Morgunblaðið - 12.05.1965, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.05.1965, Blaðsíða 32
 106. tbl. — Miðvikudagur 12. maí 1965 Long stœrsta og fjölbreyttasta blað landsins Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Eltingaleikur við brezkan landhelgisbrjót Siglir til hafs með fjóra varðskipsmenn Varðskipið og togarinn komnir langt á haf út Selfoss er nýkominn frá New York, og flutti m.a. nýja bála á dekki. Á leiðinni gekk sjór yfir þilfarið og skemmðust 6—8 bílar mikið. Þessi mynd sem ljósmyndari blaðsins tók í gser, í vörugeymslu, sýnir skemmdirnar á einum þessara UM miðnætti í gærkvöldi elti varðskipið Þór brezkan tog- ara, sem hafði 4 af varðskips- mönnum um borð, út af Aust- fjörðum, en skipstjórinn á tog aranum hafði allan síðari hluta dags neitað fyrírmælum varðskipsins. Þoka var út af Sólfari afla- hæstur með 1000 tonn AKRANESI, 11. maí. — 80 tonn víir þorskafli báta hér í gær. Nú eiga aðeins fjórir ótekin upp þorskanetin. Sólfari landaði í dag 15 tonnum og er hættur. Vertíðar afli Sólfara er orðinn þúsund tonn. Er hann aflahæsta skip á þessari vertíð og við Suð- vesturland. Skipstjóri er Þórð ur Óskarssoni. Sólfari er 400 tonnum fyrir ofan næsthæsta bát hér í bæ. Sigurborg landaði í dag tæp um 16 tonnum og Anna 10,5 tonnum. Suðvestan bræla var hjá síldarbátunum í nótt og því ekki veiðiveður. — Oddur. Austfjörðum, og því erfitt um eftirförina, en eftir miðnætti var að hirta upp. Fyrir hádegið í gær staðsett varðskipið Þór brezka togarani Aldershot frá Grimsby við ólög | legar veiðar 1,5 sjómílur innai | við fiskveiðitakmörkin út a Vopnafirði. Talið var að togarini hefði höggvið á vörpuna og hó varðskipið eltingaleik við togar ann. Lauk honum m.a. fyrir að stoð útgerðarfélags skipsins, Con solidated í Grimsby, þannig ai fjórir varðskipsmenn fóru un borð og toigarinn lagði af stai með varðskipinu í átt til land eða þess staðar, þar sem togarini hafði losað sig við vörpuna. Nokkru síðar snerist skipstjór- inn á brezka togaranum skyndi- lega þvert við öllum fyrirmæluir varðskipsins og sigldi til hafs með varðskipsmennina fjóra urr borð. Fylgdi varðskipið og var allan daginn reynt að telja skip- stjóra AldeShots hughvarf, bæði frá varðskipinu og með skeyta- sendingum frá útgerðarfyrirtæki hans í Bretlandi, en það hafði ekki tekizt kl. hálf eitt í nótt. Seinni hluta dags var þoka út af Austfjörðum og erfitt um eftir för, en um miðnætti var að birta upp. Þá voru skipin stödd langt úti í hafi út af miðjum Aust- fjörðum. Ekki er vitað hver skipstjórinn er, en togarinn mun hafa verið tekinn að ólöglegum veiðum einu sinni áður. Um 900 þreyta nú landspróf Próf byrjuð i 34 skólum 1 GÆR byrjuðu landspróf. Rúm lega 900 nemendur eru skráðir til prófs í ár, og gengu þeir gegnum fyrstu eldraunina, lesna stærðfræði, í gærmorgun. Meiri blutinn á eftir að sleppa í gegn með fullgilt próf, en einhverjir verða fyrir vonbrigðum, ef að venju lætur. Runólfur Þórarins- son, fulltrúi í fræðslumálaskrif- stofunni, tjáði blaðinu að á und- arcförnum árum hefðu um 70% þeirra sem reyndu við landspróf náð fullgildum réttindum til að setjast í menntaskóla eða kenn- araskóla eða einkunnina 6. — Landsprófi ná þó þeir einnig, sem fá einkunnina 5. 32 ■ embættis- prófum PRÓF standa nú sem hæst við Háskóla íslands. Þar þreytir nú miktJl fjöldi stúdenta áfanga- prótf í hinum ýmsu deildum. í lokaáfanga eða embættis- prótfum eru 32, þ.e. 7 í guðfræöi, 7 i iaeknisfræði, 16 í lögfræði, 3 1 við6kiptafræði, 3 í íslenzkum fræðum og auk þess er um tylft •túdenta að ljúika BA-prótfi. Landsprótfin fara fram í 34 skólum víðsvegar um land, þar af 7 í Reykjavík og fara fram samtímis prótf í hverri grein. Trúnaðarmenn á hverjum stað sjá um framkvæmd prófsins. Ésbrjóturinn eftir auðri rennu frá íseyjunni Kemur fil Keflavikur i dag í GÆRMORGUN þegar ísbrjót- urinn EDISTO yfirgaí íseyna ARLIS II, var búizt við að hann yrði 4—7 daga að brjótast gegn- um ísinn og komast til tslands, en í gær opnaðist skyndilega renna í ísbreiðuna og hann sigldi skyndilega á fullri ferð út í auðan sjó og átti að koma til KEFLAVÍKUR kl. 8 í morg- un. í gærmorgun kl. 7:00 var íseyj- an ARLIS II. yfirgefin, rétt á heimskautsbaugnum um 190 km. út af íslandi. Þá var búið að flytja þaðan, með sleðum, út í ísbrjótinn Edisto, rúmlega 27 tonn af tækjum aftan í dieselbíl og traktor og í 20 ferðum með þyrlu skipsins. Síðastur yfirgaf staðinn matsveinn og fyrrverandi stöðvarstjóri Carl Johnston, sem einnig var á íseynni i upphafi, árið 1961. Iseyjan var skilin eftir á 66,35 n.br. og 27.36 v.l. og hafði rekið 43 þúsuiid sjómílur síðan vísinda stöðin settist þar að á árinu 1961. ísbrjóturinn Edisto lagði strax eftir lestun af stað til ís- lands. Dr. Max Brewer, framkvæmda stjóri rannsóknarstöðvarinnar á Barrow-höfða í Alaska, kvaðst vera mjög ánægður með það hvernig Edisto hefur leyst af hendi þetta viðfangsefni að ná vistum og mönnum við hin verstu skilyrði. Ástandið í isnum væri þannig nú, að ef þraut- seigju isbrjótsins og hans manna hefði ekki notið við. hefði ísinn mjög líklega haldið mönnunum á Arlis II. í langan tíma enn. Drekkhloðinn sem síldarskip SKAGASTRÖND, 11. maí — Vélbáturinn Vísir HU 10, sem stundað hefur þorskanetaveiðar um tíma, hefur afla'ð mjög vel undanfarna daga. Mjög stutt er á miðin eða aðeins 10—20 mín. sigling. í kvöld var hann með metafla eða yfir 20 tonn og var Maðinn eins og síldarskip og gat þó ekki dregið öll netin, en hann er aðeins með 50 net í sjó. Einnig hefur rauðmaga og gró sieppuveiði veri'ð ágæt síoustu viku, en nokkuð hefur ísinn hamlað að menn gætu vitjað um netin. T.d. fengu tveir 15 ára skóladrengir, sem eiga 6 net í sjó 500—600 rauðmaga í þau í dag. íslaust er nú hér fyrir íram- an okkur, en all mikinn ís að sjá norður með landinu. — Eden vildi ekki búa á Islandi! og norræn að yfirbragði. En i þetta er stormasamt eldfjalla- 5 land — ég gæti ekki hugsað H mér að búa þar.“ f NÝÚTKOMINNI þriffju bók æviminninga Avons lávarðar — öðru nafni Anthony Edens, fyrrum forsætisráffherra Bret lands, — kemur fram, aff hann átti nokkurra klukkustunda viðdvöl á íslandi haustið 1944, á leiff sinni vestur um haf til Kanada. Um þær mundir stóð Quebec-ráðstefnan yfir og hafði brezki forsætisráðherr- ann, Winston Churchill, gert Eden, sem þá var utanríkis- ráðherra, boff um aff koma til Quebec til fundar við sig. Var bann hér á ferð snemma morg uns og þótti þaff, sem hann sá af landinu, lítt fýsilegt til bú- setu.— Eden lagði upp frá London kl. 5 síðdegis 13. september, 1944 og fór fyrst til Prestwick. Þar leit svo út um hríð sem ferðin myndi tefjast vegna veðurs, — en þegar til kom var haldið áfram um nóttina — lagt upp kl. 4 áleiðis til ís- lands. Um þetta ferðalag vísar Avon lávarður til dagbókar sinnar frá deginum 14. sept. — en þar segir m.a.: „Fór á fætur kl. 3.46. Fékk kaffisopa og hélt síðan út í flugvéliná. Þar var eitt uppbúið rúm en að öðru ieyti engin þægindi. Flugið til íslands tók fjórar klukkustundir og gekk vel. — Reykjavík er ekki eins ljótur bær og ég hafði búizt við. Hér og • þar bregður fyrir fallegu fjalii og vatni. Ég er lítt hrif- inn af litunum, sem þar eru ríkjandi, — fjólubláir og græn ir litir eins og í lélegri vatns- litamynd eða oiíuþrykkmynd. Við ókum inn í bæinn. Þar sáum við nokkur ungmenni af báðum kynjum, mjög falleg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.