Morgunblaðið - 24.02.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.02.1961, Blaðsíða 19
Föstudagur 24. febrúar 1961 M O RGV N B L AÐ I Ð 19 S.G.T. Félagsvist í GT-tiúsinu í kvöld kl- 9. Góð verðlaun. Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8 — Sími 13355. BIIMGO — BIIMGO Smáleikir og dans í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 8,30. Góðir viningar- Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir Breiðfirðingafélagið Silfurtunglið Gomlu dansarnir Baldur Gunnarsson sjá um fjörið Silfurtunglið — Sími 19611 Aðalfundur Bindindisfélags ökumanna verður sunnudaginn 26. þ.m. kl. 2 e.h. í Oddfellow- húsinu, uppi. — Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Skátaskemmtunin 1961 Skátaskemmtun 1961 verður haldin í Skátaheimilinu laugardaginn 25. febrúar kl. 8,00 fyrir alla skáta 16 ára og eldri — sunnudaginn 26. febrúar kl. 3 fyrir ylfinga og ljósálfa. — Sunnudaginn 26. febrúar kl. 8,30. — Aðgöngumiðar verða seldir í Skátaheim- ilinu föstudaginn 26. febrúar kl. 5,30 til 7 e.h. Skátafélögin I Reykjavík KlúbburBim — Klubburinn Simi 35355 Simi 35355 elléttuJL &1HU&JF& <y V&JPÆíT-HÆ IL* CARDRÉ DU PORC DANOISE Fylltur svínshryggur með eplum og sveskjum Kvöld Rauðkál, brúnaðar kartöflur 24. febr. og skysósa. 1961 Ib Wessman mikið úrval, tækifærisverð. Afofoð og Nýtt Vesturgötu 16. Fyrir fermingarnar Tekið á móti fatnaði á mánu- dögum kl. 6—7. Notað og Nýtt Vesturgötu 16. Tapað-fundið Mér þætti vænt um að sá, sem var svo góður að hirða skj alamöppuna mína, sem ég skildi eftir í sætinu á strætis- vagni nr. 1 frá Lækjartorgi kl. 12.20 í fyrradag skilaði mér töskunni aftur. — Task- an var merkt með fullu nafni, Ólafur V. Davíðsson. Kvöldkjólaefni nýkomin. Verzlunin SPEGILLINN Laugavegi 48. NÝTT kven- og karlmanna- Sport-skíðabuxur úr jersey — acrilan ny.a ameríska gervi- efninu. Sterkar ★ Hlýjar Stormþéttar >, Þola bleytu ■ykr Klæðilegar Sport-skíðabuxurnar teygjast á alla vegu og falla því þétt að líkam- anum — Hreifingar verða þægilegar og auðveldar. Tízkulitir, — nýtt snið Verðið sérlega hagkvæmt Komið og kaupið þessa góðu og fallegu flík. — Póstsendum. austupstr. | Kjörgarði Laugavegi 59. Reglusemur maáur óskar að leigja stofu með innbyggðum skáp, helzt Laugarnesi eða Langholti. — Svar merkt: „Púðmannleg umgengni — 76“ — sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Stúlka eða fullorðin kona óskast til að sjá um heimili um óákveðinn tíma. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 22-5-88. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyrirliggjandi. m/f; Uacii Sími 24400. IIMGÓLFSCAFÉ Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9. Dansstjóri: Kristján Þórsteinsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12826. Dansleikur í kvöld kl. 21 KK - sex+ettinn Söngvari Diana Magnúsdóttir Gestir hússins: J. J. -k vintettinn og hinn vinsæli söngvari ÞÓR NIELSEN Skemmta í næst síðasia sinn í kvöld HOTEL BORG Kftirmiðdagsmúsík frá kl. 3,30. Kvöldverðarmúsík frá kl. 7,30 Dansmúsík Björns K. Einarssonar ásamt hinni vinsælu söngkonu VALERIE SHANE frá kl. 9 til 1. Kynnið ykkur matarkosti i síma 11440.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.