Morgunblaðið - 30.03.1965, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 30.03.1965, Qupperneq 27
Þriðjudagur 30. marz 1955 MORGUNBLAÐID 27 Simi 50184 Ungir elskendur Stórfengleg kvikmynd í CinemaScope, gjörð af fjórum kvikmyndasnillingum, þeim F. Truffaut; S. Ishihara; M. Ophúls og A. Wajda, um sama efnið í París, Tokíó, Munchen og Varsjá. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. A T H B G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu KOPHVOCSBIB Simi 41985. Hörkuspennandi og vel gerð, amerísk sakamálamynd í al- gjörum sérflokki. Ein mest spennandi sakamálamynd er hér hefur sézt. Þelta er fyrsta kvikmyndin er hinn heims- frægi leikari Peter Lawford framleiðir. Henry Silva Elizabeth Montgomery Simi 50249. Ný stórmynd Hamlet gerð eftir hinu heimsfræga leikriti William Shakespeare. Stjórnandi Gregore Kozintsev. Myndin er um þessar mundir sýnd í Kaupmannahöfn við mikið lof. Sjáið þessa stórmynd og dragið það ekki. Sýnd kl. 9. Captain Blood Sýnd kl. 7. &trrntTrrö iiifriiLúiad M.s. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Hornafj arðar á miðvikudag. Vörumóttaka til Hornafjarðar í dag. I. O. G. T. Sammy Davis jr og Joey Bishop í aukahlutverkum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. St. Verðandi, st. Dröfn, fundur í kvöld kl. 8.30. — Kosning embættismanna o. fl. Æt. LÚDÓ-sext og STLFÁM AtJGLÝSA EFTIR hverskonar skemmtikröftum, sem óska eftir æf- ingum og kynningu. Trúnaðarmál meðan á æfingum stendur. Upplýsingar í sima 41499 hjá Stefáni Jónssyni, milli kl. 4—7 e.h. Samkomur K.F.U.K. — A.D. Á fundínum í kvöld, sem hefst kl. 20.30 segir sr. Magn- ús Guðmundsson frá upphafi K.F.U.K.-hreyfingarinnar og stofnendum. Hugleiðing. Allar konur velkomnar Stjórnin. Fíladelfía Almennur Biblíulestur í kvöld kl. 8.30. Allir velkomn- ir. Röðull Hljómsveit PBEBEN GARNOV. Söngkona: ULLA BERG. Matur framreiddur frá kl. 7 Borðpantanir í síma 15327 ^B_DÁNSLElkrUg KL 21 á ) 9 PÓAscak 'G lOPID 'A HVEEJU kVÖLDll Hljómsveit: LÚDÓ-sextett. Söngvari: Stefán Jónsson. Aage Lorange leikur í hléum. Borðpantanir í síma 35355 eftir kl. 4. Hin nýja hljómpSata Fjórtán Fóstbræðra SYRPA AF HRÖÐUH LÖGUM: Litla Reykjavíkurmær, Komdu vina, Kenndu mér að kyssa rétt, Viltu með mér vaka í nótt, Káta Víkurmær. JÓNS MULA SYRPA: Fröken Reykjavík, Einu sinni á ágústkvöldi, Söngur jólasveinanna, Gettu hver hún er?, Augun þín blá. VALSA SYRPA: Ellý Vilhjálms syngur með. Kvöld við Signu, Hvítu mávar, Ég líð með lygnum straumi, Vogun vinnur — vogun tapar, Þetta er ekki hægt. RÚMBU SYRPA: Nú liggur vel á mér, Mærin frá Mexíkó, Allt á floti, Einsi kaldi úr Eyjunum, Ástarljóðið mitt. SJÓMANNAVALSA SYRPA: Vertu sæl mey, Ship-o-hoj, Báujuvaktin, Síldarstúlkan, Sjómannavalsinn. SIGFÚSAR SYRPA: Við eigum samleið, Játning, ís- lenzkt ástaljóð, Tondeleyo, Litla flugan. MY FAIR LADY SYRPA: Ellý Villijálms syngur með. Sértu hundheppinn, Yrði það _ei dásamlegt, Áður oft ég hef, Ég vildi dansa í nótt, Ég á að kvænast kellu á morgun. POLKA SYRPA: Einu sinni var, Piparsveinapolki, Kátir dagar, Æ, Ó, aumingja ég, Ef leiðist mér heima. Fæst í hljómplötuverzunum um land allt. SG-hl}ómpl atur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.