Morgunblaðið - 19.03.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.03.1964, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 19. marz 1964 MORG U NB LAÐIÚ 25 ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEH S'imi 21240 HEILDVERZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172 íhúð fil leigu Góð 4ra herb. íbúð vestan til við miðbæinn er til leigu nú þegar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fjölskyldustærð, sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ. m., merkt: „9208“. r- r Utsögunarsög (zik zak) með 24 tommu armi og slípivél með 4 tommu borða til sölu. H4NSA skrifborðið Hentugt fyrir börn og unglinga. Laugavegi 176. Sími 35252. Fyrir Páskafríið SkíöaútbúnaSur Skíðaskór Skiðabuxur Skíðaáburður Skíðalúffur Annórakar Ferða-gasprimusar Svefnpokar Bakpokar Xöskur o. fl- Póstsendum. Laugavegi 13. aiíltvarpiö Fimmtudagur 19. marz. 7:00 Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tón- leikar — 7:50 Morgunleikfimi 8:00 Bæn — Veðurfregnir — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:200 Útdráttur úr for_ usuigreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — 9:20 Tónleikar — 10:00 Fréttir). 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12:25 Fréttir — Tilkynningar — Tón- leikar). 13:15 Þáttur bændavikunnar: a) Um almannatryggingar (Kjart an Guðnason fulltrúi). b) U-m almannatryggingar Kjartan Guðnason fulltrúi). b) Leiðbeiningar í véltækni (Ól- ur Guðmundsson framkvæmda- stjóri). c) Kætt við ungan bónda, Guð- bjart Alexar.aersson framkv- stjóri). c) Rætt við ungan bónda, Guð- bjart Alexandersson, Miklholti. 14:05 „Við vinnuna": Tónleikar. 14:40 , Við sem heima sitjum‘‘: Vigdís Jónsdóttir skólastjóri talar um síld. 15:00 Síö(ieSísútivarp (Fréttir — Tii- kynningar — Tónleikar — 16:00 Veðurfregnir — Tónleikar — 17:00 FrétUr — Tónleikar). 17:40 Framburðarkennsla í trönaku og þýzku. 18:00 Útvarpssaga barnanna. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Þingfréttir — Tónleikar 18:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Skemmtiþáttur með ungu fólk^ Umsjónarmenn: Andrés Indriða- son og Markus Örn Antorusson. 20:55 Sinfóníuhljómsveit íslands í Há- skólabíói; fyrri * hluti tónleik- anna: 21:45 Upplestur: Valdemar Helgason les kvæði eftir Hreiðar E. Geir- dal. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lsið úr Passíusálmum (44). 22:20 „Anna Rós“, kafli úr skáldsögu eftir Þórunni Elfu Magnúsdótt- ur (Guðbjörg Þorbjarnardóttir leikkona). 22:40 Harmonikuþáttur (Ásgeir Sverr- isson). 23:10 Skákþáttur (Guðmundur Arn- laugsson). 23:45 Dagskrárlok. Prjónastofa Prjónastofa við miðbæinn, í fullum gangi, er til sölu nú þegar. Leiguhúsnæði gæti fylgt. Semja ber við: ÓLAF ÞORGRÍMSSON, HRL. Austurstræti 14. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Sunnlendiirgar — Sunnlendingar A morgun, föstudaginn 20. marz, verður opnuð ný verzlun að Austurvegi 34, Selfossi. — Munum við kappkosta að hafa fjölbreytt úrval af kvenskóm, herraskóm, barna- og unglingaskóm. — Inniskó á dömur og herra, töskur og hanzka í úrvali, inn- kaupatöskur í úrvali ,dömu- og herrasokka o. fl. Gerið svo vel að líta inn. Skóbúð Selfoss Austurvegi 34 — Selfossi — Sími 289. PRENTM YNDASTOF A Helga Guðmundssonar, sími 15579. ÚTBOÐ Tilboð óskast í byggingu póst- og símahúss á Sel- fossi. — Útboðsgögn verða afhent á símstöðinni á Selfossi og í tæknideild Landssímans á 4. hæð í Landssímahúsinu við Austurvöll, gegn 1000,00 kr. skilatryggingu. — Skilafrestur er til 1. apríl 1964. Póst- og símamálastjórinn, 18. marz 1964. AVON - AYER - INNOXA - ORLANE - YARDLEY Snyrtivörur Gefa viðskiptavinunum möguleikann til að fá beztu vörumaf VERZLUNIN CYÐJAN Laugavegi 25, sími 10925. Klæðskeri óskast Viljum ráða herraklæðskera til starfa strax á saumastofu Gefjunar á Akureyri. — Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri S. í. S. Jón Arnþórsson, Sambandshúsinu, Reykjavík. Starfsmannahald S. í. S. GUNNflR ASGEIRSSON H. F. STAR F S MAN NAHALÐ VANDIÐ VAUÐ - VELJIÐ VOLVO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.