Morgunblaðið - 24.02.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.02.1961, Blaðsíða 21
1 Föstuðagur 24. febrúar 1961 MORGUNBLAÐIÐ 21 TIL SÖLU gott einbýlishús í Smáíbúðahverfi Mjög hagstætt verð. MARKAflURlNK Hýbýladeild Hafnarstræti 5 — Sími 10422 Aðalfundur Málarafélags Reykjavíkur verður haldinn föstudaginn 3. marz kl. 8,30 s.d. að Freyjugötu 27. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Reikningar liggja frammi á skrifstofu félagsins. Stjórn Málarafélags Reykjavíkur HADLO ! HALLÖ ! Kjarakaup á Larigholtsvegi Kvenpeysur, Drengjapeysur, Barnapeysur, Golf- treyjur, Sloppar. Kvennærfatnaður. Barnabolir. Bleyjubuxur. Sokkabuxur. Undirkjólar. Náttkjólar. Herrasokkar. Kvensundbolir. Kvenblússur. Allskonar metravara og ótal m. fl. Aðeins nokkrir dagar eftir. ' >' Ltsalan á Langholtsvegi 19 Átthagafélag Akraness heldur ÁRSHÁTÍÐ að Hlégarði í Mosfellssveit laugardaginn 4. marz. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. SKEMMTIATRIÐI — DANS Aðgöngumiðar frá 25. febrúar til 1. marz í Stórholti 22. — Simi 13942. — Reykjavíkurvegi 23, Hafnar- firði, sími 50161. — Smáratúni 16, Keflavík. — Sími 1845. ATH.: Þátttaka verður að tilkynnast fyrir kl. 6 e.h. 1. marz. Bílíerðir frá BSÍ (Kalkofnsvegi) stundvíslega kl. 6,30 STJÓRNIN (Husqv arna ELDAVÉLASETT GERIR ELDHÚSIÐ ÞÆGILEGRA OG FALLEGRA. Bökunarofn með sjálf- virkum liitastilli og glóð arrist. með 3 eða 4 hellum. Fullkomin viðgerðarþjónusta varahlutir jafnan fyrirliggj- andi. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 S. 35200. J. Þorláksson & Norðmann Bankastr. 11 — Sími 11280. Málflutningsskrifstofa PALL S. PALSSON Hæstaréttarlögmaður Bankastræti 7. — Sími 24-206 Magnús Thorlacius næstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1-1875. Lítið notuð dönsk borðstofuhúsgögn og sófasett, gólf- teppi, eldavél, handsnyrtiborð og stóll. Alls konar smáborð, stólar, lampar, gluggatjöld o. fl. Selzt mjög ódýrt. Húsgagnaútsalan Laugavegi 22. (Gengið inn frá Klapparstíg) The Atom station Halldor Laxness Nýkomin — Verð kr. 99,20 innbundin Síiffbj ömIíóiisson& Cb.h.f Hafnarstræti 9 — Símar: 11936, 10103 b /ggingavörur h.f. Sími 35697 Laugaveg 17t ÚTSALAN Ingólfsstræti 12 er í fullum gangi. Margar vörur hafa enn verið mikð lækkaðar Prjónagarn FJÖLBREYTT LITAÚRVAL Kisugarn, 4 tegundir — Lavender-garn Caro-garn — Tucky-garn. — Póstsendum. Aðeins örfáir dagar eftir Verziun Haraldar Kristinssonar Ingólfsstræti 12 HEIMiDALLIJR, F.L.S. heldur Almennan umræðufund í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 26. febrúar k 1. 2,30. Umræðuefni: Er þörf bre ytinga á fræðslukerfinu ? séra Bragi Friðriksson, framkvæmdastjóri Æskulýðsráðs Reykjavíkur. F*rummælendur: Jóhann Hannesson, skólameistari Laugarvatni Þór Sandholt, skólastjóri Iðnskólans Síðan verða frjálsar umræður — Öllum heimil 1 aðgangur. HEIMDALLUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.