Morgunblaðið - 23.02.1965, Page 20

Morgunblaðið - 23.02.1965, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 23. febrúar 19 > Frá Síam Austurlenzk broncesmíii Ný sending komin. GULLSMIÐIR — ÚRSMIÐIR tlon Sipmunílsson SkQr(9rípover2(un ^njDur er ðdýrt Öilýrt tf T S A L A KARLMANNARYKFRAKKAB allar stærðir. Verð aðeins kr. 650.— Aðalstræti 9. Enska súkkulnðikexið PÓLARIS H.F. Sími 21085. SSefnsófar, 2ja manna. Sefnsófar^ 1 manns. Svefnbekkir. Stækkanlegir. Svefnstólar. Svefnbekkir, 3 gerðir (frá kr. 2600,-) Stakir bólstraðir stólar (frá kr. 2550,-) Sófasett, 3ja og 4ra sæta o. m. fL . . (Módel 1965) H úsgag na verzBun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13. (Stofnsett 1918). Sími 14099. Fákur sækir um 60—70 ha. land í Selásnum undir hesthús, skeiðvelii, smáhýsi o. fl. HESTAMANNAFÉLAGIÐ Fákur hefur sótt um landssvæði surman og vestan grjótnáms borgarinniar í Selási undir fram tíSarstrfsemi sína. Er þar um að ræða 60-70 ha. spilldu og hugsa Fáksmenn sér að byggja þar besthús, gera sfceiðvöll, æfingar- Verkomannalékgið Enpkrún Reikningar Dagsbrúnar fyrir árið 1964 liggja frammi í skrifstofu félagsins. Aðalfundur Dagsbrúnar verður í Iðnó sunnudaginn 28. febr. kl. 2 e.h. Stjórnin. SÍJifóníuhljómsveit Eslands Ríkisútvarpið Auka — Tónleikar — Eitthvað tyrir alla — í Háskólabíó, miðvikudaginn 24. febrúar kL 2L Stjórnandi: Igor Buketoff. Einleikari: Ásgeir Beinteinsson. Meðal verka á efnisskrá: Bizet: Carmen svíta Gershwin: Rhapsody in Blue Tsjaikovsky: Svanavatnið — ballet músik Rodgers: The King and I Ibert: Divertissement. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og VesturverL Ársskírteini gilda ekki að þessum tónleikum. \/ ðf AUTOMOTIVE PROOUCTI 0 GABRIEL HÖGGDEYFA vatnslAsa ... A í LOFTNETSSTENGUR d H.f. Egill Vilhjálmsson jflmfl Laugaveg 118 - Siml 2-22-40 Stdö Höfum ávallt til á lager hina heimsþekktu: brautir o.fl. Skeiðvöllurinn yrðl 800-1000 m. hringvötlur. Kæmi iþetta til viðbótar hesthús- umim við gamla Skeið- völlinn, oig góður tengilið- ur á milli þessara bækistöðva hestamanna yrði reiðvegur upp með EHiðaáruum, sem fyrirhugað ur hefur verið, en ekki hefur enn verið hægt að legigja vegna vinnu við stóra Fossvogsræsið, Skipulagsstjóri hefur fenigið um sóknina til umsagnar frá borgar- ráði. Hestaeigendum fer mjög hratt fjölgandi í Reykjavík. Fákur byggði sL sumar hesthús yfir 112 hesta og eru nú á ffcðruui hjá felaginu 420 hestar alls, þar af 80 á Laugalandi, en þaðan eiga hestamir brátt að víkja. Þetta dugar engan veginn til og er geysilag ásókn að kOrma hest- um fyrir hjá Fáki, og margir 1 vandræðum með besta sína að því er Bergur Magnússon, fram- kvæmdastjóri Fáks, tjáði okkur. Hestamanmafélag i ð hugsar sér að ráða bót á þessu til næstni 10-20 ára með því að fá fyi'r- nefnt land, sem liggur beggja meigin ELiiðaámna hallalaus eða á hallalitlu svæði nálægt grjót- aámi bæjarins. Þarna mundu þeir geta komið sér fyrir með reiðveili og hesthús ; er ætlun- in að hestamenn geti einnig feng ið að byggja sín eigin smáhús og hirt hesta sína sjálfir undir ströngu eftirliti um þrifnað og útlit smáhúsanna, sem yrðu ölfi eins. Mikið er um útreiðar frá besthúsum Fáks í vetur, eink- um um helgar, og féJaigslif mik- ið í félagsheimilinu við Skeið- vöUin, þar sem eru kaffiveitinig- ar fyrir hestamenn, kvöildvöikur og spilakvöld fyrir féilagsmenn, og nú um helgina heldiuir Fák- ur árshátíð sína á Hótel Borg og er uppselt á hana fyrir Nýr bátur sjó- settur í Stykkishólmi Stykkishólmi, 20. febr. í DAG var sjósettur hér í Stykkis hólmi nýr bátur, sem undanfarið hefur verið í smíðum hjá skipa- smíðastöðinni Skipavík hf. í gær var honum gefið nafnið Þróttur og umdæmisstafirnir SH 4. Yfirsmiður við smíði bátsins var Þorvaldur Guðmundsson, skipasmíðameistari, en 8 til 15 manns hafa unnið að verkinu frá því í sumar. Báturinn er 60 tonn að stærð og mun vera stærsti bátur, sem byggður hefur verið í Stykkishólmi. í bátnum verður Kelvin-vél, sem vélaverkstæði Kristjáns Rögnvaldssonar mun sjá um að setja í hann. Báturinn er smíðaður fyrir ú,t- gerðarfélagið Rá 1 Stykkishólmi. Rækjuveiðar byrja á ný Þúfum, 20. febrúar: — NÚ ER þorri að telja út, og er þetta einhver allra hlýjasta þorra veðrátta. sem menn muna hér. Jörð orðin alauð allt til fjalla og vegir erfiðir umferðar, vegna aur bleytu. Rækjuveiðarnar eru byrjaðar hér í Djúpinu aftur, þar sem leyft var að veiða nokkuð til við bótar. Sauðfé er létt á fóðrum og hestar ekki komnir í hús. Heilsu far er gott hér. Nýlega var sett ur hér nýr héraðslæknir. — P. P.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.