Morgunblaðið - 15.04.1965, Page 16

Morgunblaðið - 15.04.1965, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 15. apríl 1965 KROMHOUT DIESELVÉLAR V-byggðar, léttar, fjórgengis dieselvélar, 8 og 12 strokka, 1500/1800 sn/mín. Stærðir: 165/191 hestöfl 206/235 — 238/286 — 248/285 — 309/350 — 357/429 — Nokkrir helztu kostir: ★ V-formið skapar aukið lestarrými í bátum. 429 hestafla vél með skpiti- og niðurfærslugír 4:1 og aflúttaki að framan er aðeins 3,2 m löng og vegur að- eins 3500 kg. ★ Sérstakt strokklok er á hverjum strokk ★ Mjög auðvelt er að komast í sveifarhúsið. ★ Aðeins einn kambás. ★ Lokað ferskvatns-kælikerfi, byggt á vélina. ★ Gangþýð og hávaðalítil vél. ★ Örugg vél í öllum rekstri, sparneytin og auðveld í viðhaldi. ★ Þessi gerð véla er framleidd í sama gæðaflokki og aðrar gerðir KROMHOUT DEISELVÉLA, sem löngu eru heimsþekktra fyrir gæði og hafa um 11 ára skeið gefið það góða raun í íslenzk a fiskiskipaflotanum, að ekki verður á betra kosið. ★ MJÖG HAGSTÆTT VERÐ. Ein vél af þessari gerð hefur þegar verið sett í íslenzkan fiskibát, m.b. „HUG- INN“ VE 65. Eigandi: Óskar Sigurðsson, útgm. Aflaskipið „ÓSKAR H A LLDÓRSSON “ RE 157. Knúinn 625 bestafla KROMllOUT DIESELVÉL. Leitið nánari upplýsinga hjá umboðinu. MAGNIJS Ó. ÓLAFSSOIM Garðastræti 2, Reykjavík. Símar 10773 og 16083. Hjólbarðaviðgerðir um páskahelgina Verkstæði okkar verður opið um Páskahelgina, svo sem hér segir: Skírdag: Opið kl. 8 — 22 Fösíudaginn Ianga: Lokað Laugardag: Opið kl. 7,30 — 22 Páskadag: Lokað Annan í Páskum: Opið kl. 8 — 2£. Gúmívmnusfoían hf. Skipholti 35, Reykjavík, sími 18955. að skoða bílasýn'ngu á bílastæðinu á horni Austur- strætis-Aðalstrætis (frá eftirmiðdegi á laugardag til kvölds 2. Páskadags), þar sem margir bilainn- flytjendur munu sýna bílategundir sínar. Á næsta happdrættisári verða 50 bifreiðir eftir frjálsu vali vinnenda fyrir: 130 þúsund 150 þúsund 175 þúsund og 200 þúsund Sala á lausum miðum stendur yfir. Happdrætti DAS. A.E.G. eldavélasettin A. E. G. Lavamat sjálfvirku þvottavéíarnar nýkomnar. Htí&PRVÐI hf. Laugavegi 176 — Sími 20440. VANDIÐ VALIÐ - VELJIÐ VOLVO

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.