Morgunblaðið - 30.09.1961, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
I,augardagur 30. sept. 1961
y
Spil frá
Evrópumeist
aramótinu
H É R koma tvö spil íslenzku
sveitarinnar í opnu flokkunum.
Spilin eru úr leikum við Prakk-
land og tíaliu. Franska sveitin
er mjög sterk með alla sterk-
ustu spilarar Frakklands, en
ítalía er með nýja sveit, sem
ekki er álitin sérstaklega sterk.
Enginn veit þó með vissu um
styrkleika ítalanna, en eitt er
þó víst, að sveitin getur ekki
verið eins sterk og hin fraega
ítalska sveit, sem hefur unnið
* D G 9 2
V G 9 6 2
* G 3 2
* 8 2
* Á 10 7 6 N A —
5 4 3 V Á D 8
X K 4 V A 7 5 3
♦ Á D S ♦ 10 9 5 4
* D G * K 7 5
A K 8
X 10
♦ K 8 7 6
* Á 10 9 6 4 3
Á öðru borðinu sátu Stefán
og Jóhann N.—S., en R. Balche-
rich og P. Ghestem A.—V. -r-
Þessir frönsku spilarar eru tald-
ir með beztu spilurum heims-
ins og hjá þeim gengu sagnir
þannig:
Austur Suður Vestur Norður
1 hjarta pass 1 spaði pass
1 grand pass 2 lauf pass
2 tiglar pass 2 spaðar pass
3 lauf pass 3 tiglar pass
3 spaðar pass 4 lauf ' pass
4 hjörtu pass pass pass
Spilið tapaðist hjá frönsku spil-
runum og er það einkennilegt,
því gjafarslagir eru ekki nema
tveir eða þrír. — Á hinu borð-
inu spiluðu Guðlaugur og Lárus
Karlsson einnig 4 hjörtu og
unnu og fékk Island því sam-
tals 720 fyrir spilið eða 13 stig.
“My Fair Lady„
NEW YORK, 27. sept. (AP).
— Kvikmyndafélagið Warnér
Brothers hefir, að sögn, boðið
5,5 milljónir dollara fyrir rétt-
inn til þess að kvkimynda
d kvikmynd
Cary Grant hafa verið nefnd
sem líkleg í aðalhlutvenkin í
„My Fair Lady“, Eliza Doo-
little og prófessor Higgins.
allar keppnir undanfarin ár.
Fyrri hálfleikur í leiknum
milli ísiands og Italíu í opna
flokknum var sýndur á Bridge-
töflunni. Var leikurinn mjög
jafn og spennandi ög í hálfleik
var staðað 18:18. Spilið, sem
hér fer á eftir er frá þessum
leik og er gaman að athuga það
sökum þess að það gefur mikla
tnöguleika.
A K
X G 7
♦ A 9 7 6
♦ Á D 10 5 3 2
A 9 8 6 3 ---A G 10 7 5 4
V A 9 6 4 w VD83
♦ G10 V A^Á87 6
♦ 8 6 4 ——-—* G
A Á D 2
X K 10 5 2
♦ K 5 2
♦ K 9 7
óperettuna vinsælu „My Fair
Lady“ — auk ágóðahluta af
sýningartekjum, er nema mun
47,5% af brúttótekjum yfir 20
millj. * dollara. Önnur 5%
mundu svo ganga til erfingja
Bernards Shaw, en óperettan
er byggð á leikriti hans „Pyg-
malion“, eins og kunnugt er.
— Talið er, að Twentieth Cent
ury-Fox kvikmyndafélagið
eigi metið áður í greiðslu fyr-
ir kvikmyndunarrétt: 2 millj.
og 270 þúsundir dollara fyrír
óperettuna „South Pacific".
Þau Audrey Hepburn og
Það skeði á dögunum, að einn
þeirra manna, sem reglulega ferð
ast í Long Island lestinni, Char-
les Winston að nafni, gleymdi
regnhlífinni á leiðinni heim.
Til þess ag hafa svolitla von
um að endurheimta hana, sendi
hann frá sér svohljóðandi aug-
lýsingu: „Gleymdi regnhlíf í lest-
inni. Vil vekja athygli finnand-
ans á því, að regnhiífin er ind-
versk Og fylgja henni álög, eins
Og þar er títt.
Næsta sólarhring fékk hann
sendar 14 regnhlífar.
Leikfélag Reykjavíkur er nú
að hefja starfsemi sína.
Teknar verða upp sýningar
á sunnudag 1. októbcr á
gamanleiknum „Sex eða 7“
sem félagið sýndi á síðast-
liðnu vori. Þetta bráð-
skemmtilega leikrit var sýnt
þá 11 sinnum, alltaf fyrir
fullu húsi áhorfenda, en sýn-
ingum varð að hætta vegna
þess að langt var liðið á
sumar og leikarar fóru í frí.
Myndin er af þeim hjónum
Thomas og Muriel Chad-
wick sem eru leikin af frú
Regínu Þórðardóttur og
Brynjólfi Jóhannessyni.
Stefán og Jóhann voru N.—S.
á öðru borðinu og þar gengu
sagnir þannig:
Austur Suður Vestur Norður
pass 1 hjarta pass 2 lauf
pass 2 tiglar pass 4 tiglar
pass 5 lauf pass 6 lauf
Norður var þannig sagnhafi í
6 laufum og Austri lét út tigul
gosa. Eins og sést á spilinu, þá
eru margir möguleikar að vinna
það. Terence Reese, sem lýsti
spilinu, sagði að réttast væri
að drepa heima á tigul ás. Taka
siðan trompin og kasta tveim-
ur hjörtum í ás og drottningu í
spaða. Síðan væri rétt að fara
inn á tigulkóng og spila síðan
á tigul 9 og þannig fást 12 slag-
ir. Stefán, sem var sagnhafi,
valdi ekki þessa aðferð, heldur
trompaði hann einn tigul í
borði eftir að hafa kastað hjört-
unum niður í spaðana.
Spilið vannst því á báðum
borðum og féll því, en gaman
er að athuga hvernig bezt er
að spila það.
A X ♦ ♦
ísland og Frakkland mættust
I 1. umferð í opna flokknum.
Leikurinn var jafn og spenn-
andi og var fylgzt með honum
af mörgum áhorfendum.
Spilið, sem hér fer á eftir, er
frá þessum leik og fékk ísl.
sveitin 12 stig fyrir leikinn:
• A, B og C
Gunnar Finnbogason, cand.
mag., sendir Velvakanda
nokkrar linur:
„Það hefur víst tíðkazt langt
um minni fram, að aðgreina
bekki í skólum með bókstöf-
um A, B, C o. s. frv., er um
margar bekkjardeildir var að
ræða á sama aldursstigi.
Einnig voru (ög eru jafnvel
enn) bekkir nefndir C, en nú
þykir lítt hæfa að prýða nafn
bekkjar mgð bókstaf, sem ekki
er notaður í íslenzku máli.
Jafnframt þessari aðgreiningu
í bekki A, B o. s. frv., þá var
raðað svo í bekki, að dugleg-
asta námsfólkið var í A-bekk,
en var álitið því lakara, því
lengra, sem talið var í stafróf-
inu.
Nú mun víða vera búið að
kasta fyrir borð þeirri merk-
ingu eða mun, sem var á nem-
endum A-bekkjar og B-bekkj-
ar, hvað nám snertir, heldur
geta slíkir bekkir verið sem
jafnastir að námsgetu.
- En þá ber að líta á það, að
í augum margra utan skól-
anna er munur á námsgetu
A- og B-bekkjarnem., og þess
vegna er ófært að kenna bekki
við fyrstu stafi stafrófsins,
enda hafa margir skólar farið
inn á þá braut að velja ein-
hverja aðra stafi úr stafrófinu
til að auðkeima bekki. Þá hef-
ir og komið fram, aJS ekki sé
heppilegt að notast við þá bók-
stafi, sem hljóma líkt í fram-
burði.
• Sauðskinna gæti
verið táknrænt
Nú legg ég til, að öll hin
margvíslegu bókstafa heiti
bekkja verði afnumin í minn-
ingu hins mikla hanclrita-árs
1961 og skólarnir geri með því
sitt til að vekja og viðhalda
áhuga þjóðarinnar á fornum
menntum. Það gæti t. d. orðið
þann veg, að allr bekkir á
sama aldursskeiði yrðu auð-
kenndir með eftirfarandi nöfn
um: Fagurskinna, Góðskinna,
Mjóskinna, Gráskinna, Rauð-
skinna, Bláskinna, Brún-
skinna, Bleikskinna, Kálf-
skinna, Morkinskinna, Sauð-
skinna (gæti verið táknrænt)
O. fl., sem of langt yrði upp að
telja.
* Ekki að æra neinn
Þeir skólar, sem hafa aðrar
tegundir bekkja, t. d. lands-
prófsdeildir, gætu þá haft
þessi nöfn:
Járnsíða, Gullsíða, Kopar-
síða, Eirsíða, Tinsíða, Silfur-
síða, Stálsíða o. s. frv.
Að sjálfsögðu yrði svo hægt
að taka upp fasta skammstaf-
anir á þessum heitum til notk
unar í skýrslur svo að þessi
heiti ættu ekki að þurfa að
æra neinn.
Ætli ísland yrði þá ekki
eina landið í heiminum, sem
hefði þennan sérstæða þátt á
nafngift bekkja? Yrðu þetta
ekki hinar einu varanlegu und
irstöður handritahallar á ís«
landi?“
• Hafsteinn miðill
„Kæri Velvakauidi!
Undanfarna mánuði hefi ég
verið að reyna að fá fyrri bók
ina um Miðilinn Hafstein
Björnsson, sem rithöfundurinn
frú Elínborg Lárusdóttir færði
í letur og gefin var út árið
1946. Bókin er löngu uppseld
hjá útgefandanum og bóksöl-
um. Ekki er hún heldur til hjá
fornbóksölum. Þetta er þeim
mun bagalegra, þar eð gefnar
hafa verið út tvær bækur um
hinn þjóðkunna miðil Hafstein
Björnsson, en aðeins seinna
bindið verið fáanlegt.
Ástæðan fyrir því að ég
skrifa þér út af þessu máli er
sú, að ég vildi mega mælast
til þess við útgefendur bók-
anna um Hafstein miðil, að
þeir endurprentuðu fyrra bind
ið hið bráðasta, því að enginn
efi er á því, að margir myndu
hafa áhuga á að kaupa þessa
athyglisverðu bók. Hræddur
er ég um að seinna bindið sé
á þrotum og væri því alveg
sjálfsagt að gefa bæði bindin
út í einni bók. Nú fara jólin
að nálgast og væri ekki úr
vegi að fá bókina á markað-
inn þá. Við erum mörg, sem
myndum vilja gefa slík bók
í jólagjöf.
Fróðir menn um sálarrann-
sóknir telja Hafstein Björns-
son tvímælalaust vera trans-
miðil á heimsmælikvarða og
það er því ekki vansalaust að
bara skuli vera hægt að fá
seinna bindi bókarinnar, sem
fjallar um slíkan mann, á með-
an allskonar fávizkurusl flæð-
ir yfir bókamarkaðinn seint
og snemma. Það er svo fjöl-
mennur hópur fólks hér á
landi, sem hefur áhuga á sál-
arrannsóknum, að Sálarrann-
sóknarfélag íslands ætti að
beita sér fyrir því að þessu
verki verði hrundið í fram-
kvæmd hið fyrst í samráði við
hlutaðeigandi aðila.
M. G.**