Morgunblaðið - 05.12.1964, Page 23

Morgunblaðið - 05.12.1964, Page 23
Laugardagur 5. des. 1964 MORCUNBLAÐIÐ 23 Sýning 25 listamanna • Einar Sigurðsson Framh. af bls. 32 Ólafsson hefur á hendi fisk- sölu fyrir tvö frystihús, þ. e. Fiskiðjuna hf í Vestmanna- eyjum og frystihús í Kópa- vogi. Fiskiðjan hf hafði átt aðild að Sölumiðstöðinni og framleitt um 6% af þáverandi útflutningi Sölumiðstöðvar- innar. Vegna þess sem gerðist á stjórnarfundi SH sl. fimmtu- dag, hefur Morgunblaðið átt stutt samtal við Einar Sig- urðsson og spurt hann nokk- urra spurninga viðvíkjandi þessu máli. „Mundi það ekki vera að bera niður á röngum stað að segja sig úr SH, vegna þess að yfirvöld hafa ekki fram- fylgt tillögu, sem samþykkt var á aðalfundi SH?“ „Ástæðan til þess, að ég orðaði þetta eins og ég gerði á stjórnarfundinum á fimmtu daginn, var sú, að ég get ekki sagt mig úr SH ef Sölumið- stöðin verður ásamt SÍS lög- gilt sem eini útflutningsaðil- inn á frosnum fiski og síld.“ „í>ér hafið þá kannski ekki trú á að farið verði eftir sam- (þykkt aðalfundarins?" „Nei, ég hef ekki trú á því, og þar sem úrsögn úr SH er að nokkru leyti bundin við áramót, er nauðsynlegt fyrir mig að hafa sagt mig úr sam- tökunum fyrir áramót, hver svo sem úrslitin verða. En frystihúsin eru bundin með fr.amleiðslu sína í eitt ár eftir að þau hafa sagt sig úr sam- tökunum.“ „Ef þér hefðuð mátt ráða, hvort hefðuð þér heldur vilj- að að tillagan, sem samþykkt var á aðalfundi SH yrði að veruleika eða að útflutningur verði gefinn frjáls?“ j Einar Sigurðsson svaraði: „Eg er einn af stofnendum SH og hef unað þessu skipu- lagi nú í nærri aldarfjórðung. Hef ég að sjálfsögðu ekki nema allt gott um SH að segja. Ég hef verið formaður Sölumiðstöðvarinnar eða vara formaður lengst af og ráðið þar miklu um skipulag og starfsemi. En því er ekki að leyna að ég hef í mörg ár verið óánægður með það fé- lagsform, sem þar er starfað eftir og hvað eftir annað rætt á félags- og stjórnarfundum um nauðsyn á breytingu, hef seinni árin talið að Sölumið- stöðin væri sterkari í hluta- félagsformi. Að sjálfsögðu mundi ég fúslega sætta mig við þetta skipulag áfram, ef SH fengi þá aðstöðu, sem ég tel að sé forsenda fyrir því að samtökin geti starfað, án þess að liðast meira eða minna sundur. Hinsvegar get ég sagt, að í hjarta mínu vil ég sem víð- tækast frelsi, jafnt á athafna- sviðinu sem í verzlun.“ „bér afsakið þó við spyrj- um, en teljið þér meiri gróða von af útflutningi á frystum fiski, ef útflutningsfyrirtækið er í einkaeign?“ Einar Sigurðsson svaraði: „Fyrir þjóðina í heild tel ég, að það skipulag sem farið er fram á í tillögunni, færi henni betra verð fyrir fisk- inn, þar sem ekki þarf að ótt- ast undirboð, sem alltaf gerir vart við sig, þegar margir eru á markaðnum með sömu vöru. En hinsvegar álít ég, að ein- stök fyrirtæki, sem hafa ekki alltof mikið magn að selja, geti náð í einstökum tilfell- um hærra verði og haft minni sölukostnað en stóru fyrir- tækin.“ Að öðru leyti kvaðst Einar Sigurðsson ekki vilja ræða þetta mál á opinberum vett- vangi, bezt væri að bíða og sjá hverju fram yndi. í DAG verður opnuð samsýning á 35 verkum eftir 25 þekkta lista- menn. Listaverkin eru öll til sölu og er fyrirkomulag sýning- arinnar þannig að þær myndir sem seljast eru strax afhentar kaupendum, en nýjar myndir settar upp í stað þeirra. Yfir 60 listaverk eftir 25 lista- menn eru nú til sölu í Gallery 16, og er því aðeins helmiragur verkanna til sýnis í einu. Meðal verka, sem nú eru til sýnis má nefna olíumálverk eftir Sigurð Akureyri, 4. des. KVENFÉL AGIB Framtíðin gengst fyrir jólamarkaði í Hótel KEA isunnudaginn 6. des. Hann hefst kl. 13,30 og stendur fram eftir degi. Þar verða ti;l sölu mörg h.undr uð munir, sem fó 'ag-skonur hafa unnið sjálfar að öllu leyti af mikilili elju. Ein þeirra hefiur t.d. gert yfir 40 muni. AUir eru miun irnir mjög eigulegir og vandaðir og ætlaðir ýmist til skraiuts eða nytja. Eru þeir hinir ákjóisianleg- ustu til jólagjafa. Þeir verða seld ir á sannvirði. Framtíðin hefur líka kaffi- söilu þennan daig á sama stað, og ýmis skemimtiatriði, sem börn úr 3arnasikóla Akureyrar ann- ast, verða til að gleðja geisti, leik þættir, söngur, hljóðfærasláttur og fleira. — Saksóknari Framhald af bls. 32. í bókhiaildi Eimisikipafélaigs Rvík ur h.f. m.a. uppgjör vegn.a leigu ferða skips á árunum 1955—’57, samtals um £ 64.408-0-0, og í bókhaldi Harald Faaberg h. f. m.a. tímaleigu tvegigja skipa ár- in 1955—1956 um £ 13.040-0-0, svo og fyrrgreind £ 111.779-0-0, sem færð voru á reikning fél- lagsins í Lonc’Jm. Eru þetta tal- in vera brot gegn 262. gr. hegn ingarlaiga og bókhai'dslög'um, Enn fremur hefur saiksóknari i sömu ákæru höfðað máil á hend ur einum manni fyrir að haifa notið persónulegs fjárvinnings af of háum farmgjöldum, sem ákærðu Harald Faaberg og Óskar Aðalsteinn hafi innheimt hjá einum framileiðanda, sbr. I) lið hér að framan, svo og sótt til ábyrgðar tvo meðstjómend- ur fyrrgreindra tveggja fyrir- tækja. Málið verður þingfest í 9aka- dómi miðvikudaginn 3. febrúar næstkomandi. Þórður Björnsson upplýsti ennfremur, að mál þetta hefði hafizt er gerð var húsraninsókn og bókhaild fyrirtækisins var gert upptækt í marzmánuði 1961. Bókhaldið hefur síðan verið í umfangismikilíú endurskjoðun og dómsrannsókn. Að því húnu var það sent til saksóknara ríkisins, sem hefur höfðað máilið. Sverri Haraldsson og Valtý Pétursson. Gouache-myndir eftir Þorvald Skúlason og Kristján Davíðsson, teikningar eftir Hörð Ágústsson og Hring Jóhannesson, grafik eftir Braga Ásgeirsson, vatnslitamyndir eftir Örlyg Sig- urðsson og Pétur Friðrik Sig- urðsson. Þetta er önnur samsýning í Gallery 16 og er ráðgert að halda slíkar samsýningar mánaðarlega framvegis. Sýningin verður opin frá kl. 1—10 e.h. alla daga fram á miðvikudagskvöld. Aðgangur er ókeypis. Allur ágóði af jólamarkaðin- um Og kaffisölunmi rennur til Elliheimilis Akureyrar, en Fram tíðin hefur um iangt skeið unnið því aillt það gagn, sem hún hef- ur mátt; gaf m.a. eina milljón kr. á vígsdudegi þesis 1962. Mikil þörf er á að stækka elliheimilið. Þar eru nú 28 vistmenn, en tuigir á biðlista og rekstur þess á ýms- an hátt óhagkvæmur, meðan vist menn eru ekki fleiri. Á sunnudaginn gefst Akureyr ingum kostur á að styrkja gott miálefni, um leið og þeir geta keypt góða og girnilega muni Dg notið veitinga og skeanmtaina. — Sv. P. Frárennslið frá Hörpugötu- húsunum Blaðinu hefur borizit eftirfar- andí frá skri.f.sú-fu borgarverk- fræðings: í SAMBANDI við blaðaskrif Þjóðviljans um útrás holræsis við flugbrautarenda hjá Suður- götu, skal eftirfarandi tekið fram: Upphatflega voru öll hús við Hörpugötu, beggja vegna flug- brautar, tengd við útrás þessa, ásamt húsum við Góuigötu og Rey kj aivíkurveg. í ársbyrjun 1961 var holræs- inu í Hörpugötu, norðan flug- brautar snúið við þannig að frá- rennsli frá byggðinni norðan flugbrautar fer nú út í aðalræsi frá Háskólahverfi. Umtöluð útrás tekur því að- eins við frárennsli frá 6 húsum við Hörpugötu, sunnan flug- brautar. Ekki er hægt að tengja þessi hús við áðurnefnt Háskólaræsi, því þá hefði það valdið þeim truflunum á flugsamgöngum, að bæði utan- og innanlandsflug hefði lagst niður um tíma. Með fyrirhuguðuim holræsa- framkvæmdum í Skildinganesi leggst útrás þessi niður. Þangað til mun verða fylgzt með að út- rás þesi gegni sínu hlutverki, eins og gert hefur verið hingað tÍIL — Jólin nálgast Framihald af bls. 10 jólasveinninn eigi heima á ís- landi eða Norðurpólnum. Þrjár yngismeyjar, Rúna, Sigga og Bjarma, voru að skoða nýja og stóra bítlaplötu í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur í Vesturveri. — Je minn, sagði Rúna, þessa plötu vil ég fá í jóla- gjöf. Þær drógu fram plötuna og bollalögðu, hver þeirra fjór- menninga væri sætastur, Jón, Eáll, Georg eða Ringó. Sálmurinn „Heims um ból“ barst okkur til eyrna. Þessi yndislegi . jólasálmur, sem hljómar á hverju heimili á helgustu hátíð ársins, er á nýrri hljómplötu, sem Haukur Morthens hefur sungið inn á. Þetta er jólaplata, eins og titill hennar ber með sér, en hún heitir „Hátíð í bæ“. Hvorki meira né minna en tuttugu jóla- og barnasöngv- ar. Og þarna var Haukur sjálf- ur mættur til þess að tryggja sér eintak, því að platan var einmitt að koma í búðina. — Þær eru orðnar æði marg ar plöturnar þínar, Haukur, sögðum við. — Það má nú segja, sagði hann. Ég hef ekki einu sinni tölu á þeim öllum sjálfur. Á þeim 12 árum, sem ég hef stundað þetta, hef ég sungið nokkuð á annað hundrað lög á plötur. — Og nú eru það jólalögin? — Já, platan er helguð jól- unum og er fyrir fólk á öll- um aldri. Jólasálmar, jóla- söngvar fyrir unga fólkið í skemmtilegum búningi Ólafs Gaupks, sem reyndar hefur útsett öll lögin á plötunni. Svo eru innan um falleg, sígild lög, sem mér þykir mjög vænt um og ég veit, að eiga eftir að heyrast oft, t.d. lag úr kvik- myndinni Mondo Cane, sem -túlkar þrá farmannsins á jól- unum. Platan snýst stöðugt á plötu spilaranum og fólk staldrar við til þess að hlusta. Jafnvel stúlkurnar þrjár, sem óskuðu sér bítlaplötuna f jólagjöf, leggja við eyrun og draga - Páll páfl Framhald af bls. 1 Áður hafði páfi snætt árdegis- verð með nokkrum drengjum á •heimili fyrir munaðarlausa. Einn drengjanna ávarpaði páfa, og sagði m.a.: — Margir okkar eru föðurlaus- ir. Margir okkar eiga engar mæð- ur. Sumir okkar, eins og ég, eiga engann að í heiminum. Þér hafið farið frá stórmennum og merk- um stöðum til að heimsækja okkur í okkar fátæklega um- hverfi. ... Við getum ekkert gef- ið yður, því við eigum ekkert. En við biðjum Guð að launa yðar heilagleika. Páfi færði heimilinu peninga- gjöf, sem nægir til að standa undir eins árs rekstri þess. Talið er að um 100 þúsund manns hafi verið saman komnir er páfi fór frá munaðarleysingja- heimilinu áleiðis til kaþólsks drengjaskóla þar skammt frá. Átti lögreglan fullt í fangi með að ryðja bifreið páfa braut gegn- um mannþröngina. Hafði páfa verið ráðlagt að stíga ekki út úr bifreiðinni á leiðinni, því óttazt var að hann yrði fyrir árásum öfgamanna. Engu að síður sté páfi út og blessaði fjöldann. og var honum heilsað með gífurleg- um fagnaðarlátum. í kaþólska skólanum söng páfi messu úti undir beru lofti. Hafði um 16 þúsund unglingum verið boðið til messunnar, en talið að um fjögur þúsund aðrir hafi einnig troðizt þangað inn. fram plötuumslagið og virða fyrir sér. — Undirleikurinn er alveg skínandi, segir Haukur. Þetta eru, skal ég segja þér, danskir hljóðfæraleikarar úr hljóm- sveit gítarleikarans Jörn Grau engaards, úrvalsmenn, þeirra á meðal Paul Godske, sem var kjörinn „jazzmaður ársins“ í Danmörku 1962. Okkar ágæti gítarleikari, Ólafur Gaukur, leikur lika með. Upptaka þessarar nýju plötu var gerð í Kaupmannahöfn og virðist hafa heppnazt með á- gætum. Lögin á nýju plötunni hans Hauks eiga eflaust eftir að heyrast oft á næstunni, því að um kcöldið spurðum við, að upplag plötunnar væri þrotið — en ný sending mun vera væntanleg á mánudaginn að því er Helgi Hjálmsson, fram- kvæmdastjóri verzlunarinnar, tjáði okkur. f Alaska við Breiðholt ræð- ur ríkjum Þór Snorrason, garð yrkjumaður. Hér eru seld jóla tré og jólagreinavafningar. Við vafningsvinnuna vinna sex manns, þeir hinir sömu og eiga heiður að jólaskreyting- unum á Skólavörðustíg, sem fyrr getur. — Við fáum greinarnar í 10 kílóa kippum, segir Þór, við klippum þær til og vefjum síðan á band. — Er ekki vandasamt að hengja þetta upp? spyrjum við. — Jú, segir hann. Sumstað- ar er hátt og erfitt að athafna sig — þetta er erfitt verk í vondum veðrum. Stundum vill þetta allt slitna niður, þegar blæs. Þá verður maður að fara út og laga. — Hvað vefjið þið marga metra um hver jól? — Um síðustu jól vöfðum við 1800 metra. Margir kaupa þetta til þess að setja á svala- handrið, en meterinn kostar 45 krónur. — Viltu gefa fólki heilræði varðandi meðferð jólatrjáa, Þór? — Það má ekki láta þau standa nálægt miðstöðvarofn- um, því að þá detta nálarnar af. Mörgum hefur tekizt að láta jólatré lifa og hafa getað notað þau aftur um næstu jól. Þetta er hægt með því að láta trén í kalda geymslu, en setja þau út, ef hlýtt er í veðri. — Kinverjar Framhald af bls. 1 staðfesting á þeim orðrómi, sem uppi var meðan Chou En-lai var í Moskvu, að fulltrúar landanna tveggja muni koma saman til fundar snemma á næsta ári til að reyna að finna lausn á deilu- málunum. ★ Antonin Novotny, forseti Tékkóslóvakíu, hefur að undan- förnu dvalizt í Moskvu og rætt þar við sovézka leiðtoga. Hélt hann heimleiðis í dag, og fylgdi Leonid Brezhnev, aðalritari kommúnistaflokksins, honum til flugvallarins. í sameiginlegri yfirlýsingu leiðtoga Sovétríkj- anna og Tékkóslóvakíu í tilefni heimsóknarinnar segir m.a. að bæði löndin muni halda áfram baráttu fyrir einingu kommún- istaríkjanna. Telja báðir aðilar, að alþjóðaráðstefna kommúnista- leiðtoga væri þýðingarmikið spor í þá átt að draga úr ágreiningn- um. ★ Málgagn austur-þýzkra komm- únista, Neues Deutschland, tekur í s&ma streng í dag. Lýsir það yfir stuðningi við hugmyndina um alþjóðaráðstefnu kommún- ista. Segir blaðið að austur- þýzkir kommúnistar óski þess að hin góða sambúð, sem nú ríki milli Kína og Sovétríkjanna, verði enn bætt, og telur ráðstefn- una vænlegasta ráðið Sigurðsson, Jóhannes Geir, Jdlamarkaður Framtíð- ariitnar á Akureyri til ágóða fyrir elliheimilið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.