Morgunblaðið - 05.12.1964, Síða 1
Bygging nýju olíustöðvar-
innar í Hvalfirði leyfð
UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
heíur sent frá sér fréttatil-
h.vnningu, þar sem frá því er
skýrt, að ríkisstjórnin hafi nú
levft byggingu fjögurra nýrra
©líugeyma í Hvalfirði, vatns-
geymis, bryggju og legufæra.
Mál þetta hefur verið all-
lengi á döfinni, og hafði ríkis-
stjórnin áður fallizt á, að
fram færi athugun á fram-
kvæmdum þessum, eins og
kunnugt er.
Geymar þessir koma í stað
eldri geyma, sem nauðsynlegt
var að endurnýja.
Fréttatilkynning utanríkis-
ráðuneytisins hljóðar svo:
„Eins og áður hefur verið skýrt
frá opinberlega, féilst ríkisstjórn-
in á sínum tima á, að fram færi
athugun á byggingu oliugeyma í
Hvalfirði, ásamt bryggju vegna
afnota geymgnna og aðstöðu fyr-
ir legufæri skipa samkvæmt
framkvæmdaáætlun Atlantshafs-
bandalagsins. í framhaldi af
þessari athugun hefur ríkis-
stjórnin nú leyft ofangreindar
framkvæmdir. Verða byggðir í
Hvalfirði fimm nýir geymar,
fjórir fyrir olíu og einn fyrir
vatn, auk afgreiðslubryggju og
legufæra.
vist á Spáni
flugleiðis frá Spáni sl. miðviku-
dag á fyrirhugaðri ferð sinni til
Argentínu, en hann var gerður
útlægur frá heimalandi sínu
fyrir níu árum. Yfirvöldin í
Brasilíu sendu Peron aftur til
Spánar.
Ekki virðist Peron þó enn hafa
gefizt upp við að reyna að kom-
ast til Angentínu. Sagði talsmað-
ur hans í dag, að Peron mundi
enn reyna að komast þangað á
þessu ári.
Belgísku fallhlífahermennlrulr, sem sendlr voru til Stanleyville í Kongó til að bjarga hvítum mönn-
nm úr höndum uppreisnarmanna, eru nú komnir heim. Hér sést Baudouin konungur sæm^ foringja
faUhlifaliðsins, Charles Eaurent ofursta, heiðursmerki við koinuna til Brússel.
Sevilla, Spáni, 4. des (NTB)
JUAN Peron, fyrrum forseti
Argentínu, hefur fengið heimild
til að setjast að í Terremolinos,
skammt frá Malaga á Suður-
Spáni, að því er haft er eftir
áreiðanlegum heimildum í Se-
villa. Það skilyrði er þó sett fyrir
dvöl hans á Spáni að hann forð-
ist að ræða við fréttamenn.
Peron var neitað um landvist
í Brasilíu er hann kom þangað
Hinir nýju geymar eru nauð-
synleg endurnýjun á gömlum
geymum, sem fyrir eru í Hval-
firði, og verður öll notkun þeirra
og mannvirkjanna háð sam-
komulagi við ríkisstjórn Íslands.
Skipaferðir um Hvalfjörð breyt-
ast ekkert frá því, sem verið hef-
ur í samhandi við hin nýju mann-
virki og tilgangur stöðvarinnar
þar verður sá einn, að geyma
varabirgðir og legufæri. sem
nota má ef til ófriðar kemur eða
dregur. Um mannvirkin og fram-
kvæmdirnar í Hvalfirði gilda á-
kvæði varnarsamningsins frá 8.
maí 1951.
Utanríkisráðúneytið,
Keykjavík, 4. desember 1964“.
Kínverjar neita enn
Segja alþjóðaráðstefnu kommúnista óþarfa
— Tékkar og Austur-Þjáðverjar styðja
tillögu Rússa
Moskvu, 4. des. (NTB-AP)
t Kínverjar hafa enn á ný
'vísað á bug tillögu Sovét-
ríkjanna um að boðuð verði
ráfistefna kommúnistaleið-
tof'a 26 ríkja í marz nk. til að
urdirbúa alþjóðaráðstefnu
kommúnista seinna á næsta
ári. Er þetta haft eftir starfs-
mönnum erlendra sendiráða í
Peking, en engin staðfesting
frá opinberum aðilum.
ý í sameiginlegri yfirlýsingu
leiðtoga Sovétríkjanna og
Tékkóslóvakíu, sem birt var í
dag, er hinsvegar lögð á það
óherzla að boðað verði til leið
togaráðstefnunnar.
♦ Þá hafa leiðtogar austur-
þýzkra kommúnista hvatt
til að boðuð verði alþjóðaráð-
stefna til að ræða þær breyt-
ingar, sem orðið hafa frá því
síðasta ráðstefna var haldin
1960.
Nikita Krúsjeff, fyrrum for-
sætisráðherra, barðist lengi fyrir
því að leiðtogar 26 ríkja kæmu
saman í Moskvu hinn 15. desem-
ber nk. til að ræða ýmis sameig-
inleg mál og deilumál, og vildi
hann að seinna yrði boðuð al-
þjóðaráðstefna kommúnista. Kín-
verjar hafa frá upphafi verið
andvígir þessum fundarhöldum.
Samkvæmt diplómatískum heim-
ildum í Peking munu nýju ráða-
mennirnir í Moskvu hafa haldið
sig við tillögur Krúsjeffs og falið
sendiherra sínum í Peking,
Stepan Sjervonenko, milligöngu í
málinu. Segja heimildirnar að
sendiherranum hafi ekki tekizt
að fá viðtal við Mao Tse-tung,
leiðtoga kommúnistaflokksins, né
heldur við Chou En-lai, forsætis-
ráðherra, til að afhenda þeim
orðsendingu Sovétstjórnarinnar.
Varð Sjervonenko að afhenda
starfsmanni í utanríkisráðuneyt-
inu orðsendinguna, og fékk þau
svör um leið að afstaða Kinverja
til tillögunnar um leiðtogafund
væri Sovétstjórninni kunn og
þyrfti ekki frekari skýringa. Af
þessum fréttum virðist ljóst að
enginn árangur hafi orðið af við-
ræðum Chou En-lais við sovézka
ráðamenn í Moskvu í síðasta
mánuði, og lausn deilumála ríkj-
anna jafn fjarri og meðan Krús-
jeff var við völd.
Ekki hefur heldur fengizt nein
Framhald á bls. 23
-<S>
Páll páfi VI. kom til Indlands s.l. miðvikudag, og var þessi mynd
tekin er hann sté út úr flugvél sinni ásamt fylgdarliði.
Páll páfi VI. í Bombay:
Hættiö vígbúnaði og veitið van-
þróuðum ríkjum aðstoð
100 þúsund manns hylltu póía í fá-
tækiahverfi borgarinnar
Bombay, Indlandi, 4. des.
— AP —
PÁLL páfi VI. átti í dag fund
með fréttamönnum í Bombay.
Skoraði hann þar á allar þjóð-
ir að draga úr vígbúnaði, og
leggja hluta þess fjár, sem
sparaðist, í alþjóðasjóð til að-
stoðar vanþróuðum ríkjum.
Páfinn heimsótti í dag fá-
tækrahverfi í Bombay, heim-
ili fyrir munaðarlausa, og var
viðstaddur tvær messur.
A blaðamannafundinum bað
páfinn fréttamennina um að
koma áleiðis sérstakri áskorun
sinni til allra þjóða, svohljóð-
andi:
„Vér felum yður að koma sér-
stökum boðskap vorum til allra
þjóða á framfæri. Óskandi væri
að þjóðirnar hættu vígbúnaðar-
kapphlaupinu, og beindu fjár-
munum sínum og framtaki þess
í stað til aðstoðar meðbræðrum
sínum í vanþróuðu löndunum;
óskandi að sérhver þjóð, með
frið í huga í stað hörmunga og
styrjalda, iegði jafnvel aðeins
hluta af vígbúnaðarfé sínu í al-
þjóðasjóð til lausnar hinna mörgu
vandamála varðandi skort á
næringu, fatnaði, húsaskjóíi og
læknishjálp, sem þjáir svo marg-
ar þjóðir“.
Framhald á bls. 23
Peron fær land-
*