Morgunblaðið - 30.03.1965, Síða 23

Morgunblaðið - 30.03.1965, Síða 23
Þriðjudagur áfi. marz 1965 MORGUNBLAÐID 23 Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur árið 1965 fer fram við hús sérleyfisbifreiða Keflavíkur dag- ana 5. til 30. apríl nk. kl. 9—12 og kl. 13—16:30 svo sem hér segir: Mánudaginn 5. apríl Ö-1—100 Þriðjudaginn 6. apríl 0-101—150 Miðvikudaginn 7. apríl 0-151—200 Fimmtudaginn 8. apríl Ö-201—250 Föstudaginn 9. apríl Ö-251—300 Mánudaginn 12. apríl Ö-301—350 Þriðjudaginn 13. apríl Ö-351—400 Miðvikudaginn 14. apríl Ö-401—450 Þriðjudaginn 20. apríl Ö-451—500 Miðvikudaginn 21. apríl Ö-501—550 Föstudaginn 23. apríl Ö-551—600 Mánudaginn 26. apríl Ö-601—650 Þriðjudaginn 27. apríl Ö-651—700 Miðvikudaginn 28. apríl Ö-701—750 Fimmtudaginn 29. apríl Ö-751—800 Föstudaginn 30. apríl Ö-801 og þar yfir. Sömu daga verða reiðhjól með hjálparvél, skoðuð. Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild öku- skírteini, sýna ber og skilríki fyrir því, að bifreiða- skattur og vátryggingagjöld ökumanna fyrir árið 1965 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. — Hafi gjöld þessi ekki verið greidd verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin tekin úr umferð þar til gjöldin eru greidd. Kvittun fyrir greiðslu afnotagjalds útvarpstækis í bifreið ber að sýna við skoðun. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum dégi, án þess að hafa áður tilkynnt skoðunar mönnum lögmæt forföll með hæfilegum fyrirvara, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferð arlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreið hans tekin án fyrirvara, hvar, sem til hennar næst. Bæjarfógetinn í Keflavík, 27. marz 1965. Alfreð Gíslason. Rest best koddar Endurnýjum gömlu sængurn- ar, eigum dún- og fiðurheld ver, æðardúns- og gæsadúns- sængur og kodda af ýmsum stærðum. — Póstsendum.— Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. — Sími 18740. (Órfá skref frá Laugavegi). Renault rennur út ----★----- I varahlutaverzluninni eru allir varahlutir í Renault bifreiðar jafn- an fyrirliggjandi. ----------★----- Höfum jafnan til sýnis og fyrirliggjandi Renault R8, Renault Dauphine, Renault R4 station og Renault sendiferðabíla. Á eigin viðgerðaverkstæði að Brautarholti 20 eru þrautreyndir franskir Renault-viðgerðamenn frá verksmiðjunum. 1 ) u ( X fi Renault er rétti bíllinn Vinsamlegast athugið okkar hagst æða verð á bifreiðum og varahlut- um, ennfremur hina aðgengilegu greiðsluskilmála á öllum Renault bifreiðum. | COLUMBUS hf. Brautarliolti 20. Sími 22116 — 22118. Afgreiðslusfúlkur óskast Stúlkur óskast strax til starfa á „Flugbarnum“ og í afgreiðslubyggingu félagsins á Reykjavíkurflug- velli. Lágmarksaldur 18 ár. Upplýsingar veittar hjá starfsmannahaldi í síma 16600. Lagermaður Heildverzlun óskar að ráða reglusaman og dugleg an mann til lagerstarfa. Ökuréttindi nauðsynleg. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, Tjarnargötu 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Skrifstofuhœð í miðbænum, eða grennd við hann, óskast til kaups. þarf að vera 200 ferm. eða meira. Útborgun alls nema áhvílandi kæmi til greina. Upplýsingar gefur: r * Hörður Olafsson, lögm., Austurstræti 14. — Símar 10332 og 35673. Útboð Tilboð óskast í 400 stk. af brunnkörmum ásamt lok um og 1000 stk. af niðurfallakörmum ásamt ristum, samkvæmt uppdráttum og lýsingu er fæst afhent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8. Tilboð verða opnuð föstudaginn 23. apríl nk. kL 11:00 f.h. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Yilkynning um lóðafireinsun í Reykjavík Samkvæmt 10., 11. og 28. gr. heilbrigðissamþykktar fyrir Reykjavík, er lóðareigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum og að sjá um, að lok séu á sorpílátum. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að flytja nú þegar brott af lóðum sínum allt, sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 14. maí nk. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoðaðar og þar sem hreinsun er ábótavant, verður hún fram kvæmd á kostnað og ábyrgð húseigenda, án frekari viðvörunar. Þeir sem kynnu að óska eftir sorptunnulokum, hreinsun eða brottflutningi á rusli, á sinn kostnað, tilkynni það í síma 12746 eða 13210. Úrgang og rusl skal flytja í sorpeyðingarstöðina á Artúnshöfða á þeim tíma sem hér segir: AHa virka daga frá kl. 7.30—23,00. Á helgidögum frá — 10,00—18,00. Hafa ber samráð við starfsmenn stöðvarinnar um losun. — Sérstök athygli skal vakin á því, að óheim- ilt er að flytja úrgang á aðra staði í borgarlandinu. Verð þeir látnir sæta ábyrgð, sem gerast brotlegir í því efni. Revkjavík, 25. marz 1965. Skrifstofur Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2. Hreinsunardeild.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.