Morgunblaðið - 12.05.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.05.1965, Blaðsíða 1
32 slður Þröngsýn flokks- og stéttarsjónar- miö víki fyrir þjóðarhag - Frá eldhúsdagsumræðum á Alþingi í gær 1 ÚTVARPSUMRÆÐUM á Alþingi í gær sýndu stuðn- ingsmenn ríkisstjórnarinnar fram á, að aldrei hefði hagur landsmanna verið betri en í tíð núverandi ríkisstjórnar. Þrótt fyrir hrakfallaspár Framsóknarmanna og komm- únista í garð viðreisnarinnar eftir að vinstri stjórn þeirra sjálfra gafst upp við minni orðstír en dæmi eru um í ís- lenzkri stjórnmálasögu, hefði það sýnt sig, að sókn íslenzku þjóðarinnar til meiri fram- fara og betra lífs hefði aldrei Blökkum sendi- ráösstcBrfsmanni Bandaríkjanna visað burt úr Sovétríkjunum Moskvu, 11. maí, (NTB-AP) f DAG vísaði Sovétstjórnin úr iandi bandariska blökkumannin- um Norris D. Garnett, 32 ára gömlum menningarmálafulltrúa við sendiráð Bandaríkjanna í Moskvu. Er Garnett gefið að sök að hafa liaft uppi áróður fjandsamlegan f>ovétríkjunum við afríska stú- denta í höfuðborginni og að hafa skipt sér af innanríkismálum Sovétríkjanna. f tilkynningu Tass fréttastofunnar segir að Garnett hafi ekki gætt sóma síns sem •endiráðsstarfsmaður og var hon- um gert að hverfa úr landi fyrir vikulok. Sendiráð Bandaríkjanna og Garnett sjálfur báru allar slík- erásakanir til baka. Norris D. Garnett er eini blökkumaðurinn, sem sendiráð Bandaríkjanna í Moskvu hafði í þjónustu sinni og fjallaði einkum um mál bandarískra námsmanna í Sovétríkjunum. Hann er annar •endiráðsstarfsmaður Bandaríkj- enna sem vísað hefur vérið úr landi í ár, áður var Richard Ktolz, sendiráðsritari gerður brott rækur í janúar sl. fyrir meintar njósnir gegn Sovétríkjunum. Undanfarið hefur gengið á ýmsu með afrískum stúdentum í Sovétríkjunum. Stúdentar frá Kenya, Ghana og fleiri Afríku ríkjum hafa lagt niður nám í Moskvu, Baku og ýmsum borg- um öðrum ag kvartað undan námsfyrirkomulagi og allri að- búð. í fyrra mánuði héldu heim- leiðis 22 stúdentar frá Kenya og báru sig upp undan ágengni sov- ézkra varðandi fræði Marx og Lenins. Sovétstjórnin vísar ein- dregið á bug öllum umkvörtun- um stúdentanna og segir alla afríska námsmenn í Sovétríkjun- um leika við hvern sinn fingur. Sendiráðsritarinn sem tók við brottvísunartilkynningunni, Mal- colm Toon, neitaði því harðlega, að Garnett hefði nokkuð brotið af sér og minnti á, að það væri í verkahring hans að hafa af- skipti af málum bandarískra námsmanna í Sovétríkjunum og það væri í fyllsta máta eðlilegt að hann hefði einhver kynni af námsmönnum annarra þjóða líka, siíkt stríddi ekki gegn nein- um siðareglum sendiráðsstarfs- manna. verið örari en einmitt nú. í ræðu sinni sýndi Magnús Jóns son fjármálaráðherra meðal annars fram á nauðsyn þess, að í lýðræðisþjóðfélagi væri rækt lögð við að auka skiln- ing allra borgara þjóðfélags- ins á lögmálum efnahagslífs- ins. Borgararnir sjálfir væru æðstu valdliafar þjóðarinnar og fulltrúum þeirra á Alþingi ©g í ríkisstjórn væri rétt og skylt að skýra samvizkusam- lega frá gangi þjóðmálanna. I lok ræðu sinnar sagði hinn nýskipaði fjármálaráðherra, að við þyrftum ekki að livíða" framtíðinni, ef okkur tækist öllum að vinna að úrlausn vandamálanna með jákvæðu hugarfari og yrðum jafnan reiðuhúnir til þess að láta þröngsýn flokks- og stctta- sjónarmið víkja fyrir þjóðar- hag. Framhald á bls. 8 London, 11. maí — (AP) — Fulttrúar á utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins, sem settur var í London í dag. Gerhard Schröder, utanríkisráðherra Vestur-Þjóðverja er lengst til vinstri á myndinni, fyrir miðju er gríski utanrikisráðherrann, Stanos Kostopoulos og Guðmundur í. Guðmundsson, utanrikisráð herra tii hægri. Sjá frétt á bls. 2. Bandaríkjamenn í návígi við skæruliða Viet-Cong Aukin átök í vændum í Vietnam? Saigon, 11. maí, NTB, AP. ENN er ástandið ótryggt í bæn- um Song Be, sem skæruliðar Viet Cong réðust á í nótt og viðbúið að þeirra sé von þangað aftur, þó þeir hafi verið að mestu hraktir á brott eftir átta stunda harða bardaga. Fimm Bandarikja menn létu lífið í átökum þessum og 11 særðust, sex þeirra hættu- lega, en S-Vietnam-menn segjast hafa misst tvo tugi mann og hálft hundrað hafi særzL Árás skæruliðanna hófst um tvóleytið í nótt að staðartíma. Vörpuðu menn Viet Cong sprengj um að varðstöðum V-Vietnam- stjórnar og sóttu inn í Song Be úr tveim áttum og komst hópur þeirr'a allt inn fyrir dyr herbúða Bandaríkjamanna i borginni, að sögn heimildarmanna, en vorn hraktir á brott eftir harða har- daga. Frá hátíðahölduAum á Rauða torginu í Moskvu á sunnudag, er þar vax sýnd eldflaugin mikla, sem áður sagði frá í blaðinu. Eld- Daug þessi, sem sögð er feikilega langdræg er búiu kjarnaoddi og er ekki ósvipuð eldflaugum þeim, sem skutu á loft siðustu geiroförum Rússa. OIli þar miklu um, er sunnan menn sendu á loft orustuvélar sinar í dögun, en þyrlur, sem sendar voru til aðstoðar frá Saigon fengu lítt að gert sökum skothríðar skæruliða. Ein vél sunnanmanna fórst og ein banda- rísk vél laskaðist og margar þyrlanna eru illa leiknar. Þá gerðu skæruliðar Viet Cong einnig skyndiárás í morgun á þorp nokkur skammt frá flug- stöð Bandaríkjamanna í Da Nang og féll þar einn Banda- ríkjamaður en fjórir særðust. Fjörutíu bandarískar flugvélar gerðu árás á skotmörk í Norður- Vietnam í morgun og tóku loftvarnarbyssur norðanmanna hraustlega á móti. Sögðu Banda- ríkjamenn sex birgðaskemmur ónýtar, fimm stórskaddaðar og allstóran djúnka sem næst sokk- inn í kaf. Patrick Gordon Walker, fyrr- um utanríkisráðherra Breta, sem nýkominn er aftur til London úr ferð sinni til Súðaustur-Asju, sagði í dag að margt benti til þess að Viet Cong hygði nú á auknar hernaðaraðgerðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.