Morgunblaðið - 24.02.1961, Blaðsíða 4
4
MORCUNBLAÐIÐ
Fðstudagur 24. febrúar 1961'
Viðtækjavinnustofan
Laugavegi 178. —
Símanúmer okkar er
nú 37674.
Garðeigendur
Það er kominn tími til að
klippa trén.
Nýja símanúmerið mitt er
3-74-61.
Pétur Axelsj|sn
(áður HEIDE).
Bauðamöl
Fín og góð rauðamöl til
sölu. Heimkeyrt. — Sími
50146
C'S^C
2H11Z
SENDIBÍLASTQÐiN
Bílkrani til leigu
Hífingar, ámökstur og
gröftur.
V. Guðmundsson
Sími 33318.
2ja—3ja herbergja íbúð
óskast sem fyrst. Fyrir-
framgreiðsla. Sími 15898.
Leigjum bíla
án ökumanns.
FERBAVAGNAB
Afgreiðsla E. B. Sími 18745.
Víðimel 19.
Frá Sjálfsbjörg Rvík
Námskeið í föndri verður
á vegum félagsins að
Bræðraborgarstíg 9. —
Allar upplýsingar veittar
í síma 16538 frá kl. 9—12
f. k. daglega.
Húseigendur!
Get bætt við mig málning
arvinnu.
Þórhallur Skúlason
málaram.
Simi 36231.
Ungur maður
óskar eftir aukavinnu. —
Hefur bíl til umráða. —
Uppl. í síma 23455 milli
M. 17 og 19.
Til leigu
4ra herb. risíbúð í Hlíð-
unum frá nk. mánaðar-
mótum. Tilb. með uppl.
um fjölskyldustærð send-
ist Mbl. merkt: ,,X 14 —
1236“.
Hafnarfjörður
Ungt reglusamt, bamlaust
kærustupar óskar eftir
1—2 herb. og eldthúsi til
leigu. Lagfæring gæti kom
ið til greina. Uppl. í sima
50843.
Nýleg
dönsk teak svefnherbergis
húsgögn ásamt dýnu og
borðstofuhúsgögn til sölu.
Kleppsvegur 6, 6. hæð t. v.
Svefnsófar
Seljum sófasett. Eins og
tveggja manna svefnsófa.
5 ára ábyrgð. Klæðum og
gerum við húsgögn.
Bólstrunin Bjargarstíg 14
3ja herb. íbúð óskast
14. mai, fyrirframgreiðsla
efti samkomulagi. Uppl.
í Sveinsbakaríi Hamahlíð
25. — Sími 33435.
FRETTIR
Hallgrímskirkja. Biblíulestur í kvöld
kl. 8,30. Allir velkomnir. Sr. Sigurjón
Þ. Árnason
Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Sauma
námskeið hefst mánud. 27. þ.m. kl. 8
í Borgartúni 7. Næsta bastnámskeið
hefst í marz. Upplýsingar í símum
11810 og 33449.
harðan vetur,
sem vesalingur aumur etur
fyrst annað hann ei fengið getur.
En heimurinn, gæsalappalaus, er langt-
um meira:
Nautnagnægð og sultarseyra,
sólargull og skítug leira.
Hannes Hafstein: „Heimurinn**.
Loftleiðir hf.: — Leifur Eiríksson er
Akranesi. Arnarfell er á leið til Rvík-
ur. Jökulfell er á Húsavík. Dísarfell er
á leið til Hornafjarðar. Litlafell er í
olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell
er 1 Rostock. Hamrafell fer í dag til
Batumi.
• Gengið •
Sölugengl
1 Sterlingspund ...... Kr. 106,66
1 Bandaríkjadollar ........— 38,10
1 Kanadadollar ....... — 38,44
100 Danskar krónur ........ — 551,00
100 Norskar króaiur ....... — 533,00
100 Sænskar krónur ........ — 736,80
100 Finnsk mörk ......... — 11,92
100 Austurrískir shillingar — 147,30
100 Belgískir frankar .... — 76,44
100 Svissneskir frankar ... — 880,90
100 Franskir frankar .'... — 776,44
100 Tékkneskar krónur ..... — 528.45
100 Gyllini .............. — 1005.10
100 Vestur-þýzk mörk ...... — 912,70
100 Pesetar ................ — 63.50
1000 Lfrur ................. — 61,29
Söfnin
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er
opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1,30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl.
1,30—4 eh.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h.
nema mánudaga.
Bæjarbókasafn Reykjavikur símia
12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a
Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7
og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10
nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7.
Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla
virka daga 5—7,
HÉR er síðasta nýjungiii|
í húsasmðum. Það er ekkert
nýtt, að hús séu samsett 4*
staðnum úr hlutum, siem áð-l
ur hafa verið fullgerðir í(
verksmiðjum, svo sem vegg-
ir, gólf o. s. frv., en hitt er'
nýtt, að fullgerð herbergi I
komi á byggingárstaðinn. '|
Á þessari mynd sést, hvern,
ig skóli einn í Stuttgart er
reistur. Herbergin koina til-1
búin á staðinn. Þetta, sem á|
myndinni sést, er I0mx2,801
og 3,50 metrar á hæð. Síðan
þarf aðeins að tengja raf-1
magns. gas- og vatnsleiðslur I
við húsið. Ef flytja þarf hús-1
ið í burtu, er mjög auðvelt að(
losa það í sundur og setja
húshlutana á bíla.
í dag er föstudagurinn 24 febrúar.
55. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 00:33.
Síðdegisflæði kl. 13:10.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir
vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8.
Sími 15030.
Næturvörður vikuna 18.—25. febr. er
1 Laugavegsapóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru opin
alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá
9—4 og helgidaga frá kl. 1—4.
Ljósastofa Hvítabandsins er að Fom-
haga 8. Ljósböð fyrir börn og full-
orðna. Upplýsingar í síma 16699.
Næturlæknir f Hafnarfirði 18.—25.
febr. er Eiríkur Björnsson, sími 50235.
Næturlæknir í Keflavik er Guðjón
Klemensson, sími: 1567.
I.O.O.F. 1 = 1422248^ = Spkv.
RMR — Föstud. 24-2-20-SPR-
MT-HT.
væntanlegur frá London og Glasgow
kl. 21.30. Fer til New York kl. 23.00.
H. f. Eimskipafélag íslands: — Brú-
arfoss er í New York. Dettifoss, Gull-
foss og Tröllafoss eru 1 Rvík. Fjallfoss
er á leið til Weymouth. Goðafoss er á
Siglufirði. Lagarfoss er á Fáskrúðsfirði
Reykjafoss er á leið til Bremen. Sel-
foss er á leið til Rostock. Tungufoss
er 1 Khöfn.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á
Austfjörðum. Esja er í Rvík. Herjólfur
fer frá Vestmannaeyjum í dag áleiðis
til Hornafjarðar. Þyrill er á leið til
Purfleet. Skjaldbreið er á Vestfjörðum
á suðurleið. Herðubreið er í Rvík.
Jöklar hf.: — Langjökull er á leið
til New York. Vatnajökull er á leið
til Gautaborgar.
Eimskipafélag Reykjavíkur h f.: —
Katla er á leið til Hamborgar. Askja
er á Raufarhöfn.
Hafskip hf.: — Laxá lestar á Faxa-
flóahöfnum.
Skipadeild SÍS.: — Hvassafell er á
1) — Þessi gamli Kínverji, hélt
Ah-Tjú áfram frásögn sinni, — fékk
mér lykil og bréf áður en hann dó.
Lykillinn gengur að gömlum, kín-
verskum turni, þar sem geymt er
óhemju-dýrmætt Búdda-líkneski....
Jakob blaðamaður
2) .... ásamt „Vísdómsbókinni“,
safni af spekiorðum Konfuciusar.
Bréfið er frá ríkum kaupmanni í
Shanghai, sem segist þekkja um-
ræddan turn.
3) Til allrar óhamingju tókst þorp-
ara nokkrum að nafni Wang-Pú að
hlera samtal okkar .... og síðan
hefur hann elt mig á röndum til
þess að reyna að komast yfir bréfið
og lykilinn, svo hann geti sjálf r
hirt líkneskið og bókina.
Eftir Peter Hoffman
— Hvað tefur Kobba svona lengi?
.... Ég heyri í honum!
henni, herra Holliday! Hún er afar — •••• Og svo sv.u;ur Dell
aðlaðandi .... Mjög vel vaxin .... Chrystal ágætlega!