Morgunblaðið - 12.05.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.05.1965, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 12. maí 1965 MORGUNBLAÐIÐ KÖTLUHOLT heitir þessi bær og er me'ð innstu bæum í Fróðárthreppi á Snæfellsnesi. Þetta er sögustaður, þó'tt sag- an sé ekki falleg, en hún lýs- ir aldarfari á dögum Snorra goða. Bærinn hét upphafllega Holt, en var kenndur við ekkju, er þar bjó og Katla hét. Þótti hún forn í skapi og fjölkunnug og var líti’ll vin- skapur milli hennar og grann konu hennar, Geirríðar Þór- ólfsdóttur bœigifóts í Máva- hlíð, en Geirríður var einnig fjölkunnug. Katla átti upp kominn son er Oddur hét. Hann var í Mávahlíðarbar- daga með Þorbirni digra á Fróðá. í þeim bardaga báru konur klæði á vopn manna, en í þeim sviftingum var höggvin hönd af Auði hús- Jreyju, tengdadó'ttur Geirrí’ð- ar og vildi hún ekfci segja hver gert hafði. Alllöngu seinna þóbtist Geirríður hafa orðið þess vísari, að Oddur væri valdur að handlhögginu. Þá fór Arnkell goði bróðir hennar í Holt með nokkra menn og ætluðu þeir að taka Odd, en þótt hann væri hekna, gátu þeir ekki fundið hann, því a'ð Katla gerði þeim mangar sjónlhverfingar. Lá við að þeir gæfust upp, en þá kom þar Geirríður og mátti Katla þé engri fjöl- kynngi við koma. Gekk Geir- ríður að henni þar sem hún sat á befck, og dró selibelg á höfuð henni. Síðan lét Geir- ríður brjóta upp sætfð og fannst Oddur þar undir. Var nú farið með þau mæðgin inn í Búlandghöifða. Þar var Odd- ur hengdur, en Katla var grýtt í hel. Þóttust menn þá hafa fullnægt réttlætinu, og sagan að engum hafi verið harmsaga í þessum tíðindum. — Þeim, sem vilja kynnast þessu betur, er ráðlagt að lesa Eyrbyggja sögu. Ekki mun nú vitað hvar aftökustað ur þeirra mæ'ðgina var, en sennilega er hann skammt frá hinum mikla vegi, sem nú hefir verið lagður fyrir Bú- landsíhöfða. Oddur hefir senni lega verið hengdur í klettum, en Katla grýtt í skriðu eða á mel, þar sem nóg var af lausa grjóti. ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITT? VISUKORN HANDRITIN HEIM. Þjóðin slíkt ei mætti missa, metur fornan skáldablóma. íslendingar krjúpa, kyssa Kristi vígða helgidóma. Sigfús Elíasson. AkranesferÖir með sérleyfisferðum X>órðar Þ. Þórðarssonar. Afgreiðsla hjá B.S.R. við Lækjargötu. Ferðir frá Rvík mánudaga, þriðjudaga, kl. 8 og 6, mið- vikudaga kl. 8. 2 og 6, fimmtudaga og föstudaga kl. 8 og 6, laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3, 9 og 11:30 (en kl. 11:30 frá B.S.Í. ann- ars alltaf frá B.S.R.). Frá Akranesi mánudaga kl. 8 og 6, þriðjudaga kl. 8, 2 og 6, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 8 og 6, föstudaga og laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10. 3 og 6. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er væntanleg til Gautaborgar í dag fer þaðan væntanlega á morgun tid íslands. Askja £er væntanlega í kvöld frá Stralsund til Sarpsborg, Gautaborgar og íslands. Skipaleiðir h.f.: Anna Borg fór frá Stettin 6. til Rvíkur. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er í Rvík. Jökulfell fer væntanlega í dag frá Camden til Rvíkur. Dísarfell er á Kópaskeri. Litlafell er væntanlegt til Rvíkur. á morgun. Helgafell fór í gær £rá Rotterdam til Heröya. Hamratfeli er í Hafnarfirði. Stapafell fer í dag frá Rvík til Norðurlandshatfna. Mæli- fell fór í gær frá Rotterdam til ís_ lands. Rask er í Gufunesi. H.f. Jöklar: Drangajökull er 1 Glouoester. Hofisjökull er væntanleg- ur á morgun til Le Havre frá Charles ton. Langjökull fór 10. þ.m. frá Mont- real til Sidney og Catalina. Vatna- jökuil er í Rvík. Eimskipaféiag íslands h.f.: Bakka- foss er á Rautfarhötfn, fer þaðan til Ardrossan, Manchester og Sharpness. Brúarfioss fór frá Ketflavík 4. 5. til Gloucester, Cambridge og NY. Detti- foss fór frá Hamborg 9. til Rvíkur. Fjallfoss kora til Rvíkur 9. frá Seyð- isfirði og Hull. Goðafoss kom til Rvík- ur 5. frá Gdynia. Guiltfoss fór frá Leith 10. tii Rvíkur. Lagafoss fór frá Riga 10. tii Kotka, Leningrad, Vent- fipils og Gdynia. Mánaifioss fer frá Hull 12. til Leith og Rvíkur. Selfoss kom til Rvíkur 9. frá NY. Tungufoss fer frá Húsavík í dag 11. til Dalvíkur, Akureyrar, Siglutfjarðar og Sauðár- króks. Katla fer frá Gautaborg 14. til Austfjarða og Reykjavíkur. Echo fer frá Vestmannaeyjum 12. til Kleip- eda. Askja fier frá StraLsund 12. tii Sarpsborg og Gautaborgar. Playa De Maspalomas fór frá Rvík 10. tii Grimsby, HuU og Calais. Playa De Conterás fer væntanlega frá Gauta- , borg 11. til Kristiansand og Rvíkur. Eftir skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-14-66. Nýtt frímerki SÖFNIN ÁsgTÍmssafn er lokað til 30. maí, en þá verður sumarsýning safns ins opnúð. Listasafn Einars Jónssonar er Iokað vegna vi'ðgerðar. Landsbókasafnið, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur opinn alla virka daga kl. 10—12 og 13—19 og 20— 22, nema laugardaga 10—12 og 13—19. Útlán alla virka daga kl. 13—15. Þjóðminjasafnið opið eftirtalda daga: Þriðjudaga — fimmtudag — laugardaga — sunnudaga frá kl. 1:30 til 4. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðal- safnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308 Útlánsdeild opin frá kl. 14 — 22 alla 1 virka daga, nema laugardaga kl. 13 — l 16. Lesstofan opin kl. 9 — 22 alla virka daga, nema laugardaga, kl. 9 — iie-. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugadaga kl. 17 — 19, I mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 30 opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 17 — i9. Útibúið Sólheimum 27, sími 36814 fullorðinsdeild opin mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 16 — 21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16 — 19 Barnadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16 — 19. Háskólabókasafn: Lesstofur opnar kl. 10—10 alla virka daga. Almennur útlánstlmi kl. 1—3. Bókasafn Seltjarnarness er opið: Mánudaga: kl. 17,15—19 og 20—22. Miðvikudaga: kl. 17,15—19. Föstudaga: kl. 17:15—19 og 20—22. MINJASAFN REYKJAVIKURBORG* AR Skúatúnl 2. opið daglega frá kl 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSI er opið alla virka daga frá kl. 13 til 19, nema iaugardaga trá kl. 13 til 1S. Spakmœli dagsins Allir geta hæfckað verðið, en það þarf vit til þcss að bæta vöruna. — A. Hubbard. Vantar ráðskonu á gott sveitaheimili í Eyja- firði. Sími 35057. Ungir piltar 16 ára óska eftir sumar- vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 12111 í dag og á morgun. | Passap duomatic prjónavél til sölu. Uppl. í síma 17338 eftir kl. 1 í dag. Foreldrar: Kennið börnun- um strax snyrtilega umgengni utanhúss sem innan, og a'ð ekki megi kasta bréfum eða öðrum hlutum á götur eða leiksvæði. Húseigendur: Sjáið um að lóðir yðar séu ávallt hreinar og þokkalegar. Nýleg 3ja herb. íbúð til leigu við Miðbæinn. Til- boð ásamt síma, merkt: „Miðbær — 7593“, sendist MbL fyrir föstudagskvöld. Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23. — Sími 16812. Nýtt frímerki, Alþjóðafjar- skiptasambandiff 100 ára. Útgáfu dagur: 17. V. 1965. Teiknari: Kjartan Guffjónsson. Verffgildi: | 4,50 grænt, 7,50 blátb Stærff: 26x41 mm. Fjöldi frímerkja í I örk: 50. Prentunaraðferff: Hélio- gravure. Prentsmiffja: Courvois- ier S.A.. Upplýsingar og pantan- ] ir: Frímerkjasalan. Málshœttir Sinn brest, láir hver mest. Seint er að kenna gömlum hundi að sitja. Sá veit gjörst sem reynir. Sætt er sameigilegt skipsbrot. Frá VERND: Skrifstofa fé- lagssamtakanna er flutt á \ Smiðjustíg 7, gengið inn frá( Hverfisgötu. Vinstra hornið Ég er un þaff bil 250 pund að þyngd. Og það er alls ekki of mik ið af minni hæð og þykkt. Haldið borginni Sérstaklega ódýrar lítið gallaðar peysur seldar næstu daga. Varðan, Laugavegi 60. Keflavík — Suðurnes Gerist styrktarmeðlimir Karlakórs Keflavíkur. Símar 1848, 1660 og 2375. Milliveggjaplötur 5 cm, 7 cm 10 cm fyrir- liggjandi. Hagstætt verð. Plötusteypan - Sími 35785. Kona eða stúlka óskast Café Höll, Austurstræti 3. Sími 16809. Gólfteppahreinsun Húsgagnahrejnsun Fljót og góð afgreiðsla. Sími 87434. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum Bílamálarinn sf. Bjargi við Nesveg. Alsprautanir og blettingar. Gerum gamalt lakk sem nýtt með slípimössum. Ber um í rispur. Sími 28470. Gróðurgluggar um 100 til sölu. Kaupandi getur fengið stórt og gott gárðland til leigu á sama stað. Uppl. í síma 18447. Ökukennsla Kennt á Volkswagen. Uppl. í síma 3-84-84. Tréverk Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnréttingum og skápum. Símar 40998 og 32519 eftir kl. 7 á kvöldin. London — Reykjavík Ensk fjölskylda vill skipta á 4 herb. íbúð frá 19. júní til 4. september. UppL í síma 13669. Til sölu ódýrt Philips tæki. Sími 32029. Trilla Vil kaupa trillu, 2%—8 tonn, í sæmilegu ástandi. Má vera vélarlaus. Uppl. I síma 1861, Keflavík. Chevrolet fólksbifreið árg. ’54 til sölu í Blöndu- hlíð 29, eftir kl. 7. Einhleyp eldri kona óskar eftir 1—2 herbergi og eldhúsi eða aðgang að eldhúsi. Tilboð leggist inn á Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Rólegheit — 7595“. Raf virk j ameistarár Óska eftir að komast að sem nemandi við rafmagn strax eða síðar. Uppl. i síma 18378. Húshjálp Kona óskast til heimilis- starfa. Svanhildur Þorsteinsdóttir Bólstaðahlíð 14. Sími 12267 1n o-lre 1/1$ A Viljum ráða konu í uppvask. — Vaktavinna. Upplýsingar í síma 20220 kl. 5—7 í dag. Nýlegt einbýlishús um 90 ferm. hæð og rishæð, alls 6 herb. íbúð vi8 Breiðás í Garðahreppi, til sölu. Húsinu fylgir um 100 ferm. verkstæðishús, þar sem nú er trésmiða- verkstæði. Trésmíðavélar gætu fylgt ef óskað er. Nánari upplýsingar gefur: Nýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24-300 — Kvöldsími 18546. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.