Morgunblaðið - 15.04.1965, Page 7
Fimmtudagur 15. april 1965
MORGUNBLADIÐ
7
„honnör“ hér. En hvernig gera
þeir nú „honnör“ í Rússlandi".
Stalínistanum lannst nú held
ur bera vel í veiði að geta sýnt
hvernig þeir gerðu „honnör“ í
hans ástkæra Rússlandi, steig
eitt skref fram sló saman hsel-
unum, rétti hægri hendina upp,
kreppti hnefann og æpti, „Rót
front“, félagi skipstjóri". Skip
stjórinn horfði á hann haeð
hinni megnustu fyrirlitningu,
glotti og hvæsti: „Jú, hnefa-
rétturinn þar“.
— Og ekki vantaði áróðurinn
I gegn Bandaríkjunum. Myndirn
I ar voru látnar sýna skólabörn-
I in fyrir framan lokaða skóla,
I þau drjúptu höfði sorgbitinn,
' en við hlið þeirra var skilti
I zneð áletruninni „í herinn“.
! Xeiknaðar vörur.
I Allt var upp á sömu bókina
I lært. Allir búðargluggar hálf
I tómir eða tómir af vörum, en
I fyllt í skörðin með áróðurs-
I myndum. Mér blöskraði þó
I mest að sjá í sumum útstilling
I ergluggum kjötbúða aðeins
I teiknaðar matvörur, og minnti
I það mig óneitanlega á brand-
I arann um matseðilinn sem
I hljóðaði upp á „Burtfloginn
I hænsni og teiknaðar kartöflur".
I Og það litla sem fékkst var svo
I rándýrt að mann svimaði, t.d.
kostuðu lélegir skór kr. 1200,00.
I Eftir að hafa svalað þorsta
okkar í rússneskum bjór, sem
I var bæði þunnur og rándýr,
j fórum við að hugsa til heim-
I ferðar, og var ég svo sannar-
I lega þeirri stund fegnastur er
við snerum til skips á ný.
I Það tók okkur þó nokkum
tíma að komast aftur um borð,
en aldrei hefur mér fundist það
dásamlegri sjón en þegar ég
leit skipið okkar aftur augum
og sá hinn fagra fána okkar
breiða tígulega úr sér í golunni.
8vo sannarlega kunni maður þá
að meta hið fagra tákn hans
um frelsi og lýðræði.
Með myndavél í kýrauganu.
Brottfarardagurinn 12. ágúst
rann upp. Yið vorum tilbúnir
til brottferðar. En áður en af
henni gæti orðið, varð hver sá,
eem eytt hafði erlendum gjald-
eyri í Leningrad, að gera grein
fyrir í hvað honum hafði verið
eitt. Og á sama tíma kom
„svarta gengið“ og leitaði vel
á öllum þeim stöðum sem álitið
var að maður gæti falizt. Loks
var þessu öllu lokið og við sigld
um af stað. Við skiluðum hafn-
eögumanninum og vopnuðu
vörðunum í hafnsöguskipið, og
sigldum síðan í átt til hafs, 'en
áður en komið var að landhelg
islínu rifum við innsiglið að
geymslu þeirri, sem hafði að
geyma sjónaukana, myndavél-
arnar og neyðarbyssurnar, og
fékk hver maður sína mynda-
vél. Einum myndavélareigand-
anum fannst hann ekki geta
farið frá Rússlandi, án þess að
eiga einhvern minjagrip um
það land. Fannst honum nú
heldur vel bera í veiði fyrir
sig, þar sem hann var kominn
með myndavélina í hendurnar
og við vorum að nálgast rúss-
nesku bryndrekana, sem enn
héldu sig á sama stað. Hann
læddist að einu kýrauganu, opn
aði það og hóf að taka myndir
af bryndrekunum. Ég stóð rétt
hjá honum, og var ekki laust
við að ég væri hálf smeykur
við þetta tiltæki hans. Og
skyndilega fölnuðum við báðir
upp, því einn bryndrekinn tók
sig út úr herskipaþvögunni og
stefndi beint á okkur.
Mót frjálsum heimi.
í>að kom mikið fát á okkur,
og við vorum vissir um að nú
hefði sézt til myndasmiðsins.
Sá með myndavélina reif lokið
af henni í einum hvelli, þreif
filmuna úr henni og lét birtu
komast í hana alla. Herskipið
nálgaðist, og þegar það átti
nokkra metra ófarna sveigði
það samsíða okkur, og heisti
upp merkjaflögg. I>eir í brúnni
þýddu þau strax, en sveigðu síð
an skjótt á bakborða. Síðar
frétti ég að flöggin hefðu gefið
okkur til kynna að við værum
komnir of nádægt bannsvæði.
Myndasmiðinn höfðu þeir ekki
séð — en skotið honum alvar-
lega skelk í bringu.
I>að var stafalogn og sléttur
sjór, og við fjarlægðumst járn-
tjaldið meir og meir. Eg stóð
á afturþilfari Drangajökuls og
sá Rússland hverfa í sæ. Eg
dró andann léttara og sneri mér
við móti hinuma frjálsa henmi.
HIIMIR VAIMDLÁTU VELJA RADi^NETTE
Fullkomin viðgerðaþjónusta, bæði kerfin fáan-
leg í tekki eða mahogny. — Árs ábyrgð. —
23” skermir. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
u m b o ð i n
EINAR FARESTVEIT & CO. H.F. STAPAFELL H.F.
Aðalstræti 18 — Sími 16995. Keflavík.
STÓLLINN
AkranesL
* *• v —á.
ALLTAF FJÖLGAR wwVOLKSWAGEN
HEKLA hf
Laugaveg>
/70-172