hefur verið á
námskeiði í Prag og nokkurn
veginn er víst, að hann hefur
dvalizt í Moskvu. Hann er
sagður slægvitur og samvizku
laus, og segja menn í Kongó,
að munurinn á Lúmúmba og
Gizenga sé munurinn á óstýri-
látu Iambi og kænum úlfi.
Ekki er enn vitað, hve stjórn
Gizengas í Stanleyville er
sterk. Þótt sú borg sé aðalbæki
stöð Lúmúmbasinna, er að-
staða Gizengas þar óviss, því
að hann er ættaður frá Leop-
' Opinberað hafa trúlofun sína
sína ungfrú Sunneva Guðjónsdótt
jr afgreiðslumær Hringbraut 74
og Hr. Guðmundur Snæhólm raf-
Virki, Þinghólsbaut 11, Kópavogi.
80 ára er í dag, 2% febr., Matt-
hildur Vilhjálmsdóttir frá Vopna
firði. Hún dvelur í dag á heimili
dóttur sinnar og tengdasonar,
Sigluvog 8.
65 ára er í dag Sigurborg Magn
úsdóttir, Suðurpól 5, Reykjavík.
AHEIT og CJAFIR
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl. —
A r. 200.
! Hallgrímsklrkju i Rvík: — Aheit
f . £»50, Ah. frá £>Þ 50, Ah. frá NN
250, Ah. frá W> 50. Samtals kr. 400.00.
MENN 06
= MALEFNIm
l»ær eru ekki árennilegar
skjaldmeyjarnar, sem standa
hér vörð um foringja sinn,
Antoine Gizenga, fyrrum vara
forsætisráðherra í stjórn Lúm
úmba, sem segist nú vera rétt-
kjörinn forsætisráðherra í
Kongó með aðsetri í Stanley-
ville, höfuðvígi Lúmúmba-
sinna. Talið er, að Gizenga
treysti kvenfólki af einhverj-
um ástæðum betur til lífvarð-
arstarfa en karlmönnum, og
sagður er hann allnáinn kunn-
ingi þeirra margra. Ef það er
rétt, þá er hann víst engu síður
kvenhollur en Tsjombe, höfuð
andstæðingur hans, sem geng-
izt hefur við faðerni um 250
barna um dagana.
Gizenga, sem á áreiðanlega
eftir að koma talsvert við
sögu, kom hér til íslands í
haust í rússneskri þotu. Var
hann þá á heimleið frá þingi
S.Þ. Blaðamaður frá Morgun-
blaðinu átti tal við hann, og
spurði Gizenga hann margs
um háskólamenntun á fslandi,
en skortur háskólamenntaðra
manna er eitt höfuðvandamál-
ið í Kongó. Belgar höfðu haf-
oldville, en hatur og óvild hef-
ur lengi einkennt samskipti
ættbálkanna, sem búa í þess-
um borgum og nágrenni
þeirra. Sú frétt, að Gizenga
hafi nú látið myrða nokkra
menn í Stanleyville, er talin
benda til þess, að hann sé nú
að tryggja sig þar í sessi með
því að útrýma keppinautum
sínum.
Aðalhættan við Gizenga er
sögð sú, að hann muni taka
við beinum skipunum frá
Moskvu, en Lúmúmba hafi
ekki gert það beinlínis, þótt
hann væri orðinn handbendi
Rússa um það er lauk. Þess
má að lokum geta, að Móbútú
ofursti, sem talinn er valda-
mesti aðilinn í Kongó, hand-
tók Gizenga og Mpolo (sem
veginn var ásamt Lúmúmba)
í september sl. Voru þeir tald
ir sannir að sök að hafa reynt
að stofna til samsæris í herbúð
um Móbútús í LeopoldviIIe, og
hafa gert tilramn til að laun-
myrða Móbútú sjálfan. Mó-
bútú sleppti þeim samt og
sagði: „Ég er fyrst og fremst
kristinn maður. Þessir menn
komu til að drepa mig, en ég
sleppi þeim í þeirri von, að
slakna megi á spennunni og
hættuástandið liði hjá í land-
inu“. |
Af g reiðsl ust ú Ika
Til sölu
góðar kojur með þremur
skúffum og nýjum svamp-
dýnum og einnig danskur
svefnstóll. Sími 16349.
Hafnarf j örður
2ja herb. til leigu. — Uppl.
í áíma 50018.
Keflavík — Njarðvík
4ra herbergja ibúð tö
leigu nú þegar í Innri-
Njarðvík. Hagkvæmir skil-
málar. Uppl. í síma 6010.
A T H U G I B
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaoinu, en öðrum
blöðum. —
Óskum eftir að kaupa
kombineraða trésmíðavél
Trésmiðjan HiEIÐUR
Hallarmúla — Sími 35585
SVEIN B. JOHANSEN
talar um eftirfylgjandi efni
í Aðventkirkjunni:
Föstudaginn 24. febrúar
kl. 8,30 síðd.
HIÐ BEZTA SEM LÍFIÐ
BÝÐUR
Sunnudaginn 26. febrúar
kl. 5 síðdegis.
ÞEGAR MAÐURINN DEYR
— HVAÐ ÞÁ ?
Hefur þú velt þessari spurn-
ingu fyrir þér?
Keflavík: Erindi í Tjarnar-
lundi, kl. 20,30.
Söngur — Tónlist
Verið velkomin
(ekki yngri en 20 ára) óskast í sérverzlun.
sendist afgr. Mbl. fyrir 1. marz, merkt:
„Ábyggileg — 74“.
Tilboð
Bókhaldari
Góður bókhaldari getur fengið fasta atvinnu hálf-
an eða allan daginn eftir samkomulagi. — Þeir,
sem hefðu hug á þessu starfi, eru vinsamlega beðn-
ir að leggja nafn sitt og heimilisfang á afgr. Mbl.
fyrir mánaðarmót merkt: „Bókhaldari — 75“.
Einkaritari
fær til sjálfstæðra bréfaskrifta og með góða kunn-
áttu í vélritun, og tungumálum óskast hálfan daginn
eða í tímavinnu eftir samkomulagi. — Tilboð merkt:
„1652“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánaðarmót.
Stanbergs trésmíðavél
^ — 1
^
J6£g
— Þér vertuo að fyrirgefa —
það var ekki við yður, sem ég
átti.
★
— Hvers vegna sleitstu trúlof-
un þinni við kennslukonuna?
Ég kom ekki til hennar eitt
kvöldið og hún krafðist að ég
Læknar fjarveiandi
Gunnar Guðmundsson um óákv.
tíma (Magnús Þorsteinsson).
Gunnlaugur Snædal fjarverandi frá
19. febrúar um mánaðartíma. Staðgeng-
ill: Tryggvi Þorsteinsson.
Haraldur Guðjónsson oákv. tíma Karl
Jónasson).
Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð
mundsson).
Sigurður S. Magnússon óákv. tíma —
(Tryggvi Þorsteinsson).
Vikingur Arnórsson um óákv. tíma. —
(Ölafur Jónsson. Hverfieg. 106, sími
185^
kæmi með skriflega afsökun und
irritaða af mömmu.
Kennarinn: — Jonni, til hvaða
dýraflokks heldurðu að ég telj-
ist?
Jonni: — Ég veit ekki. Pabbi
segir að þú sért gamall hani, en
mamma segir, að þú sért slægur
refur.
— ★ —
•— Var heitt þar sem þið voruð
í sumarleyfinu í fyrra?
— Já, hræðilega. Við skiptumst
á að sitja í skugganum hvert af
öðru.
Ungfrúin: — Það hlýtur að
vera dásamlegt að vera fallhlífar-
hermaður, en samt geri ég ráð
fyrir að þér hafið oft verið í
hræðilegum vanda staddur.
Fallhlífarhermaðurinn: — Já,
ungfrú, hræðilegum. Til dæmis
kom ég eitt sinn niður í garð,
þar sem var stórt skilti og á því
stóð: — Stranglega bannað að
stíga á grasið.
Þeir eru fáir nieðal mannanna barna,
sem dirfast að dæma verðleika ann-
arra rétt.
Ch. Churchill.
Veröldin, sem vér lifum í er fögur og
blessuð, og það er synd að njóta
hennar ekki á meöan lífið vari-r,
T. W.