Morgunblaðið - 05.12.1964, Side 16

Morgunblaðið - 05.12.1964, Side 16
16 MOHGU NBLAÐIÐ Laugárdagur 5. des. 1964 JRtqpnslMtofcffr Útgefandi: Fr amk væmdas t j óri: Ritstjórár: Auglýsingar: Útbreiðslustjóri: Ritstjóm: Auglýsingar og afgreiðsla: Áskriftargjald kr. 90.00 f lausasölu kr. Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Árni Garðar Kristinsson. Sverrir í»órðarson. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Sími 22480. á mánuði innanlands. 5.00 eintakið. HÚS SKÁLDSINS Hér sjást nokkur þeirra tugþheimilisfang til þesis að þauárust á níræðisafmælinu. Eins og sjá má þurfti ekki nákvæmtúsunda bréfa, sem sir Winston bkæmust til ski'a. Á níræðisafmæli Churchills TALIÐ er að enginn maður hafi nokkru sinni fengið jafn margar afmæl- iskveðjur og sir Winston Churchill, þ-egar hann varð níræður s.L mánudag. Er áætlað að kveðjurnar hafi verið um 60 þúsimd. Og sir Winston sagði við fréttamenn á eftir: Ég vona að þeir, sem sýndu mér þá vináttu að skrifa mér, skilji að útilokað er fyrir mig að svara svo mörgum. En hlýhugur þeirra hefur veitt mér hina mestu ánægju. Marmfjöldi var við heimili sir Winstons aillan diaginn til að fylgjast með gestakarmuim og í v|on um að sjá afmælis- barnirm bregða fyrir. Meðal áhorfendanna voru hljómlist- armenm, aem léku nokkur aif uippábaldsllöguim gamilia mannsins. Þegar 9vo mann- f jöl dinm var að syngjia ,,For he‘s a JaLIy Good Fellow“ birtust þau laifði ChurchiLl og sir Winstan í ghigigamuim, Noklkuð virtist sir Winston orðinn hrumur því hann var studdur báðum miegin. Mikil fag.naðaróp glumdu um göt- una þegar sir Winstim birt- ist en hann svaraði með því að veifla brosandi til mann- fjöldans. ÓFÚS GESTUR Meðal afmæliagj'afla var terta ein mikill, sem vó 55 kg., en á hana var letrað: „1 styrjöld — einbeitni; í ó- sigri — þrjózka; í sigri — göfuglyndi; x friði — góð- viilji.“ Sir Winston bárust kveðjur frá gömlum samherj um og flornum óvinum. Meðal þeima síðarnefndu var de Valera, florseti íriands, sem sendi hamingj'uióskir. Borgarstjórinn í Pretoria í Suður Afríku sendi sir Winst on kveðjur og sagði að borg- arbúár væru hreyknir af því að Pretoria væri eina höfuið- borgin, sem sir Winston hafi gist gegn vilja sinum, en það var þegar hann var þar tiangi á dögum Búastríðsins. IZVESTIA sker sig úr 31öð um allan heim minnt- ust aflmælisins og hylltu sir Winston. Undantekning var þó Izvestia, máilgagn Sþvét- stjórnarinnar. Biíaðið minnt- ist að vísu afmælisins, en sagði að sir Winston hafí stofnað til „kalda stríðsins“ og sakaði hamn um að haifia eftir fremsta megni reynt að viðlhalda nýlendurveldi Breta. Einkalæknir sir Winstons, Moran lávarður, var meðal gesta á afmælisdaginn og sagði að sir Winston væri við beztu heilsu. Átján handteknir vegna 'morðanna í Mississippi TAavíð Stefánsson frá Fagra- " skógi var meginhluta ævi sinnar ástsælasta ljóðskáíd íslendinga. Þótt rödd hans sé nú hljóðnuð á hann við- kvæman en sterkan streng í brjósti þjóðar sinnar. Og ljóð hans lifa á vörum fólksins. Þau munu verða lærð, lesin og sungin langt fram um ald- irnar. En nú er farið að ræða um það, hvernig eigi að ráðstafa húsi skáldsins frá Fagraskógi. Á að selja það og sundra heimili hans við Bjarkarstíg 6 á Akureyri? Sú tilhugsun er ekki hug- þekk. Hitt mun flestum ís- lendingum miklu nær skapi, að heimili Davíðs Stefánsson- ar frá Fagraskógi, hins sér- stæða og ljúfa skálds, verði varðveitt til handa framtíð- inni eins og hann skildi við það. Þar ætti bókasafn hans, húsmunir og listaverk að geymast. Við íslendingar unnum fornum bókmenntum okkar og Við viljum gjarnan láta kalla okkur söguþjóð. Þó er- um við oft undarlega ræktar- lausir gagnvart minjum lið- ins tíma. Við látum Viðeyj- arstofu Skúla Magnússonar grotna niður við bæjardyr höfuðborgarbúa, og við borð liggur að Hrafnseyri, fæð- ingarstaður Jóns Sigurðsson- ar forseta fari í eyði. Það væri þjóðinni allri til sóma að gera vel við minn- ingu Davíðs frá Fagraskógi. Þess vegna væri eðlilegt, að sameiginlegt átak alþjóðar yrði gert til þess að kaupa hús hans og gera það að minja- safni um líf hans og starf. Davíð Stefánsson var tengd- ur átthögum sínum við Eyja- fjörð sterkum og órjúfandi böndum. En hann unni allri þjóð sinni heitt og ljóð hans bergmáluðu af ást til íslands og þjóðar þese. Þess vegna sameinast íslendingar um að varðveita minningu hans og gefa ókomnum kynslóðum tækifæri til þess að kynnast því úmhverfi, þar sem hann lifði og hrærðist, gladdist og hryggðist, þjáðist og þráði. VINSTRI STJÓRN- IN OG LÆRDÓM- UR HENNAR Cex ár voru í gær liðin frá ^ því, að hin svokallaða vinstri stjórn gafst upp og sagði af sér. Mun það ekki of- mælt, að yfirgnæfandi meiri- hluti íslendinga telji þá rík- isstjórn hafa verið úrræða- lausustu og ráðreikulustu ríkisstjórn, sem setið hefur hér á landi. Þrátt fyrir þetta verður sú staðreynd ekki sniðgengin, að vinstri stjórnin og starfsferill hennar fólu í sér marga at- hyglisverða lærdóma. Áratug- um saman höfðu hinir svo- kölluðu vinstri flokkar bolla- lagt um vinstri stjórn sem há- leitt og þýðingarmikið tak- mark í íslenzkúm stjórnmál- um. Slík stjórn mundi öllum vanda vaxin. Hún hlyti að ráða fram úr öllum vanda- málum með „hagsmuni verka lýðsins fyrir augum.“ Þess vegna hlyti hún að verða hag- stæð og hagkvæm öllum al- menningi. í kjölfar hennar mundi sigla minnkandi dýr- tíð, bætt lífskjör, vinnufriður og öryggi. Þetta voru þeir spádómar, sem leiðtogar vinstri flokk- anna höfðú árum saman end- urtekið og borið á borð fyrir þjóð sína. En hvað gerðist svo, þegar sjálfur raunveruleikinn kom í ljós, reynslan af vinstri stjórn? Dýrtíð og verðbólga magn- aðist hraðar en nokkru sinni áður, lífskjör versnuðu, gengi krónunnar hraðféll, skattar og tollar margfölduðust, ó- friður og uppnám á vinnu- markaði var aldrei meiri, og að lokum var það Alþýðu- sambandsþing, sem í raun og veru felldi vinstri stjórnina. VITI TIL AD VARAST etta eru hinar bláköldu staðreyndir um starf og stefnu vinstri stjórnarinnar, sem sat á árunum 1956—1958. Forsætisráðherra hennar og þáverandi formaður Fram- sóknarflokksins lýsti því yfir, þegar stjórnin gafst upp, að innan hennar væri ekki sam- staða um nokkur úrræði til1 lausnar þeim vanda, sem við blasti. Óðaverðbólga væri skollin yfir, en stjórnarflokk- arnir gætu ekki komið sér saman um eitt einasta úrræði til þess að bjarga þjóðinni frá hengifluginu, sem framund- an væri. Þannig tókst þá til, þegar hin þráða vinstri stjórn loks- ins komst á laggirnar. Allir spádómarnir um þá farsæld, sem af henni mundi hljótast fyrir veraklýðinn og allan al- menning á íslandi reyndust fals og hjóm. Þegar til átti að taka áttu vinstri menn engin sameiginleg úrræði. Þeir gátu bara haldið hástemmdar ræð- Philadelphia, Mississippi, 4. des. (AP) BANDARÍSKA rfkislögregl- an, FBI, skýrði frá því í dag að 18 menn hafi verið hand- teknir í Mississippi. Eru þeir sakaðir um aðild að morðun- um sl. sumar á þremur stúd- entum, er unnu að baráttu- málum blökkumanna. ur um ágæti vinstri stjórnar, en þeir gátu ekkert fram- kvæmt. Það er í þessu ljósi sem minningin um vinstri stjórn- ina lifir í hugum íslenzks fólks sem víti til að varast. Aldrei framar vinstri stjórn verður kjörorð mikils meiri- hluta íslendinga. Meðal hinna handteknu er lögreglustjórinn í Neshoba- héraði og aðstoðarmaður hans. Stúdentarnir þrír, einn þeirra blökkumaður, voru myrtir hinn 22. júní sl. skammt frá borginni Philadelphia. Fannst bifreið þeirra brunnin skammt frá borg- inni og lík stúdentanna rúmum mánuði seinna Urðuð í fjallshlíð. Stúdentarnir þrír voru á leið frá bænum Meridian til Phila- delphia, en þar hugðust þeir reyna að komast að því hverjir hafi staðið fyrir íkveikju í kirkju blökkumanna fyrr í mánuðinum. Á leiðinni til Philadelphia stöðv- aði aðstoðarmaður lögreglustjór- ans í Neshoba þá og sakaði öku- manninn um of hraðan akstur. Eftir að ökumaðurinn hafði greitt 20 dollara sekt, var þre- menningunum sleppt, en eftir það sáust þeir ekki framar fyrr en lík þeirra fundust hinn 4. ágúsL Kvikmyndasýnin« Germaníu í dag í DAG kl. 14 er kvikmyndasýn- ing félagsins Germaníu í Nýja bíói. Sýndar verða frétta- og fræðslumyndir, t.d. frá Docu- menta-sýningu á nútímalist, fræðsluteiknimynd handa börn- um og aðalmyndin er um sin- fóníuhljómsveitina í Bamberg. Öllum er heimill aðgangur, börn- um þó aðeins í fylgd fullorðinna. — Kongó Framhald af bls. 12 aðgerðamma í StamLeyvitlia, sjatmar, þurfta hvorki Ðamdia- ríkin né önmur Vesfcuirveld- amma, að taka silífca áklvörð- um. En haldi uppreismapmeni* áfram að ógma tilveru sfcjórn- arimnar í Leopoldville, sitend- uir stjóm Johmspns Bamda- rikjaforseta amdspænis mikla vamdamáli og verður að fcaka ákvörðum, sem getur haft úralitaáhrif á samibúð Bairadia- rikjanma og ríkja Aflríku. (Heimilldir: „The Newr York Tirmes,< og grein Colins Legium, fréttarifc- ana „The Observer").

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.