Morgunblaðið - 24.02.1961, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 24. febrflar 1961
„Konan með lampann"
Líkneski eftir Guðmund frá Miðdal,
við Kvennaskólann á Blöndósi
Bœjarráð ráðstafar rúml.
9 millj. kr. til holrœsa
HIN N 4. október síðastliðið
haust var í hinum svonefnda
Elínargarði á Blönduósi afhjúp-
að líkneski eftir Guðmund Ein-
arsson frá Miðdal. Er það
mynd af ungri stúlku á íslenzkri
samfellu, er heldur á lampa, og
er í daglegu tali nefnd „konan
með lampann". Er reisn yfir
konunni og hún hin göfugmann-
Iegasta yfirlitum.
Minnismerki þetta skal tákna
það starf, sem hefur verið rækt
af Kvennaskóla Húnvetninga.
En það er álit allra að skólinn
hafi verið héraðinu hið bezta
menningarsetur. Hefur þar
fjöldi meyja úr Húnaþingi og
öðrum héruðum hlotið góða
menntun og líka hitt að fjöldi
þeirra hefur ílengzt í héraði.
Sú kona, sem grundvallaði skól-
ann og lengst veitti honum for-
stöðu var Elín Briem, og hefur
skólinn ætð búið vel að hinni
fyrstu gerð. Því er garðurinn
fyrir framan skólann á bakka
Blöndu nefndur Elínargarður.
Núverandi forstöðukona skól-
ans, Hulda Stefánsdóttir, hefur
um fjölda ára veitt honum for-
stöðu af miklum dugnaði og ó-
sérhlífni, enda er hún mikill
skólamaður. Hafa í hennar tið
farið fram mikiar umbætur á
skólanum, svo hann hefur
aldrei átt glæsilegra hús en nú.
Hefur hann og verið fullsetinn
undanfarin ár.
Óviljundi nð-
stoð við ílótto
BERLÍN, 21. febr. (Reuter).
Austur-þýzkri f jölskyldu tókst
í gær _.ð flýja til Vestur
Berlínar með óviljandi aðstoð
austur-þýzkra landamæra-
varða.
Lögreglan í Vestur Berlín
skýrði frá því í að dag hafi
komið akandi í stórum flutn-
ingavagni að varðstöð landa
mæraeftirlitsins austan landa
mæranna. Fjölskyldufaðirinn
spurði vörðinn til vegar að
götu, sem hann hafði þegar
ekið framhjá. Austur-þýzki
vörðurinn sá að útilokað var
að snúa flutningabifreiðinni
við á þröngu strætinu, og
sagði föðurnum að aka áfrám
á umferðarhring á landamær
unum. Það gerði maðurinn og
hélt áfram inn í Vestur Berlín [
r
— Ur ýmsum áttum
Framih. af bls. 12.
ráðstefnunnar komi nýr al-
þjóðasáttmáli, því að þeir 9
sáttmálar, sem gerðir hafa
verið á þessum vettvangi sl.
50 ár, eru að allra dómi allt
of flóknir til þess að mynda
grundvöll nægilega áhrifaríks
eftirlits.
Aðalhvatamaður þess að koma
upp hinni fyrmefndu högg-
mynd, „konunni með lampann“,
var Guðmundur Jónsson, garð-
yrkjumaður á Blönduósi. Dvaldi
hann við garðyrkju í Danmörku
um tveggja ára skeið og sá þar
margt, er aðrar þjóðir 'telja til
menningar og fegurðarauka. Var
hann meðal annars hvatamaður
að því að reist var hið mikla
líkneski af Jóni Arasyni bisk-
upi að Munkaþverá í Eyjafirði
og að minnisvarða um Hjálmar
skáld frá Bólu í Blönduhlíð.
50 þús. króna
námsstyrkur
ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ
leggur árlega af mörkum nokkurt
fé til að styrkja vísindamenn í
aðildarríkjunum til framhalds-
náms erlendis. Af fé þessu komu
í hlut fslands árið 2.369,79 fransk-
ir nýfrankar og árið 1960 4.147,38
nýfrankar, eða samtals um 50.500
krónur. Fjárhæð þessari er allri'
óúthlutað, og mun henni verða
varið til að styrkja maan, sem
lokið hefur kandidatsprófi í ein-
hverri grein raunvísinda til fram
haldsnáms eða rannsókna við er-
lenda vísindastofnun. Til greina
getur komið að skipta fénu miili
tveggja eða fleiri umsækjenda.
Umsóknum um styrk af þessu
fé, — „NATO Science Fellow-
ship“ —, skal komið til mennta-
málaráðuneytisins fyrir 1. apríl
n.k. Fylgja skulu staðfest afrit
af prófskírteinum svo og upplýs-
ingar um starfsferil. Þá skal tek-
ið fram, hvers konar framhalds-
nám eða rannsóknarstörf umsækj
andi ætlar að stunda og við hvaða
stofnun eða stofnanir hann
hyggst dvelja.
Hrifinn leikhúsgestur skrif
ar á þessa leið:
— Það kom fyrir skemmti-
legt atvik í Iðnó s.l. mið-
•vikudagskvöld, þegar sýnd-
ur var gamanleikurinn Pókók.
Nálægt leikslokum hefur einka
ritarinn vent sínu kvæði í
kross, brotizt inn í peninga-
skáp forstjórans og stolið
þaðan nokkrum milljónum í
poka. Þá rekst hann á for-
stjóradótturina, sem er með
þeim ósköpum gerð að hún
elskar ekki nema glæpamenn
og fær nú ofurást á einkarit
aranum. Þau kyssast og kjass
ast nokkra stund, verða á-
sátt um að strjúka til út-
landa áður en glæpurinn
kemst upp. Svo stökkva Þau
af stað, en í vímunni er einka
Spaak heiðraður
Washington, 21. febr. (NTB).
PAUL-Henri Spaak framkvæmda
stjóri Atlantshafsbandalagsins
átti fund með Kennedy forseta
Að fundi loknum sæmdi
Kennedy Spaak Frelsisorðu
Bandaríkjanna í viðurkenningar-
skyni fyrir störf hans í þágu sam
takanna.
ritarinn látinn gleyma pokan
um á sviðinu.
Maður sem sat no'kkrum
sætum fyrir framan mig í
salnum hafði bersýnilega lif
að sig algerlega inn í leik-
inn, því hann heyrðist kalla
stundarhátt og ofboð í rödd
inni: „Peningarnír. Hann
gleymir . . . ‘“
• Getum hrifizt
Til allrar hamingju mundi
einkaritarinn eftir peninga-
pokanum áður en hann var
kominn út af sviðinu og von-
andi hefur þeim skötuhjúun
um vegnað vel í útlöndum.
— En þetta litla atvik sýnir
að við erum enn ek-ki orðnir
það forstokkaðir að hrífast
ekki af góðum og skemmtileg
Á FUNDI bæjarráðs Reykjavíkur
á þriðjudaginn, voru teknar
ákvarðanir varðandi holræsagerð
hér í bænum á þessu ári. Er um
að -ræða áframhaldandi fram-
kvæmdir sem byrjað var á á síð-
astliðnu ári, og einnig ný hol-
ræsi. Þær framkvæmdir sem
bæjarráð ákvað kosta rúmlega
9,4 milljónir króna.
Þá eru fyrst taldar hinar
hinar eldri ákvarðanir um hol-
ræsagerð í þessari röð:
Hörpugata (aðalræsi) kr. 100
þús.
Kringlumýrarbraut (Mikla-
braut — Hamrahlíð kr. 320 þús.
(Háaleitisbraut — Sogavegur)
kr. 300 þús.
Háaleitisbraut (Kringlumýrar-
ræsi — Kringlum.br.) kr. 130
þús.
(Ármúli — Fellsmúli) kr.
1.200 þús.
Suðurlandsbraut (Vegmúli —
austurs) kr. 400 þús.
Sunnuvegur (Laugardalsræsi)
kr. 400 þús.
Drekavogur, útrás kr. 500 þús.
Dunhagi (Fálkagata — Hjarðar-
hagi) kr. 100 þús.
Ármúli (Háaleitisbraut — Hall
armúli) kr. 480 þús.
Til nýrra holræsa verður veitt
sem hér segir:
Kaplaskjólsvegur (Víðimelur
— aðalræsi) kr. 500 þús.
Hagatorg (vesturhluti) kr.
300 þús.
Rauðarárstígur (Hverfisgata —
Skúlatorg) kr. 800 þús.
Álftamýri (holræsi við bif-
reiðastæði) kr. 60 þús.
Fjallhagi (160 m í austur frá
Dunhaga) kr. 400 þús.
Rauðarárstígur (Miklabraut —
Hverfisgata) kr. 1.300 þús.
Síðumúli (Selsmúli — Fells-
múli) kr. 1.000 þús.
Pornhagi kr. 150 þús.
Kleppsvegur kr. 400 þús.
Síðumúli (Selsmúli — Veg-
múli, hluti) 400 þús.
Ákvarðanir sínar tók bæjar-
um leik. Enda hafa leikar-
arnir í Iðnó stytt mörgum
stundir í vetur, leikið á al-
varlega strengi í „Tíminn og
við“ og kitlað hláturtaugarn
ar í Pókók. Þessi reykvíski
skopleikur gefur ágæta spé
mynd af lífinu í höfuðborg
inni okkar og þó hann sé
nokkuð ærslafenginn á köfi.
um, þá koma þarna fram
minnisstæðar persónur, sem
við þekkjum úr daglega lífinu.
Guðrún Stephensen, Guð-
mundur Pálsson, tvíburarn-
ir Kiddi gufa og Stenni stím,
leiknir af Birgi Brynjólfssyni
og Baldri Hólmgeirssyni, Sig
ríður Hagalín, Þorsteinn Ö.
og Brynjólfur, allt eru þetta
bráðskemmtilegt fólk sem
gamain er að fylgjast með
eina kvöldstund í Iðnó.
ráð eftir að hafa kynnt sér áætl
anir bæjarverkfræðings um hol.
ræsagerð hér í bænum fyrir yfi/
standandi ár.
SPILIÐ, sem hér fer á eftir var
spilað í sveitakeppni. Lokasögn-
in var sú sama á báðum borð-
um, eða 3 grönd. Áður en lengra
er haldið er rétt að athuga
hvernig spilin skiptast milli
handanna.
A A G 8 z
V K 6
♦ 65
♦ Á D G 9 5
A D 9 6 3
4 N y D 10
V A* G 9 4 3
s ♦ K 6 2
♦ K 7 4
V G 8 5
♦ Á K 10 2
♦ 10 T 4
Eins og áður segir var loka.
sögnin á báðum borðum 3
grönd og var Suður sagnhafi.
Útspil var það sama hjá Vest-
ur á báðum borðum, eða hjarta
4. Til þess að vera öruggur um
slag á hjarta verður sagnhafi
að setja lágt á í borði og var
það gert á báðum borðum. En
nú skildu leiðir. Á öðru borð-
inu lét Austur hjartadrottningu
Framh. á bls. 17.
• Málverk til leigu
Listunnandi kom að máli við
Velvakanda fyrir skömmu og
barst talið að málverkum og
málverkakaupum. Bar hann
þá spurningu fram, hvort ekki
væri tímabært að koma þvi
fyrirkomulagi á hér á landi,
að menn gætu tekið málverk
á leigu um styttri eða skemmri
tíma fyrir sanngjarnt vcrð.
Slíkur háttur væri tíðkaður
víða erlendis og hefði gefizt
vel.
„Málverk venjast misjafn.
lega vel, eins og öllum er kunn
ugt“ sagði listunnandinn. „Ef
leigutakanum geðjast vel að
málverkinu, eftir að hafa haft
það hangandi uppi á vegg hjá
sér nokkurn tíma, getur hann
í flestum tilfellum ekki hugs
að sér að láta það aftur og
festir kaup á því. Uppfylli
málverkið aftur á móti ekkl
þær kröfur, sem leigutak-
inn gerði sér vonir um við
fyrstu sýn, getur hann skil.
að því aftur. Mundi þetta fyr
irkomulag stuðla að útbreiðslu
málaralistar á íslenzkum
heimilum, fremur auka en
draga úr málverkakaupum
fólks almennt og síðast en
ekki sízt; Kaupandinn mundi
fá tíma til að átta sig á mál
verkinu og fhuga í ró og næði,
hvernig honum geðjast að
bví.
♦ 10 5
♦ Á 9 7
3 2
♦ D 8 7
♦ 83