Morgunblaðið - 12.05.1965, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 12.05.1965, Qupperneq 15
Miðvikudagur 12. mai 1965 MORGUNBLADIÐ 15 NÝKOMIÐ Hollenskir Cocosdreglar Teppadreglar fallegir litir margar breiddir. Teppafílt margs konar Geysir hf. Teppadeildin. * IMgerðacmenii — Skipstjórar 2—3 humar- eða dragnótabátar geta fengið aðstöðu til þess að verka eigin afla til útflutnings í hrað írystihúsi við Faxaflóa. Mjög hagkvæm viðskipti. Upplýsingar í síma 16288. Sólstólar Margar tegundir, nýkomnir. Geysir hf. Vesturgötu 1. (Jtgerðarmenn Humartrollvírar. Stærðir: 1”, 1 *4”, 1%” og l3/4” í 500—900 m rúllum. Hagstætt verð. Kaupfélag Suðurnesja Sími 1505. Viðskiptafræðingur óskar eftir góðri atvinnu. — Tilboð auðkennt: „Viðskiptafræðingur — 7597“ sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m. Skrifstofustúlka Heildsölufyrirtæki óskar að ráða nú þegar stúlku til vélritunar og símavörzlu. Upplýsingar í skrif- stofu félagsins, Tjarnargötu 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Bilahlutir i flesta bila RAFMAGNSHLUTIR alls konar. Sendum gegn póstkröfu. Kristinn GuDnason hf. Klapparstig 25-27 - Sími 21965 Ungur mnðnr með stúdentspróf og góða málakunnáttu óskar eftir sum arstarfi. Allt kemur til greina. Meðal annars akstur stórra bifreiða. Uppl. í sífa 33807 i dag og á morgun. CAMBRIDGE UNIVERSITY EXAMINATIONS »g INSTITUTE OF LINGUISTS EXAMINATIONS Við höfum þá ánægju að tilkynna að KRISTJANA HEIÐA GUNNARSDÓTTIR HÁBRAUT 2, KÓFAVOGI, nemandi við THE BERESFORD SCHOOL OF ENGLlSH Margate, Kent. England, hafi staðizt hin fyrrgreindu próf, með ágætum. limbeií: MÍMIR. Hafnarstræti 15. Skrifstofustúlka Stúlka helzt vön vélritun og almennum skrifstofu- störfum óskast strax. Hér gæti verið um framtíðar- starf að ræða, en til greina kemur einnig ráðning til haustsins. Ennfremur kemur til greina að ráða stúlk-u ný útskrifaða úr Verziunar- eða Samvinnu- skólanum. — Upplýsingar á skrifstofunni í dag og á morgun kL 5—7. Gióbus liff. Vatnsstíg 3. il.i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.