Morgunblaðið - 24.02.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.02.1961, Blaðsíða 9
Föstudagur 24. febrúar 1961 MORGUTSBLAÐIÐ íbúð eða hus óskast Stór íbúð 5—7 herbergja eða einbýlishús óskast til leigu nú þegar. —- Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „íbúð — 1651“. Vatnsþéttur KROSSVIÐUR Stærðir: 2’9“ x 16‘ 4’ x 8’3“ HÚSASMIÐJAN Súðavogi 3 — Sími 34195 Röskur sendisveinn óskast til sendiferða eftir hádegi C. Helgason & Melsted hf. Hafnarstræti 19 Skrifstofuhúsnæði Viljum taka á leigu skrifstofuhúsnæði á góðum stað í bænum. — Upplýsingar í síma 3-42-38. Stúlka öskast til aðstoðar á skrifstofu. Umsóknum með upplýsing- um um menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 28. febrúar, merktar: „Aðstoðarstúlka— 1235“, Upplýsingar veittar í síma 19220 kl. 10—12. NauBungaruppboð sem auglýst var í 118, 119. og 121. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1960 á húseigninni nr. 74 við Suðurlands- braut, hér í bænum, þingl. eign Jóns Finnbogason- ar o. fl., fer fram eftir kröfu Axels Kristjánssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 27. þ.m. kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík Tilboð óskasf í eftirtaldar bifreiðar: Mereury, fólksbifreið 1955, Chevrolet sendibifreið 1956, Nýja sendibifreið (Rúgbrauð) 1960, tvær Star vörubifreiðar 4 tonna. Bifreiðarnar verða til sýnis í vörugeymslu vorri við Suðurlandsbraut 50 (við Grensásstöðina) föstudaginn 24. febrúar kl. 3—5 og laugardaginn 25. kl. 10—12. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora laugardaginn 25. fyrir kl. 12 á hádegi. Gisli Jónsson & Co. LTD r r U tgerðarmenn Vinsamlegast talið við okkur ef þið ætlið að selja eða kaupa bát. Höfum m. a. til sölu báta af eftirtöldum stærðum: 17 tonn 22 — 27 — 33 — 38 — 43 — 45 — 52 — 60. Höfum kaupanda að góðum handfærabát ca. 20—30 tonn. — Góð útborgun. Gamla skipasalan Ingólfsstræti 4 — Sími 10309 Uinar Sigurðsson, hdl. Haukur Davíðsson, hdl. Volkswagen '5 7 Skipti möguleg á Volks- wagen ’6'0—’61. Morris Isis ’56. Ford ’55. Útb. ca. 40 þús. Chevrolet ’55. Útb. ca. 35 þús. Höfum kaupendur að flestum tegundum bifreiða. Miklar útborganir. Gamla bílasalan RAUÐARA Skúlag. 55. — Sími 15812. Sími 10600. HREINLÆTI Salernisskálar eru alltaf hreinar - ef HARPIC er not- að daglega. Stráið HAR- PIC i skálina að kvöldi og skolið því nið- ur að morgni og salernið mun alltaf gljá af hrein- læti og ilma vel. __ 55 HARPIC SAF{ WITH AIL W C.s EVEN- . THÖSE WjT.H SEPTIC TANKS Chevrolet ei)a Ford vörubíll ’59—’61 óskast til kaups. Mikil úib. ABU . Bíla og biívélasalan Sími 15014 og 2,3136. itmnna á S/ÁV/: 1114 4 Ford Taunus ’60 Station ekinn 18 þús. km. Útb kr. 90 þús. Chevrolet ’56 Station 4ra dyra með sætum fyrir 8 manns. Skipti koma til greina. Fiat 1800 ’60 Station — lítur út sem nýr. Opel Caravan ’60 mjög fallegur bíll. Volvo P. V. 544 ’59, fólksbíll. Skipti koma til greina. Ford Zephyr ’55. Skipti á Fiat 600; sendibíl koma til greina. Chevrolet Impala ’60. Skipti koma til greina. Chevrolet ’58. Skipti á Volkswagen kemur til greina. Chevrolet ’55. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Pontiac ’55, ekki sjálf- skiptur. Verð kr. 50 þús. Staðgreiðsla. S/Áv/: 1114 4 Rarónsstxg 3 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. Takib eftir Vegna brottílutntngis er til sölu borðstofuhúsgögn (6 stól ar), hjónarúm, Telefunken út- varpstæki, nýtízku kommóða, HansahiUur og ýmiss búsáhöld Uppl. á Klepp>sveg 22, 2 hæð t. h. 'kl. 5—8 á laugardag og 2—4 á sunnudag. Volkswagen '59 rnjög vel með farinn, ekinn 26 þús. km, útvarp, farang- ursgrind, og áklæði á sæt- um. Chevrolet '53 fallegur bíll í topp standi. Góðir greiðsluskilmálar. Oldsmobile '50 góður tveggja dyra bíll fæst með góðum kjörum, jafnvel fyrir fasteigna- tryggt skuldabréf. Aðaf - RÍLASALAIV Aðalstræti 16. — Sími 19181. Ingólfsstræti 11. Sími 15014 og 23136. Assa Útidyraskrár Útidyralamir Innidyralamir Insa skrár með kúluhúnum Nýtízku snið Siðasti dagur útsölunnar verður á mánudag. \JerzL Jtngihjargar ^otnson Lækjargötu 4. Bílamiðstöðin VAGN Amtmannstíg 2C. Simi 16289 og 23757. Moskwitch Station '5 9 til sýnis og sölu í dag. — Miðstöð bílaviðskipta er hjá okkur. Bílamiðstöðin VAGN Amtmannsstfg 2C. Sími 16289 og 23757. Hveragerói 62 fem. fokhelt íbúðarhús á 95 ferm. grunni. 600 ferm. hornlóð á mjög góðum stað er til sölu. — Uppl. gefur Svævar Magnússon, Krýsuvík Málarameistari óskar eftir félaga til að stofna verzlun með málningarvörur og fleira. Þarf að hafa 30 til 40 þús. kr. Fullri þagmælsku heitið. Tilb. sendist afgr. blaðsins merkt: „Framtíð — 1237“. Vön stúlka eða kona óskast í vefnaðarvöruverzlun hálfan daginn, fyrri hluta dags. Tilb. ásamt meðmælum sendist Mbl. fyrir mánudags- kvöld merkt „ábyggileg 1584“ Skápa hurðir í eldhús og útundir súð, ein há með skáa. Innri hurðir — Eldhúsvaskur, gluggar, gler- kistur o. fl. til sölu. — Sími 15158, Samtúni 26.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.