Morgunblaðið - 24.02.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.02.1961, Blaðsíða 7
Föstudagur 24. febrúar 1961 MORGVWBLAÐIÐ 7 Brotajárn og málma kaupir hæsta verði. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsg. 2 — Sími 11360. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 1—2 herb. íbúðum. Höfum kaupanda að nýlegri 3ja herb. hæð, mætti vera jarðhæð, Útb. 250 þús. Höfum kaupendur að 4ra—6 herb. hæðum sem mest sér. Há útborgun. / smiðum 5 herb. hæðir við Hvassa- leiti og Sólheima. Tilbúnar undir tréverk. Fokheldar hæöir í Háaleitishverfi og á Sel- tjarnarnesi. Fokheldar hæbir 3ja—5 herb. á góðum stöð- um í Kópavogi. Ingolfsstræti 4. — Sími 16767 7/7 sölu 110 ferm jarðhæð með sér hita. Sér þvottahúsi og sér inng. á Seltjarnarnesi. 4ra herb. nýtízku hæð við Álfheima til sölu eða í skiptum fyrir einbýlishús eða 4ra—5 herb. hæð, með bílskúr eða iðnaðarplássi í Kópavogi. 2ja herb. nýstandsett kjallara íbúð í Túnunum. Hitaveita. 2ja herb. ódýr risíbúð í Skjólunum. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. hæöum. FASTEIGNASA1.A Aka Jakobssorar og Kristjáns Eiríkssonar Söium.. Ólafur Asgeirsson. Laugavegi 27. — Simi 14226 Til sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir í Skjólunum. 4ra og 5 herb. íbúðir í Hlíð- unum. 4ra herb. íbúðir í smíðum. við Sólheima. 4ra herb. ibúðir á Seltjarnar- nesi. Ný 3ja herb. íbúð við Víg- hólastíg. Útb. aðeins 100 þús. Snoturt 3ja herb. einbýl'shús nálægt Hafnarfjarðarvegi í Kópavogi. Hagstæðir skil- málar. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Laugavegi 28 — Sími 19545. Sölumaður: Cu5m. l»orstcinss#n Hef kaupanda að 4ra herb. íbúð. Útb. 200—250 þús. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15 — Símar 15415 og 15414 heima. THAIMES TRADEIi ¥ Munið hið ótrúlega lága verð á Ford Thames Trader vörubifreiðum. ~X Fáanlegir með diesel- eða benzínvéium. * Fáanlegir í stærðum 1 !/2 til 10 tonn. Fáanlegir með tvöföldu drifi. ~X Fáanlegir með vökva- stýri. * Bílstjórahús með stól fyrir bílstjóra og bekk fyrir tvo farþega. ~X Það er í yðar eigin hag, að athuga gaumgæfilega verð og gæði Ford Thames Trader vöru- bifreiðanna áður en þér festið kaup annarsstaðar. ~x Biðjið um verð- og myndalista. FORD-umboðið Kr. Kristjánsson hf. Suðurlandsbraut 2, Rvík. Sími: 35-300 . 6 herb. íbúð vantar, góð greiðsla. MARKAÐURIItlltl Híbýladeild — Hafnarstræti 5 Sími 10422. Til sölu 2 herb ibúðarh. í Smáíbúðarhverfi, útb. 60 þús. 3ja herb. íbúðarhæð í stein- húsi á Seltjarnarnesi, ná- lægt bæjarmörkunum. Útb. 75 þús. 3ja herb íbúðarhæðir á hita- veitusvæði í Austur- og Vesturbænum. Útb. frá 100 þús. Nokkrar 4ra herb. íbúðar- hæðir 5, 6 og 8 herb. íbúðir í bænum. Raffhús og 3—5 herb. hæðir í smíðum o. m. fl. Kýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 e.h. S. 18546. IbúÖir til sölu 2ja hcrb. góð kjallaraíbúð í Vogunum. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Barónsstíg. 3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð- unum. Sér hiti. Sér inng. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi rétt við Miðbæinn. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í Kleppsholti. Sér inng. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Hlíð unum ásamt bílskúr. Sér inng. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Laugarási. Sér inng. Bíl- skúrsréttindi. 4ra herb. íbúðir í fjölbýlis- húsum í Laugarnesi og Hlíðunum. Einbýlishús 4ra herb. í Smá- íbúðahverfinu. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Hlíð- unum. Sér inng. Bílskúrs- réttindi. 5 herb. íbúð á 2. hæð í nýju fjölbýlishúsi í Kópavogi. — Útb. kr. 250 þús. Hálft hús 5 herb. íbúð á neðri hæð ásamt hálfum kjaliara í góðu steinhúsi rétt við Miðbæinn. Gestur Eysteinsson, Iögfr. fasteignasala — innheimta Skólavörðust. 3A. Sími 22911. Hús — íbúðir Hefi m. a. til sölu: 3ja herb. nýleg kjallaraíbúð við Bugðulæk. Sérhiti. Sérinng. 4ra herb. mjög góð íbúð á hæð og 1 herbergi í risi við Kleppsv. Fasteignaviðskipti Baldvin Jónsson lirl. Sími 15545. 4usturstræti 12. lidýru prjónavömrnar seldar i dag eftir kl. 1. Ullarvörubúðin Þingholtsstræti 3. Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt orauð fyrir stærri og minni veiziur. — Sendum heim. RAUÐA MELLAN Laugavegi 22. — Sími 13 528 7/7 sölu Höfum til sölu m. a.: 3ja og 4ra herb. mjög góðar íbúðir í Vesturbænum. Sér hitaveita. 4ra herb. íbúð tilbúin undir tréverk. 4ra herb. íbúðir í Heimunum og víðar. Sérhiti. Ennfremur einbýlishús í bæn um, og nágrermi. Austurstræti 14. III. hæð. Sími 14120. &Sívikur m^jr'ptetur Sími 10600. K A U P U M brotajárn og málma HATT VERÐ — SÆKJUM 7/7 sölu m.m. 5 herb. hæð í Hlíðunum. Sér hiti. Sér inngangur. 3ja herb. jarðhæð. Sér hiti. — Sér inngangur. 4ra herb. hæð í Lángholti. Góð hæð við Gnoðavog, allt sér. 2ja herb. ibúð í Laugarnesi. 4ra herb. hæðir í Glaðheim- um. Sólheimum og víðar. Hús og íbúðir í Kópavogi. Höfum kaupanda að 6 herb. íbúð. Mikil útb. Höfum kaupanda að grunni eða fokheldu einbýlishúsi. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málfl. fasteignasala Laufásvegi 2 — Sími 19960 og 13243. 7/7 sölu m.a. Fokhelt einbýlishús á fögrum stað í Kópavogi. Húsið er kjallari og 2 hæðir. í kjall- ara getur verið sjálfstæð 2ja herb. íbúð, eða 3 stofur og snyrting. Á hæðunum er samtals 5 herb. eldhús og bað. Svalir á báðum hæð- um. Fokhelt raðhús við Hvassa- leiti. Grunnstærð 102 m, kjallari og 2 hæðir, inndxeg in efri hæð 6—7 herb. auk kjallara. 6 herb. fokheld hæð með mið miðstöð við Bugðulæk. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð, helzt á hita- veitusvæði. Góð útborgun. Leiga á íbúðinni til lengri eða skemmri tíma, kemur til greina. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, II. h. Símar 19478 og 22870. 7t7 sölu Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð við Laugarnesveg. Útb. kr. 39—40 þús. Nýleg lítið niðurgrafin 2 herb kjallaraíbúð við Tunguveg. Lítið 3ja herb. einbýlishús við Smálönd. Útb. kr. 40 þús. Stór 3ja herb rishæð við Kópavogsbraut. Byggingar- lóð fylgir. Nýleg 3ja herb. jarðhæð við Granaskjól. Sérinng. Sér hiti. Nýlog 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Njörvasund. 4ra herb. íbúðarhæð í Hlíðun- um. Sérinng. Tvöfalt gler í gluggum. Hitaveita. Bílskúr fylgir. Nýleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Háagerði. Sérinng. Bíl- skúrsréttindi fylgja. 5 herb íbúð á 1 hæð við Birki hvamm. Útb. 60—70 þús. kr. Nýleg 5 herb. íbúð við Álí- heima ásamt 1 herb. í risi. Glæsileg ný 5 herb. íbúð í láhýsi við Ljósheima. Glæsileg ný 6 herb. íbúð á 1. hæð við Rauðalæk. Sérinn- gangur. Sérhiti. Hagstæð lán áhvílandi. 6 herb. íbúð við Sörlaskjól. Sérinngangur. Bílskúr fylg- ir. IIGNASALAI • BEYKJAVí K • Ingó'fsstræti 9B Sími 19540. Alltaf glöð og ánægð. Ég nota Rósól-Crem með A vitamini á hverjum degi, það gerir mig unga og fallega. — 2 — . ourt brauð og snittur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Plymouth Orginal Station ’55 í fyrsta flokks lagi. Útb ca. kr. 60 þús. Rambler Station ’53. Skipti á Volkswagen æskileg. Plymouth ’53. Skipti á dýrari bíl. Peningamilligjöf. Citroen ’47. Útb. kr. 10 þús. Austin 16 ’46. Skúffubill. Austin 12. ’47. Skipti á jeppa æskileg. Oldsmobi'e ’50 í 1. flokks lagi. G iðir greiðsluskilmál- Höfum jafnan til sölu og í skiptum flestar tegundir og árgerðir bifreiða. Laugavegi 92. Simi 18823

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.