Morgunblaðið - 30.09.1961, Side 24
Vettvangur
Sjá bls 13.
221. tbl. — Laugardagur 30. september 1961
SUS-síða
Sjá bls. 17.
Maður talinn af
í Vestmannaeyjum
S.L. miðvikudagskvöld var sakn-
a9 Vilhjálms Guðmundssonar,
Urðarvegi 9, Vestmanaiaeyjum,
og hefur Vilhjálmur ekki fund-
izt þrátt fyrir mikla leit í Vest-
mannaeyjum þá um kvöldið, í
fyrradag og í gær. Er Vilhjálm-
ur talinn af.
Á miðvikudagskvöldið var þeg-
ar hafin leit að Vilhjálmi og léit-
að fram á nótt án árangurs. 1
fgrradag 0g í gær var leitað um.
Heimaey og meðfram sjónum, og
ennfremur leituðu froskmenn í
höfninni báða dagana. Leitin hef-
ur ekki borið árangur, og er Vil-
hjálmur talinn af.
Vilhjálmur Guðmundsson var
65 ára að aldri. Hann lætur eftir
sig ltenu og uppkomin börn.
Tvennf siasasf í árekstrl
Akranesi, 29. sept.
KLUKKAN að ganga 11 í gær-
morgun var geysiharður bíla-
árekstur í góðu veðri á þjóð-
veginum í Leirársveit, vestan
við túnið á Beitistöðum. i
Vörubíll ók norður veginn, en
suður veginn kom fólksbíllinn
'ÞOKVALÐUR Axelsson sýnirj
■ blaðamönnum hvernig hægt*
er að láta sig fljóta í makind-
;um. Hann er ekki búinn aðf
setja á sig lofttæki, sundfitj
eða blýbelti. Sjá bls. 23.
Áfengi stolið
hjá ÁTVR
ER starfsmenn útsölu Áfengis-
verzlunar rikisins við Snorra-
braut komu til vinnu í gærmorg-
Un sáu þeir að brotizt hafði verið
inn í útsöluna þá um nóttina, og
stolið áfengi að verðmæti á þrett-
ánda þúsund krónur.
Þjófurinn hafði fyrst komizt 1
gegnum tréhlera fyrir glugga
skrifstofuherbergis og í skrif-
stof'uherberginu tókst honum að
brjóta gat á þil, og komast þann-
ig inn í sjálfa víngeymsluna, þar
sem mikið magn áfengis var
geymt.
Úr geymslunni stal þjófurinn
allmöigum flöskum af skozku
viskíi, Johnny Walker Black
Label. en hver flaska kostar um
400 krónur. Er verðmæti þýfisins
á þrettánda þúsund krónur. —
Þá brauzt þjófurinn einnig inn
í verzlunina Kjöt og Grænmeti
í sama húsi, en þar mun engu
hafa verið stolið.
Gunnar Gunnarsson fær
rúmlega 300.000,- krónur
ísland vann
Danmörku
TORQUAY, 29. sept.: — ís-1
land vann Danmörk í 8. um-
ferð á EvrópumeistaramótinU'
í bridge með 6:0 (122:80, í
hálfleik 60:42). Sviss vann ír-
land 6:0, Frakkland vann Spán'
6:0, England vann Ítalíu 6:0,
Noregur vann Finnland 6:0,
Þýzkaland vann Líbanon 6:0
og Egyptaland vann HoIIand
6:0. —
Staðan eftir 8. umferð er
þessi: — 1. England 48 stig;
2. Danmörk 38; 3. Sviss 36; 4.
Noregur 35; 5. ftalía 33; 6.—7
ísland og Frakkland 30; 8.
Þýzkaland 28; 9. Spánn 25;'
10,—11. Holland og Egypta- "
land 24; 12.13. Svíþjóð og
Belgía 21; 14. írland 13; 15.
'Finnland 5, og 16. Líbanon 3
'stig. — Axel.
:
Kaupmannahöfn, 29. sept.
Einkaskeyti frá Páli
Jónssyni.
EINS og skýrt var frá í gær
var þá kveðinn upp dómur í
máli lögfræðingsins Per Finn
Jacobsens. Var hann dæmd-
ur til þriggja ára fangelsis-
vistar og sviptur lögfræðings
réttindum ævilangt.
í forsendum dómsins segir
að Jacobsen hafi m.a. gerzt
sekur um fjárdrátt gagnvart
Halldóri Kiljan Laxness og
Gunnari Gunnarssyni, en
hann var umboðsmaður rit-
höfundanna.
Jacobsen tók í óleyfi út og
eyddi rúmlega 42.000,00 d. kr.
(rúmL 260.000,00 ísl. kr.) af
inneign Halldórs Kiljans Lax-
ness og seldi í óleyfi veðbréf að
upphæð d. kr. 39.000,00 (rúml.
240.000,00 ísl. kr.), sem Gunnar
Gunnarsson átti. Veðbréfið hafði
Jacobsen áður keypt af útgáfu-
fyrirfækinu Gyldendal fyrir
hönd Gunnars.
í dómi, sem kveðinn var upp
i yfirréttinum í Kaupmanna-
höfn, er víxlarafyrirtækinu Mor
ville gert að skila aftur veð-
bréfunum, sem það keypti af
Jacobsen. Segir í dómnum að
Jacobsen hafi ekki haft heim-
ild til að selja bréfin, heldur
hafi verið ákveðið að þau
skyldu lögð í banka. Þegar
Morville keypti bréfin voru
þau undirrituð af Jacobsen með
tilvísun í sérstakt umboð frá
Gunnari, sem ekki var til. —
Ráðist á stúlku
/
í Vcstmannaeyjum
AÐFARANÓTT miðvikudagsins
20. sept. sl. var framin árás á
stúlku í Vestmannaeyjúm Og
henni veittir allmiklir líkamsá-
verkar og grunur leikur á að um
nauðgunartilraun hafi verið að
ræða samfara árásinnL Málið hef
ur verið í rannsókn, Og er frum-
rannsókn í þann veg að ljúka.
Ofbeldismaðurinn hefur setið í
gæzluvarðhaldi í viku en hefur
nú verið látinn laus. Er hér um
að ræða ungan aðkomumann.
Lögfræðingur Gunnars Gunn-
arssonar, Fabritius Tengnagel,
hélt því fram að Morville bæri
skylda til að afhenda bréfin
þar sem farizt hafði fyrir að
krefjast þess að umboð Jacob-
sens yrði lagt fram við kaupin.
1 dómi yfirréttarins segir að
úr því Jacobsen hafði ekki
heimild til að selja og víxlara-
fyrirtækið sýndi ekki þá var-
færni, sem fyrirskipuð er í
skuldabréfalögum, beri að af-
henda Gunnari Gunnarssyni aft-
ur bréfin. Auk þess fær Gunn-
ar Gunnarsson greiddar d. kr.
6.990,00 í vexti og d. kr. 3.300,-
00 í málskostnað — Alls fær
Gunnar Gunnarsson því sem
svarar rúmlega 310.000,00 ísl.-
kr. —
VnrðbergsSundur um íslund
og vestrænu snmvinnn
Varðarkaffi í Valhöll
í dag kl. 3-5 síðd.
VARÐBERG, hið nýstofnaða fé-
lag ungra áhugamanna um vest-
ræna samvinnu, efnir til félags-
fundar í Tjarnarcafé næstkom-
andi þriðjudagskvöld kl. hálfníu.
Kvennadeild
SVFÍ bárnst
30 þus. kr.
NÝLEGA færði Kvennadeild
ÍSlysavarnafélagsins í Reykja-
vík Slysavarnafélagi íslands
kr. 30.000,00 til greiðslu á
björgunarkennslutækjum, sem
félagið er í þann veginn að
taka í notkun. Hefur Kvenna-
deildin áður á þessu ári fært,
félaginu kr. 130.000.00 til starf
,semi sinnar, og með þessum
framlögum enn á ný sýnt að
Íhún er ein af styrkustu stoð-
um slysavarnastarfsins í land-
Fundarefni verður „ísland og
vestræn samvinna“. Framsögu-
menn verða:
Emil Jónsson, ráðherra,
Jóhann. Hafstein, ráðherra,
Ólafur Jóhannesson, þingmaður
Að ræðum framsögumanna
loknum verða frjálsar umræður.
Félagsmönnum er heimilt að taka
með sér gesti á fund þennan, sem
ekki er að efa, að verði mjög fjöl-
sóttur.
Fulftrúaráð
Keimdallar
FULLTRÚARÁÖ Heim-
dallar FUS heldur fund
í dag, laugardag, klukkan
2:30 e. h. í Valhöll við
Suðurgötu.
R-11062. Fólksbíllinn R-2968
fylgdi fast á eftir vörubílnum
og ætlaði að skjótast fram með
honum, en ók þá beint í flasið
á R-11062, sem var að koma frá
Hvanneyri með einn .farþega,
frú Rögnu Einarsdóttur. Skullu
bílarnir svo fast saman að þeir
eru taldir ónýtir.
Bílstjórana sakaði hvorugan,
en frú Ragna hlaut meiðsli,
skarst m.a. á enni.
Farþeginn í hinum bílnum,
} firverkfræðingur Vegagerðar
ríkisins, Árni Pálsson, skarst 1
andilti. —^ Sjúkrabílinn sótti
þau, sem slasazt höfðu og flutti
hingað. Liggur frú Ragna í
sjúkrahúsinu og bíður frekari
rannsóknar, en líður sæmilega,
sagði Bragi Níelsson læknir. —
Árni Pálsson hvarf heim er gert
hafði verið að sárum hans.
—■ Oddur.
Norrænu listsýn-
ingunni lýkur á
sunnudag
NORRÆNU listsýningunni, sem
staðið hefur yfir að undan-
förnu, lýkur á sunnudagskvöld.
Sýningin er bæði í Listasafni
ríkjsins og Listamannask&lan-
um. —
Á 3. þúsund, manns hafa nú
þegar séð sýninguna og nokk-
ur verk selzt.
Norræna listsýningin er ann-
að hvert ár á Norðurlöndunum
til skiptis. Næsta sýning verður
því hér að 10 árum liðnum.
BINGÓ-KVÖLD verður haldið af Heim
dalli F.U.S. næstkomandi sunnudag
i Sjálfstæðishúsinu og hefst það
stundvislega kl. 8:30 e.h.
Jörgensen kemur
til Islands
JÖRGEN Jörgensen, fyrrver-
andi menntamálaráðherra Dan-
merkur, og frú hans, koma til
íslands 5. október nk. í boði
ríkisstjórnar íslands og munu
dveljast hér til 10. sama mán-
aðar. — (Frá menntamálaráðu-
neytinu).