Morgunblaðið - 15.04.1965, Síða 25

Morgunblaðið - 15.04.1965, Síða 25
Fimmtudagur 15. apríl 1965 25 MORCUNBLAÐIÐ el. Óhræddir við erlent fjár- xnagn, þeir karlar. J — Karmelfjall, eða Karmel- Ihæð, er nokkuð langt inni i landi. Eiginlega eru þetta marg ar hæðir, og gætum við íslend- ingar satgt eftir sömu nafngift- arreglu að Öskjuhlíð næði að xninnsta kosti austur á Þingvöll. | Vi'ð rætur Karmelfjalls er stærsta samyrkjubú í gervöllu i Ísraelsríki. Býlið heitir Kirjat Haim. Þar búa um tvö þúsund xnanns, og þar er mikil iðnaðar- framleiðsla. | — Þegar Karmelfjalli sleppir er ekið áfram yfir Harmagedd- onsléttuna, þar sem seinasta stríð.heimsins á að standa. Þeg- ar bíllinn fór að fikra sig upp j eftir hálendinu, sem Nazaret ; stendur á, sást bezt, hve geysi- víðlend sléttan er. Á sléttu- tflæmi þessu stendur meðal ann- arra samyrkjubú eitt, sem ekið er um á leiðinni. Byggt er það á mýrarfenjum og foröðum, þar sem malaríu-pestin var gestur árið um kring hér áður fyrr, en nú hafa Júðarnir þurrkað upp fenin og útrýmt malarí- unni. Þetta bú heitir Nahalal. Þegar þaðan fer, er ekið upp Ihæðardrögin, sem Nazaret stend ur á. Nazaret er 400 metra yfir 6jávaryfirborð og er byggð Aröbum. Þeir búa einnig fyrir norðan Nazaret, í Galíleu. Þetta landsvæði Araba tilheyr- ir Ísraelsríki og er nokkurs kon- ar fylki í því. Þeir kjósa eigin þingenn á þing Lsraels. Ekki ber á nokkurri óánægju milli Araba þessara oig Gyðinga, sem Ibúa í nágrenni hverjir við aðra, þótt Arabarnir hafi tiltölulega mikið sjálfsflorræði innan ísra- elsrikis og hafa að auki sömu ihlunnindi og aðrir þegnar. — Nazaret sbendur í hrjósbr- ugu dallendi, sem umferingt er Ikalkbjörgum og igróðurlausum hlíðum hásléttunnar. Arabar þeir, sem þarna búa, virðast hafa orðið fyrir áhrifum frá Gyðingum, því að þeir sýndu virðingarverða viðleitni tii ak- uryrkju ag annars landibúnaðar, en þessa Araba sem aðra mátti þó alltaf þekkja frá öðrum, suð rænum íbúum ísraels, vegna hinnar sérstæðu lyktar, sem þeim fylgir, og finnst jafnvel langar leiðir af þorpunum þeirra. — Nazaret, — þorpið, þar sem Máría fékk boðun sína, þar sem var æskuheimili Jesús, þar sem hann hjálpaði Jósef hlýð- inn oig fðinn, eins og biblían eegir þetta þorp hefur ekfeert £rá dögum og Jesús, nema nátt- úrulega umhverfið. — Eitt var þó víst, hér var gainla Nazaret, hér igekk Jesús um. Hann gekk um þessa hóla og þessi dalverni. Hann gefek jafnvel um sömu steingötiirnar og við. — Bifreiðin stöðvaðist fyrir framan svokallaðan „Brunn jómfrúar M»ríu“. Þar stigum við út. í brunni þessum er upp- spretta, smáleki, sem María mey er talin hafa sótt vatn sitt til hér á árunum. — Nú hefur verið hlaðið um- hverfis brunnholuna. Þennan dag stóðu þarna um kring tug- ir síkjaftandi Arabakerlinga og krakkar þeirra. Beið öll hersing in eftir því, að röðin kaami að þeim, — og lyktin, drerngur xninn. Síðan löngu fyrir daga Krists hafa kerlingar þarna um slóðir horið vatn í leirkerum, er hvíldu á höfðum þeirra, en þennan dag hafði vestræn menn ing haldið innreið sína. Kerl- ingarnar báru vatnið á höfði eér, eins og tvö þúsund árum éður, en nú var það í amerísi;- um benzínbrúsum. Lifi framfar- irnar! — í Nazaret eru nokkrar kirkjur, og heita þær allar í höfuðið á Maríu mey. Þær voru allar svipaðar, svo að í þetta 6kipti lét ég mér nægja að stkoða eina. Eitt er sameigin- legt með öllum kirkjum í Naza- xet: Skíturinn og sóðaskapur- inn. Betli má bæta við. Innan kiikju og utan betluðu prestar rósir iiui á heimilin bænadagana og páskadagana. Framleiðendur. Merkið sem heimurixtn þekkir og treystir. G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON h.f. Grjótagötu 7. - Sími 24250. Hátíðin byrjar með htómurn — munið páskaliljur, túlípana, VALE' Skólavörðustig 23 Maríulindin í Nazaret. og kirkjuþjónar af okkur ís- lendingum. f kór þeirrar kirkju, sem ég skoðaði í Nazaret, er djúpur brunnur með uppsprettu vatni, og vilja sumir halda því fram, að þetta sé hinn raunveru legi Maríubrunnur. Við brögð- uðum á vatninu (fyrir borgun), og var það kalt og ferskt, ágætt á bragðið. — f kirkjunni voru ýmsir gamlir munir, og fremur sýnd- ist mér um safn að ræða en kirkju. — Frá Nazaret ókum við um þorpið Kana, þar sem Jesús gerði vatn að víni, og vildu fleiri gert geta. — Kana er lítið og skítugt Arabaþorp. Þar er þó stór og vegleg kristinna manna kirkja. — Þegar ekið er burtu frá Kana, er farið að feta siig ofan af hásléttunni niður að Gene- saretvatni. Nazaret er 400 metra yfir sjávaryfirborði, eins og áð- ur er um getið, en vatnið er 208 metra undir því. Um krapp an hæðarmun er að ræða, þeg- ar ekið er niður að vatninu, svo að fól'k fékk hellu fyrir eyrun, enda greitt ekið. Snar- bratt er ofan að vatni, svo að Reykjavíkuirstrákar mundu sjáli sagt segja: „Þetta eru tómir Kambar“. Síðan er kornið nið- ur að stórri borg, sem Tíberíus Rómverjakeisari byggði fyrir h.u.b. 2.000 árum, og heitir hún Tíberías eftir honum. Hún stendur á bökkum Genesaret- vatns, og enn má sjá þar bygg- ingar frá döigum Tíberíusar gamla keisara. Nú mun borgin frægust fyrir hin mörgu gisti- hús sín, heitar laugar og- milt loftslag, sem gerir borgina að vetrardvalarstað þeirra, er á því hafa efni, — nokkurs konar Riviera-strönd. Þarna þrífst hita beltisgróður, og hitinn er eftir því. Margs konar íþróttir eru stundaðar þama, einkum í sam- bandi við Genesaretvatn. Það er ferskvatn, oig þar er gnægð af fiski. Nú notar borgina aðallega móðursjúkt fólk, sem stundar heit böð og nudd og sleikir sól- ina í þessum landshluta, þegar illa árar í öðrum. Hér áður fyrr var bærinn frægur hjá Gyðing- um fyrir það, að þar voru lög- málsbækur þeirra geymdar og rannsakaðar, einskonar Árna- safn ísraelsmanna. Síðan komum við til Kaper- hann oft til fólksins. Hér var það, sem hann opinberaði sig eftir upprisuna. — Þarna svömluðum við lengi og gerðurn það sem fannst í tfrásögur færandi meðal strákanna heim í Reykjavík, og jafnvel Ársæll kafari hefði ald- rei leikið eftir: Við köfuðum niður að botni, stóðum þar á höndum og rifum upp grjót sem minjagripi 208 til 211 metra undir yfirborði sjávar! Geri aðr ir kafarar betur. í vatninu synti ég í nokkrar klukkustundir, en hætti mér sjaldan upp í fjöruna, vegna þess að steinarnir þar voru svo iglóandi heitir, að á þeim var tæplega gangandi á skóm, hvað þá berfættur.- Við ætluðum að borða nesti okkar þarna, en það var ekki hægt, þótt við leituðum í skugga fjögurra metra hárra cyprus- viða og pálmatrjáa, því að þar var svo krökkt af maurum og alls konar skorkvikindum. Við flýðum þennan ófénað og átum okkar nesti og drufekum okkar íslenzka Egils-bjór uppi í bíl. — Nú var ekið niður eð Jór- dan og skoðaður litskrúðugur skrautjurtaigarður. Síðan var sótt heim elzta og fullkomnasta samyrkjubú í ísrael. Heitir það Dagania og er stofnað á árinu 1009, hvorki meira né minna. Þessum samyrkjubúum í ísra- Borgarxniúrar í Tíberías. Sívali er frá krossferðatuminum. — fylgja greininni, teiknaði bók hans, „ILandið helga“, sem félagins 1058. turninn úti í Geneseretvatni, þessa mynd og aðrar, sem Jóhann Briem, og birfust þær í var gjafabók Almenna bóka- naum. Þar hefur spádómur Jesú rætzt: Borgin hefur svo sannarlega jafnazt við jörðu. 'Þar finnast aðeins rústir af gyðingamusteri (sýrtaigógu). Við kom-um við í húsi, þar sem norsk fjölskylda bjó ásamt annarri finnskri. Þar á strönd vatnsins sviptum við okkur klæðum, neyddumst til þess að fara í sundskýlur vegna kven- fól'ksins, og köstuðum okkur til sunds í vatnið, sem ýmist er kallað Genesaretvatn, Galíleu- vatn eða Tíberíusarvatn. — Hér var það, sem Jesús kallaði til sín flesta postula sína Á strönd þessa vatns og í hlíð- unum fyrir ofan það talaði el er skipt í tvo flokka eftir því, hve samyrkjan er á háu eða lágu stigi. — Samyrkjubú þetta, sem við skoðuðum, var rekið sem slíkt að öllu leyti, en Gyðing- arnir þarna mótmæltu því fast- lega, að rekstrarfyrirkomulag þeirra ætti hið minnsta skyit við kommúnisma. Sögðu þeir fyrirkomulag sitt vera þannig, að nokkrir ein- staklingar kæmu sér saman um að reka búskap í algeru sam- félagi. Sameiginlegur afrakstur gengi til skipta milli bænda eða væri notaður í sameiginlegri þágu búrekstursins. í Sovétríkj unum væri það hins veigar ríkið sem setti bú á stofn, ræki J>au og hirti ágóðann. Á þessum bæ fengum við iskælt vatn, sem var ókeypis handa ferðamönn- um, en slíkum höfðingsskap eiga Evrópumenn ekki að venj- ast handan Miðjarðarhafsbotna. — Frá búi þessu ókum við niður að Jórdan. Nokkrir ofekar þar á meðal ég, fengum okkur vatn úr ánni á bjórflöskur, til þess að hafa heim með okkur. Þetta var fúlt og gruggugt vatn. Sagði leiðsögumaður okkar, að vígsla vatnsins af hálfu klerk- lærðs manns væri ekki nægjan- leg, ef nota ætti vatnið við skírn, því að það væri svo ban- eitrað, að yfirlestur dygði ekki. Það yrði að minnsta kosti áð sjóðast. Nóttina eftir var vatn þetta drufekið frá mér, áð sjálf- sögðu í misgripum, en hertur hefur sá verið orðinn, sem þáð drakk, því að hann fékk ekki einu sinni innanskömm. í Jórdansdal er mikið um fiskiræktarvötn. Fiskurinn úr þeim finnst mér vondur, bragð- lítill og hveljulegur. — Til baka var ekin önmur leið, fram hjá fjallinu Tabor, sem þekkt er úr biblíunni. Þang að upp riðu einu sinni tveir ís- lenz'kir prófessorar á múlösn- um. Við ókum framhjá þorpinu Endor, þar sem galdrakonur kölluðu fram anda SamúeLs, síð an hjá Nain, hvar Jesú vakti upp son ekkjunnar, og hinn sami syngði með syrgjendum og huggaði þá líka. — Nú er ég hættur. Þótt Land ið helga sé mér eftirminnilegt, þá eru íslenzku öræfin mér enn minnistæðari. Þegar ég kom í land fyrir nokkrum árum, hafði ég lítið ferðazt um sjálft Island, þó að ég væri margbú- inn að þræða hverja einustu fúluvík á strönd þess. — Síðustu sumur hef ég átt þess kost að ferðast um hálendi íslands, og ekkert jafnast á við það, nema ef til vill að standa í fallegri á oig renna fyrir fisk. Öræfin íslenzku eru sú kirkja og það safn, sem engin þjóð og ekkert land á fegurra. Nýja símaaúmerið okkar er 1-93-95 Tízknskóli ANDREU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.