Morgunblaðið - 15.04.1965, Side 28

Morgunblaðið - 15.04.1965, Side 28
28 MORGUNBLADIÚ Fimmtudagur 15. april 196S * IARCE10N/ TARftAGONA MADfilO ICASTEllON | TOIEDO ;VALENCIA| ALICANTE MURCIA CORDOVA SEVILLA, granadaJ |malaqa| SPÁNARFERÐ 19. dagrar: 10.—28. sept. Spánn er hrífandi land og eltt híff 6dýrasta f álfunni. Að vanda er ferðin farin í september, em það ei bezti ferðamánuðurinn, hiti hæíilegur «»g ávextir landsins glóa á trjánum. Landið er fullt a# sérstæðri fegurð, sögu og þjóðlegum einkennnm, hótel og þjónusta frábær, fólkið kurteist og alíið- legt, or hver hcillast ekki af glaðværð þese, söngv- um og dönsum? Ferðaskrifstofan LTSYIM Austurstræti 17 — Reykjavík — Símar: 23510 20100 ÍTALÍA 1 septembersól 20 dagar: — 14. sept. — 3. okt. Bjartur himinn — blátt haf. Fegurðin blasir hvar- ▼etna við í línum, litum og hljómi. Fagrar borgir, fullaT af lit og sögu, og við þræðum fegurstu leið- ina — uiti Norður-Ítalíu, Napoli og Capri og síðast en ekk sízt eftir endilangri ítölsku og frönsku Kivierunni. Hér er aðeins boðið upp á það bezta, og hver dagur býður upp á ný ævintýri. EIN AF VINSÆLUSTU FERÐUM ÚTSÝNAR í WÖRG ÁR. BRET LANDSFERÐIR EDINBORG — LONDON 13 dag-ar: 12.—24. júní. og 21. ágrúst — 2. sept. Fátt veitir betri hvíld en að ferðast á sjó. Gull- forsferðir eru vinsælar, og þessi rólega, ódýra ferð veitir bæði hvíld og skemmtun, tækifæri til að sjá fegurstu héruð Englands og Skotlands og gera ódýr kav.p í ágætum verzlunum Lundúna og Edinborgar. Fer'ðín hefur ætíð verið fullskipuð mörg undan- farin ár. Skandinavla — Skolland líardangursfjördur — Osló — Kaup- inannahöfn — Glasgow. 15 dagar — 29. júní — 13. júlí. 20. júlí — 3. ágúst. Hér gefst yður kostur á að kynnast fegurstu og st emmtilegustu stöðum nágrannalandanna, njóta nállúruf egurðar Noregs og Skotlands, skemmta yður í Kaupmannahöfn og verzla í Glasfgow — a!lt í einni og sömu ferð — fyrir ótrúlega lágt verð. Ferðir þessar eru senn fullskipaðar. landa LONDON — SALZBURG — VÍNARBORG — DUBROVNIK. 18 dagrar: 23. júlí — 8. ágrúst. Útsýn fór fyrstu ferðina á þessar slóðir í fyrrt, og vai það ein vinsælasta ferð ársins. Hrífandi náttúrufegurð Austurríkis, glaðværð og gáski Vin- arborgar, glitrandi baðstrendur Dalmatíu — og t.il að kóróna allt þetta: 2 listahátíðir — í Salzburg og Dubrovnik. til annarra MIÐ-EVRÖPUFERÐ II KAUPMANNAHÖFN — RÍNARLÖND SVISS — PARÍS 18 dag:ar: — 7.—24. ágfúst. Petta er ein vinsælasta ferð Útsýnar og hefur jafnan verið fuliskipuð undanfarin 9 ár, enda ein heppi- legasua kynnisferðin um meginland Evrópu. Veitið atbvgJi, að fegursta hluta leiðarinnar — um Rínar- lönd, Svartaskóg og Sviss — er ferðazt í bifreið, svo að farþegarnir fái notið hinnar rómuðu náttúru- fegurðar, eii langleiðir eru farnar í flugvélum. 1965 Auk hinna vinsælu hópferða, sem jafnan eru full- skipaðar, býður ÚTSÝN fjölda skipulagðra EIN- STAKLINGSFERÐA MEÐ KOSTAKJÖRUM, selur farseðla með flugvélum og skipum um allan heim og veitir viðskiptavinum sínum margvíslega ferðaþjón- ustu og upplýsingar án nokkurs aukakostnaðar af hálfu farþegans. Hringið, skrifið eða komið sjálf og fáið ein- tak af 16 blaðsíðna litprentaðri sumar- áætlun. Dragið ekki farpöntun yðar fram á sumar. AÐRAR HOPFERÐIR 1965: Edinborgarhátíðin 21.-30. ágúsl Grikklandsferð 28. ág.-J5. sepl. Vikudvöl í Aþenu — Viku9igling um eyja- haf, m.a. til Krítar, Rhodos og Delos. írlandsferð 4.-14. sepl. BELFAST — DUBLIN — GLASGOW. MIÐ-EVRÓPUFERD I ZúttcM LUZERN INTT.RLAKEM RtÍRESHCIH tiTSYNARFERÐ er urvalsferð fyrir VÆGT VERÐ IITSVN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.