Morgunblaðið - 12.05.1965, Blaðsíða 9
Miðvikuclagur 12. maí 1965
MORGUNBLAÐIÐ
9
Hafnarfjörbur
Til sölu m.a. :
Fokheld iarhhcéB
Stæ-rð 78,4 ferm., bílskúr
fylgir.
Einbýlishús
í Garðahreppi
5 herb. og eldhús, bílskúr
fylgir.
4 herb. hceð
í Vesturbœnum
Fokheld hœð
I Vesturbænum 135 ferm.
að stærð.
íbúðarhceð
í Garðahreppi
3/o herb. íbúð
í Kinnahverfi
Hefi kaupanda að
einbýlishúsi eða 140—150
ferm. hæð í Hafnarfirði.
Einbýlishús
í Vogum
Vatnsleysu-
strandarhreppi
Guðjón Steingrímsson, hri.
Linnetstíg 3, Hafnarfirði.
Sími 50060.
7/7 sölu
2 herb. íbúð við Skipasund,
sérinngangur, sérhiti.
3 herb. jarðhæð við Njörfa-
sund, sérinngangur, sérhiti.
3 herb. íbúð við Kaplaskjóls-
veg ásamt tveim herb. í risi.
Nýleg 3 herb. jarðhæð við
Rauðalæk, sérinngangur, —
sérhitaveita.
4 herbergja íbúð á fyrstu
hæð við Sogaveg og 3 herb.
Portbyggt ris á sama stað.
4 herb. íbúð við Bræðraborgar
stíg.
Nýleg 5 herb. íbúð í fjölbýlis-
húsi við Háaleitisbraut, —
teppi fylgja, bílskúrsréttur.
5 herb. íbúð við Engihlíð, sér
hitaveita, sér inngangur.
Einbýlishús við Lágafell í
toppstandi.
Kinbýlishús við Selfoss á eign-
arlóð.
Ennfremur íbúðir í smíðum af
flestum stærðum.
Höfum fjársterka kaupenður
af öllum stærðum eigna.
Austurstræti 12.
Símar 14120 og 20424.
Símar e. kl. 7: 30794 og 20446.
Benedikt Blöndal
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 3. — Simi 10223
Iðnskólinn í Keykjavík
Prenlnám — Forskdli
Verklegt forskólanám í prentiðnum hefst í Iðn-
skólanum í Reykjavík hinn 30. maí nk. — Umsókn
ir um námsvist þurfa að berast fyrir 20. maí.
Umsóknareyðublöð fyrir námsvist og nánari upp-
lýsingar verða látnar í té í skrifstofu skólans til
20. maí nk.
Iðnskólinn í Reykjavík.
Félag íslenzkra prentsmiðjueigenda.
Bókhaldari — Gjaldkeri
Kvenmaður eða karlmaður, sem getur annast bók-
halds- og gjaldkerastörf, óskast. Umsóknir, er greini
aldur, menntixn og fyrri störf, sendist afgr. MbL
fyrir 17. þ.m. merkt: „Bókhaldari“.
Prentnemi ósknst
í setjarasal. — Talið við verkstjórann,
Jón Kristjánsson.
ísafoldarprentsmiðja
Humarbátar
Frystihús í Reykjavík óskar eftir viðskiptum
við nokkra humarbáta í sumar.
Upplýsingar í síma 36286 eftir kl. 8 á kvöldin.
Stúlkur
Nokkrar duglegar og reglusamar stúlkur, ekki
yngri en 17 ára geta fengið atvinnu.
Kexverksmiðjan Frón hf.
Skúlagötu 28.
Sími
14226
Einbýlishús
v/ð Faxatún
Melgerði, Hlíðaveg, Víghóla
stíg, Laugaveg, Hraunbraut,
Samtún og víðar.
4 og 5 herb. íbúðir tilbúnar
undir tréverk.
Fokhelt einbýlishús í Kópa-
vogi og á Seltjarnarnesi.
Iðnaðarhúsnæði við Ármúla.
5 herb. íbúð í sænsku húsi við
Skipasund.
5 herb. risíbúð við Langholts-
veg.
Fasteignasala
Kristjáns Eiríkssonar hrl.
Laugavegi 27.
Sími 14226
Sölumaður:
Kristján Kristjánsson
Kvöl.dsími 40396.
Hafnarfjörður
iBÚÐIR TEL SÖLU
3 herb. einbýlishús við öldu-
götu. Stór bílskúr fylgir.
4 herb. risíbúð í Kinnunum í
mjög góðu ástandi. Sér-
þvottahús, kynding og inn-
gangur.
3 herb. íbúð í nýju steinhúsi
við Háukinn. Laus strax.
2 herb. fokheld íbúð Hvaleyr-
arholti. Sérkynding og
þvottahús verður í íbúðinni.
Landspilda ásamt gripahúsum
á Öldunum.
Til sölu á Álftanesi
einbýlishús 3 herb., eldnus
og bað, auk þess hálfur
kjallari.
Arni Grétar Finnsson, hdl.
Strandgötu 25, Hafnarfirði.
Sími 51500.
Scndgerði
Til sölu einbýlishús við Hlíð-
arveg 122 ferm. Húsið er
með stofum, 3 svefnherb.,
skála, eldhúsi, baði og
þvottahúsi.
Við Vallargötu 76 ferm. Húsið
er stofa, 2 svefnherb., eld-
hús, bað og þvottahús, auk
bílskúrs. Frágengin lóð.
Arni Grétar Finnsson hdl.
Strandgötu 25. Hafnarfirði.
Sími 51500.
7/7 sölu
3ja herb. ibúð
á góðum stað í Vesturbæ.
Hagkvæmir skilmálar.
Einbýlishús
Glæsilegt fokhelt einbýlis-
hús við Ægissíðu.
7 herb. ibúð
í fallegu húsi við Hátún.
Bílskúr fylgir. Selst í skipt-
um fyrir 3ja herb. íbúð í
Austurbæ.
Höfum kaupanda
að 3ja herbergja íbúð í ný-
legu húsi. Mikil útborgun,
ef um góða íbúð er að ræða.
öggiltur fasteiqnasali
I
I
ISBi«cl?IIIMilSIUI
Tjarnargötu 16 (AB húsið).
Sími 20925 og 20025 heima.
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð við" Bergfþóru-
götu ásamt stóru herbergi
í kjallara.
2ja herb. stór risíbúð við Njáls
götu.
2ja herb. ódýr risábúð í Kapla
skjóli.
3ja herb. íbúð ásamt 4 herb.
í risi, í sambýlishúsi við
Hagamel.
3ja herb, stór íbúð við Alf-
heima.
3ja herb. risíbúð í tvíbýlishúsi
við Sogaveg.
4ra herb. glæsihæð í sambýlis-
húsi við SafamýrL
4ra herb. 1. hæð í þribýlishúsi
við Njörfasund, bílskúrsrétt
ur.
4—5 herb. íbúð ásamt stórum
bílskúr við Blönduhlíð.
7 herb. íbúð við Freyjugötu.
íbúðir i smiðum
4ra herb. íbúð í sambýlishúsi
í Hafnarfirði, verður til af-
hendingar í haust.
5 herb. efri hæð við Hraun-
braut, selst uppsteypt ásamt
bílskúr.
5 herb. íbúð selst fokheld með
uppsteyptum bílskúr, við
Þinghólsbraut.
6 herb. íbúð tilbúin undir tré-
verk við Miðbraut á Sel-
tjarnarnesL
Stórglæsilegt einbýlishús á
góðum stað í KópavogL 6
herbergi ásamt 3 stofum,
40 ferm. bílskúr, selst upp-
steypt.
Ólaffur
Þorgrímsson
HÆST AR ÉTT ARUÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Austurstræti 14, Sími 21785
Fasteignir til sölu
2 herb. íbúð við Sólheima.
4 herb. íbúð við Leifsgötu.
4 herb. íbúð við Hverfisgötu.
4 herb. íbúð við Háaleitis-
brauL
Höfum
að einbýlishúsum í
Hafnarfirði og Kópa-
vogi með miklar
útborganir.
LÖGMANNAÍ __
og fasteignaskrifstofan
AUSTURSTRÆTI 17 4 H/EÐ SÍMI 17466
Solumaður: Guðmundur ólafsson heimas: 17733
Vegna fjárskorts
biður ung stúlka með góða
menntun, og hyggiu- á nám
erlendis, einhvern um að
hjálpa sér um aukavinnu nú
iþegar. Getur unnið um helgar.
Hefur ökuréttindi. Tilþoð send
ist Mbl., merkt: „7596“.
7/7 sölu
vel meðfarinn Moskwitch ’57,
ekinn 58 þús. km. Nýskoðaður.
bílasala
GUÐMUNDAR
Eergþórugötu. Sími 19032.
blöðum.
ATQUGID
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinn en öðrum
biöðum.
7/7 sölu
3 herb. íbúð við Njálsgötu —
íbúðin er ca. 4 ára gömuL
byggð ofan á eldra hús,
harðviðar innréttingar.
3 herb. timburhæðir ásamt
tveim herbergjum í kjallara
við Njálsgötu.
3— 4 herb. íbúð á jarðhæð við
Þinghólsbraut. íbúðin selst
fullfrágengin til afhending-
ar í júlí.
2 herb. íbúð við Ásbraut 1
blokk.
3 herb. kjallaraíbúð við Skipa
sund.
4 herb. íbúð við Hjarðarhaga
ásamt 5 herbergjum með
fylgjandi í risi, einnig fylgir
bílskúr. íbúðin er staðsett
í enda í sambýlishúsL
4— 5 herb. íbúð í nýju sambýl-
ishúsi í Árbæjarhverfi, íbúð
in selst tilbúin undir tré-
verk og málningu með allri
sameign fullfrágenginnL —
mjög hagstætt verð og
greiðslufyrirkomulag.
3 herb. íbúð við Hlíðarveg 1
Kópavogi, suður s valir, efri
hæð.
5 herb. ný hæð við HoltagerðL
teikning Kjartan Sveinsson.
5 herb. glæsileg hæð við Álf-
hólsveg. íbúðin selst tilbúin
undir tréverk og málningu
með allri sameign frágeng-
inni. Fagurt útsýni.
5 herb. fokheldar hæðir 1 tvi-
býlishúsi við Hraunbraut.
5 herb. fokheld sérhæð við
Hraunbraut ásamt bílskúr.
5 herb. sérhæðir við Rauða-
læk, ca. 150 ferm.
Raðhús við Otrateig með bfl-
skúr.
Einbýlishús við Langagerði
og Sogaveg.
Einbýlishús við Kársnesbraut
selst undir tréverk og máln-
ingu, múrað að utan með
járni á þaki, stærð ca. 136
ferm., allt á einni hæð, bíl-
skúr meðfylgjandi.
Einbýlishús við Skólavöiðu-
stíg ásamt meðfylgjandi
byggingarrétti.
2—3 herb. íbúðir í timburhús-
um við Grundarstíg og víð-
ar, mjög lágar útborganir.
Lausar nú þegar.
F ASTEIGN ASTOF AN
Austurstræti 10. 5. hæð.
Sími 20270.
7/7 sölu m.a.
Ný 2 herb. íbúð á 6. hæð I
sambýlishúsi i Heimunum.
5 herb. íbúð á 1. hæð í HQíð-
unum. Tvöfalt gler. Sérinn-
gangur. Sérhitaveita.
5—6 herb. íbúð á 1. hæð við
Fálkagötu. Sérinng., sérhitL
4—5 herb. íbuðarhæðir á bezta
stað á Seltjarnarnesi. Selj-
ast fokheldar með innbyggð
um bílskúr og sérherb. á
jarðhæð. 970 ferm. eignar-
lóð. Allt sér. Sjávarsýn.
Glæsileg 5 herb. íbúð á 1. hæð
í tvíbýlishúsi við Melabraut
Allt sér. Tvöfalt verksmiðju
gler. Eld’húsinnrétting úr
harðvið og harðplasti.
6 herb. íbúð á tveim hæðum
við Nýbýlaveg. Allt tepp>a-
lagt. Sér inng. Sér hiti.
Nýleg 2ja herb. ibúð (72 fm.)
á 2. hæð í sambýlishúsi í
Laugarneshverfi. Tvöfalt
gler. Útsýni út yfir sundin.
Skipa- & fasleignasalan
KIRKJUIIVOLI
Símar: 14916 oe 138«