Morgunblaðið - 23.02.1965, Side 18

Morgunblaðið - 23.02.1965, Side 18
18 MORGUNBLAÐID ÞriSjudagur 23. febrúar 1965 1 Maðurinn minn MAGNÚS KETILSSON, Faxabraut 11, Keflavík, andaðist á heimili sínu 20. febrúar 1 Guðbjörg Friðriksdóttir. Faðir okkar, tengdafaðir og afi BJARNl M. EINARSSON 9 bifreiðastjóri, Hólmgarði 52, andaðist að Landakotsspítala 22. þ. m. Börn, tengdabörn og barnaböm. Eiginmaður minn og faðir JÓHANN GARÐAR JÓHANNSSON frá Öxney lézt aðfaranótt 21. þ. m. Friðrika Eggertsdóttir og börn. Eiginmaður minn og faðir okkar sigijrður rósinkrans BJÖRNSSON. málarameistari, andaðist i Borgarsjúkrahúsinu 21. febrúar. Jarðarförin ákveðin síðar. Kristín Hermannsdóttir og bömin. Fáðir minn, tengdafaðir og afi ÁRNI ÞORGRÍMSSON verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 24. febrúar kL 1,30 e.h. — Blóm afþökkuð. Þórður Ámason, Haildóra Kristinsdóttir, ími Þórðarson. Jarðarför föður okkar GUÐMUNDAR SIGURJÓNSSONAR, Hverfisgötu 4, Hafnarfirði, fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði fimmtudaginn 25. febrúar kl. 2 e. h. Sigríður Guðmundsdóttir, Sigurjón Guðmundsson. Konan mín HÓLMFRÍÐUR STEFANÍA ÓLAFSDÓTTIR andaðist á Landsspítalanum 15. þ. m. Utför hennar hef- ur verið gerð. Þakka læknum og hjúkrunarkonum á handlækningadeild Landsspítalans ástúð og nærgætni henni veitta í erfiðum sjúkdómi. Þakka venzlafólki og vinum veitta hjálp og sýnda samúð við andlát hennar og útför. Baldur Einarsson. Þakka hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug ▼ið andlát og jarðarför eiginkonu minnar ERLU SIGURÐARDÓTTUR. Hörður Björnsson. Þökkum af alhug öllum þeim sem auðsýnt hafa okkur samúð vlð andlát og jarðarför INGIMUNDU GUÐMUNDSDÓTTUR frá Eyði-Sandvík. Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði Landsspítalans, svo og samstarfsfélögum og vinum. Systkinin. Innilegar þakkir fyrir hlýhug og vinsemd við and- lát og jarðarför JÓNÍNU SVÖVU TÓMASDÓTTUR, Sogamýrarbletti 33. Ingimundur Eyjólfsson, börn, tengdabörn og bamabörn. Innilegar þakkir færum við öllum sem sýnt hafa okkur hlýhug og vinsemd við andlát og jarðarför syst- ur okkar og frænku SIGRÍÐAR MATTHÍASDÓTTUR frá Gröf, Otrateig 10. Jón Matthíasson Guðrún Þórðarsdóttir, Hrefna Matthíasdóttir, Pétur Jónsson, Aðalbjörg Jónsdóttir, Skúli Ólafsson, Rafn Skúlason, Jón Hjörtur Skúlason, Steinunn, Valgerður, Sigríður Skúiadætur^ Lilja Jónsdóttir, Sigurborg Hjartardóttir. Kristjana Sigriður Arnljótsdöttir læknisfrú — Minning I DAG verður borin t£l graf- ar frú SigTiður Arniljótsdáttir, ekkja Jáns JámssfamaT héraðs- læknis 4 BJöndiuóei, en hún lézt þ. 18. þ,m., 85 ára að aldri. Frú Sigríður var fædd á Baegisá 3. okt. 1879, yngist af átta bómum hjónanna sxra Amljóts Ola&san- ar og Hdlimfríðar Þorsteiínsdóitt- ur prests á HáJsi PáJssonar, en fhuttist 10 ána glamu! með for- eldrum sinum að Sauðamœi á Langanesd og ólst þar upp síðain. Sína Amljó*ur faðir hermar, hinn þjóðkunni skörungur, var Húnvetninigur af æ<tt Guðnmmdar Skagakóngs. Frú Sigríður dvaJd ist um tíma á yngri árutm í Ka/upmian niaihöfn við náim ásaimt systur sinni Jólhörnnu, er sáðar giftist Edvald Heanmnert verzl- unarstjóra á Sflcagaströind og á Blönduósi, en hún dó 27. jam. Síðastl., svo að skanxmt varð mlili þeirra systra. Þann 18. júJá 1903 giiftiist Sigríður Jóni Lækni JórLssyni, pa-óÆasts i Hjarðahholti, Guittormssoinar prófasts í VaJla- nesi Pálssonar. Jóin vax þá hér- aðslæflcnir á Vopnafirði, en haifði éður verið læflcnir á FljótdaLs- héraði ag varð 1906 héraðslækn- ir á Blönd/uósi, og þar áttu þau hjómn heima jpangað til Jón Hjartans þakklæti til vina og vandamanna, sem glöddu mig á niræðisafmælinu. Lifið heiL Sigríður Þorsteinsdóttir frá Víðivöllum. Totalia super Totalia moltic er einföld samlagningarvél er einföld samlagningarvél, með innbyggðri tainageymslæ me8 margíöldun. _ Hentugar Það er tækm, sem hefur nað mikilli úthreiðslu eriendis og fkstum fyrirtækjum í launa- sem eykur afköstin ótrúlega. útreikninga og margt fleira. Otto A. Mickelsen Klapparstíg 25—27. Sími 20560 t Móðir min og dóttir, KAREN EDITH MICHELSEN, andaðist 20. þ.m. Útför hennar fer fram frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 26. þ.m. kl. 10.30. Blóm eru vinsamlega afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hinar látnu, er bent á Minningarsjóð Mar- grétar Rasmus. Fyrir hönd aðstandenda. Anna Lísa Michelsen, Guðrún Pálsdóttir Michelsen. Verkstjórastarf Verkstjóri óskast við skipasetningar. Framtíðaratvinna fyrir reglusaman mann. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra. Slippfélagið í Reykjavík hf. IMauðungaruppboð Annað og síðasta uppboð á vs. Vilborgu GK 25, þinglesinn eigandi Þorsteinn Berentsson sem aug- lýst var í 132., 134. og 137. tölublaði Lögbirtingar- blaðs 1964, fer fram eftir kröfu Seðlabanka íslands föstudag 26. þ.m. kL 11 árdegis í skrifstofu minnL Bæjarfógetinn AkureyrL Það er alltaf fil ein LAGOMARSINO resknivél sem hentar yður varð að segja af sér söflcum heí.eubreste árið 1922. Jón iætkn- ir var mikið prúðmenni, fjölhæf- ur að gáfum, mjög sönghneigð- ur og safnaði sönglögiuan, prýði- lega handlaginn og þótti áigætur fæðingariæiknir, en nauit sán ekki eins og hæfileikar hans stóðu til* sökuim þeirra ytri aðstæðna, sem flestir héraðslæknar urðu þá að búa við. Frú Sigríður var aJirm upp í absmægtum á stóru höfð- ingjasetri, en efnahagux þeirra hjóna var jafnan þrönigur, a.m.k, á Hönduósi, enda hafði Jón læknir komið sér uipp íbúðarhúsi á Vopnafirði og varð að selja það með mikJiu tapi. Heifur og frú Sigriðux varla heldur notið sín atf þossuim sökum, svú sena eðli hennar og uppeJdi stóð tiil. Þegar þau hjónin fluttu frá Blöndiuiósi, keypti Jón læfcnir hálfit gamT.a Amitumannsihiúsið við Ingiólfsstræti, þar sem nú er Félagsbákbamdið, ag stundaði þar tannlæikningar ag tamnsmáði, svo sem hansn haföi gert sáð- uistu ár sín á Biönduósi. Einnig fór hanm í tamnlæikningailerðir úí um land, þ.ájm. til Vestmanna- eyja og dvaldist þá á heiimili miniu, enda hafði honum og föð- ur mánuim verið vel til vima. Síðar f.uttist hann til Haifnar- fjarðar og stundaði þar tamn- smíðar í tvö eða þrjú ár, en frú Sigríður hélt heimili fyrir böm sín í Reykjavík. Hann dó 3. okt 1942. Þeim frú Sigriði og Jóni læiknl varð sjö bama aiuðið og eru þaiu; Arruljótur, lögfræðinigur, áður gjaldkeri Sjúkraoamilags Reykja- víkur, heÆur undanfarin ár dval- ið á Spáni. Hann var kvæntur Guðbjörtu ÓlaÆsdóttur kaup- manns í Fálkanium Magnússonar. Hólmfríður, Margrét og Karítaa aJ.ar ógiftar, eru búsettar í Dan- mörku, þá var mæstur Smæþjöm, seœn dó um tvítugsaldur, sivo „Baldur forstjóri, kvæntiur Han- símu Helgadóttur kaupmanne Eir íksepnar á Kaxilsskála, og ymgst er Þóra, gift í Dammörku Hoe- berg-Petersen, syni Petensens f Gamla Bíó. Elftir að bömin flutt- uist burt dvaidist frú Sigríður hjá Baldri syni sínuim, en sáð- ustu tvo áratugina eða svo á elliheiiniiinu Grund. Frú Sigríður var fríð korna á yngri árumn, svo sem meðfylgj- aTwii mynd ber með sér, og alla tíð höfðingJeg í fasi og fram- göngiu og mun hafa verið góð- um gáfuim gædd, eins og hún áttl kyn til. Þamnig köm hún mér fyr ir sjónir við þá stuttu kynningu, sam ég hafði af henni, er ég gegmdi læknisstörfuim fyrir mann hennar í mokkrar vikur á skólaárum mínum, enda minnist ég þeirra hjóna beggja með þakklæti og virðingu. P. V. G. Kolka. Keflavik Sjálfstæðiskvennafélagið „Sókn" heldur skemmtifund þriðjudag- inn 23. þ.m. kl. 9 í Sjálfstæðis- hjúsinu. Bingó verður spilað. Kaffi- drykkja. Konur eru beðnar að fjölmenna. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.