Morgunblaðið - 24.02.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.02.1961, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 24. febrúar 1961 — Minningarorb Framh. af bls. 11. tser eða ganga á hluta sinn. Þorsteinn safnaði bókum allt frá skólaárum sínum og átti, sem kunnugt er, mikið og dýrmætt bókasafn. Þegar embættisönnum létti og ástvinir hurfu, var safn ið vissulega bezti vinur hans, og meðan kraftar entust var á- hugi hans vakandi að auka það og fullkomna. En hann gerði meira en safna bókum, hann hafði einnig unnið mikinn fróð leik í þeim greinum, sem aðrir munu rekja nánar. Ég mun jafnan minnast Þor steins sem sérstæðs persónuleika, hlýleika hans og hjartavarma undir hrjúfri brynju. Ungur má, en gamall skal .— Hin aldna kyn j slóð verður að taka því með jafn aðargeði, þótt skörð komi í hóp inn. En vissulega er sjónarsvipt ir að Þorsteini sýslumanni í ald ursflokki hans. — Eg þakka hon um samfylgd á förnum vegi og legg hlýhug og vináttu að leiði hans. Jón Eyþórsson t t t ÞORSTEINN Þorsteinsson fyrrv. sýslumaður í Dalasýslu er lát- inn. Með honum er í val fall- inn mætur og merkur maður. Ég kynntist Þorsteini að nokkru á hans námsárum en þó aðallega frá því að hann kom sem sýslu- maður í Dalasýslu til þess er hann lét af embætti vegna ald urs, eftir nær 35 ára veru þar. Kynni okkar voru því orðin' löng og margþætt í gegnum margskonar félagsmálastarfsemi Einbýlishús Höfum til sölu gott einbýlishús við Heiðargerði. Á hæð eru 3 herb. og eldhús, ris er óinnréttað. Bílskúr. Hagstætt verð og skilmálar. Austurstræti 10, 5 hæð Símar 13428 og 24850 TIL 5ÖLU Til sölu er einbýlishús í Smáíbúðarhverfi. Húsið er kjallari, hæð og ris. 1 kjallara eru geymslur o. fl. Á hæðinni eru 2 stofur, eldhús, búr, hall og forstofa. I risi eru 3 herbergi og baðherbergi. Bílskúrsréttindi fylgja. MÁLFLUTNINGSSKBIFSTOFA Jón Skaftason — Jón Grétar Sigurðsson Laugavegi 105 — Sími 11380. Íaúð til sölu i i Glæsileg nýtízku 5 herb. (108 ferm.) íbúðarhæð (1. hæð) í sambyggingu við Kleppsveg. Harðviðarinnrétting, tvöfallt gler, 200 þús. kr. áhvílandi til 20 ára. Hef kaupanda að vandaðri 4—5 herb. íbúðarhæð, helzt í Vesturbænum. — Útborgun 400 þús. kr. JÓHANNES LABUSSON hdl. Kirkjuhvoli — Sími 13842 NÝTT Modei 600 i Slankbeltið Model 600 framleitt hjá okkur úr 1. flokks amerískri teyju og sléttu nælonefni. Heldur mjög vel að og gerir vöxtinn mjúkan og spengilegan. Framleidd bæði krækt á hliðinni og heil. Stærðirt Medium — Large Exera Large H,F. ihlíð 56 — Sími 12-8-41. auk þess að vera tíður gestur á heimili þeirra sýslumannshjóna. Ég ætla ekki að rekja ætt og uppruna Þorsteins né starfsfer- il, veit að það muni aðrir gera. Aðeins minnast með fáum orð- um þeirra einkenna hans er mér virtust mest koma fram í far- sælu og löngu starfi í héraðinu. í því sambandi koma mér í hug ummæli Kristleifs fræði- manns frá Stóra Kroppi, — er teljast mega spádómsorð er ræzt hafa á Þorsteini — Hann getur þess í Héraðssögu Borgar fjarðar, að í þeirri ætt hafi löng um verið menn með „búvit og bókvit“. Þar við mætti bæta hvað Þorstein snertir — og fleiri hans ættmenn — fjármálavit al mennt. Því Þorsteinn var að upp lagi hagsýnn og hyggin á því sviði. Þá er Þorsteinn kom í sýsluna var nýafstaðinn hinn mesti snjóa og harðindavetur er þar hefir komið á yfirstandandi öld bændur alhr skuldum vafðir eft ir mikil fóðurbætiskaup og van- höld í búfé ásamt verðfalli á búsafurðum. Man ég þá vel eftir skilnings ríku umtali Þorsteins um van- getu almennings á greiðslum op inberra gjalda á þeim tíma og lengi eftir, enda gerði hann sitt til að hlda niðri álögum og spara sem unnt var, og innheimti með hófsemi. Þorsteinn varð þingmaður Daia manna 1934 og sat alls 26 þing, hin seinni ár sem uppbótarþing maður, en taldi sig, og var, alltaf hinn sami sívakandi fulltrúi síns héraðs fyrst og fremst. Svo sem að líkum lætur um vinsælan sýslu mann o" '"'^"kmsnn var Þor- NYJUNG FRA VOLVO STÆRRI VÉL AUKINN DRIFKRAFTUR VOLVO Einkaumboð: GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16. Sír" * 35200. Söluumboð Akureyri: MAGNÚS JÓNSSON Sími 1353. steinn aðalforustumaður héraðs- ins um langa tíð, og hans for- sjár leitað um úrlausnir aðkall andi mála hverju sinni. Á hans þingmennskuárum urðu miklar breytingar til framfara á vega-, brúa- og símamálum sýslunnar. Þorsteinn var ekki mælskumað ur eins og það er orðað, en hann var mörgum mælskumanni fremri í því að koma áleiðis sínum áhugamálum með lagni og hyggindum. Mér virtist aðferðum hans á því að koma sínu máli fram, mega oft líkja við herforingja sem tryggir sér fyrst öruggt bak vígi, og sækir svo fram eins og unnt, eftir atvikum og aðstæðum og nær settu marki að lokum. Þó að Þorsteinn ynni með forsjá að hverskonar framkvæmda- og félagsmálum héraðsins á víðum vettvangi, hygg ég þó að honum hafi búskapur og bóndastarfið verið mesta hugðarmálið, enda rak hann búskap um áratuga- skeið og farnaðist það með ágæt um. Þorsteinn var vinS’æll í sínu sýslufélagi, sem yfirvald, vildi sætta menn og setja niður deil ur ef unnt var, en yrði hann að leggja dómsorð á, munu þeir úr skurðir hans oftast hafa staðið óbreyttir ef til æðri dóms komu. og segir það sitt um lagaþekk- ingu hans og réttdæmi. Reglu- semi hans í allri embættisfærslu var alkunn. Bókvitið er Kristleifur minn- ist, kom snemma fram í Þor- steini, frá því á námsárum tl ævi loka safnaði hann í bókasafn sitt með elju og ástundan svo mikiu að það er nú talið vera eitt bezta og mesta safn í einstaklings eign á landi hér. Það er einnig alkunnugt að Þorsteinn var fræðimaður og rit I höfundur. Hann var því allt i ! senn bóndi, lögmaður, fræði- | maður og rithöfundur og í hverri þessara starísgreina virtur og viðurkenndur, sem enginn með ' almaður. Þorsteinn var gestrisinn og glaður heim að sækja, glettinn í tilsvörum, fróður og minnug- ur á sögur og sagnir, vísur og kviðlinga, virtist ætíð hafa næg an tíma til að ræða við þá er að garði bar um ýmisleg efni, trygglyndur var hann og frænd rækinn og í mörgu framsýnn, ótrúlega glöggur að sjá hvað með manni bjó við fyrstu kynn- ingu. Heilnæmt Ljúffengt Drjúgt. Ávallt sömu gæðin. Eg minnist vináttu og samstarfs við Þorstein um langa tíð, með þakklæti og ég veit að Dala- sýslubúar gera slíkt hið sama yfirleitt. Þeir voru vinir hans og góð- kunningjar hvaða skoðun sem þeir höfðu á landsmálum. Hin síðustu ár, eftir að Þor- steinn missti sína ágætu konu, hnignaði honum ört, heilsan var þrotin, starfsþrekið búið, þá er gott gömlum og þjáðum að safnast til feðra sinna. Minningin lifir þó maðurinn deyi. Jón Sumarliðason. t + t K V E Ð J A til Þorsteins Þorsteinssonar fyrrv. sýslumanns og alþingismanns Dalamanna. Að kveðja og fara með karl- mannslund, að koma jafn beinn á Guðs síns fund, sem væri ungur að árum, það getur sá einn, er geiglaus er það gaztu, nú veit ég fylgir þér hvert ljósblik frá liðnum árum. Hvert ljósblik, sem geymir liðin stund hver ljúfsár minning um vinarfund er gjöf er greypist í sinni. Þú áttir vini, sem unnu þér en enga, sem hana er reyndist þér sem ársól á æfinbraut þinni. Hún beið eftir þér á bjartri strönd, hún benti þér til sín og rétti hönd yfir hafið, sem einmana skilur. Því veittist þér létt að vakna á ný í veröld, sem engin þekkir ský og ástvinum ekkert hylur. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka Félagslíi Víkingar Skíðadeild Farið verður í Skálann um helgina. Farið verður frá B.S.R. laugardag kl. 2 og 6. ____________________Stjórnin. Körfuknattleiksmót ÍFBN Leikjatafla: Föstudagur 24. febrúar, 2. fl. karla: kl. 1, G.-Aust. — G.-Vonarstr. — 1.50, MR. — G.-Vestb. — 2.40, G. Verknám — G. Voga- skóli. — 3.30, Verzló — Hagaskóli. 1. fl. karla: kl. 4.20, MR — ML. — 5.20, Iðnskólinn — Verzló. Laugardagurinn 25. febrúar: Kvennafl. kl. 1, G. Vestb. — Hagaskóli. — 1.40, MR — Verzló. 1. £1. karl a: kl. 2.20, HÍ — Kennarask. — 3.20, sigurvegarar frá föstud. 2. fl. karla: kl. 4.20, sigurvegarar frá föstud. —• 5.10, sigurvegarar frá föstud. Sunnudagur 26. febrúar. Úrslit í öllum flokkum. Lið mæti 40 mín. fyrir leik, til skráningar. Knattspyrnufélagið Fram Skemmtifundur verður hald- inn í félagsheimilinu þriðjud. 21. febr. kl. 21. Félagsmenn fjöl- mennið. — Kvennaflokkurinn Knattspymufélagið Valur Knattspymudeild Munið æfinguna í kvöld fei, 7.40. — Síðasta æfing fyrir innan hússknattspyrnumótið, — Raðað verður í liðin sem leika í mótinu. Kaffi- og skemmtifundur eftir æfinguna. — Fjölmennið. Stjómin. . & . SKiPAUTGtRB RIKiSINS Skjaldbreið Skjaldbreið fer frá Reykjavík hinn 26. þ. m. til Ólafsvíkur, Grundafjarð- ar, Stykkishólms og Skarðs- stöðvar. — Tekið á móti flutn- ingi í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á mánudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.