Morgunblaðið - 12.05.1965, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 12.05.1965, Qupperneq 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 12. maí 1965 Nýkomnsr Margar gerðir — Glæsilegt úrval. SKÖVERZLUN 'fctuA-s flnd/iés-sonciA. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtinga- blaösins 1965, á Niðursuðuverksmiðju á Bíldudal með tilheyrandi vélum, tækjum, efnisbirgðum og öllu tilheyrandi, þinglesin eign Matvælaiðjunnar h.f., Bíldudal, fer fram eftir kröfu Jóhanns Ragn- arssonar hdl., Reykjavík, á eigninni sjálfri fimmtu daginn 14. maí kl. 15.30. Sýslumaður Barðastrandarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1965 á húseigninni „Hof“ á Bíldudal, þing lesin eign Matvælaiðjunnar h.f., Bíldudal, fer fram eftir kröfu Jóhanns Ragnarssonar, hdl. Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. maí kL 15:00. Sýslumaður Barðastrandarsýslu. 26 tn. — Snurvoðarbátur Góður snurvoðarbátur 26 tn. endurbyggður 1960 með nýrri vél til sölu. Mjög hagkvæmir greiðsluskiimálar. Skip & fasteignir Austurstræti 12 — Sími 21735 Eftir lokun 36329. 2/o og 3/o herb. íbúðir óskast. Höfum beiðnir um kaup á 2ja og 3ja herb. íbúðum írá kaupendum, sem greitt geta háar útborganir, í sumum tilvikum allt að fullri útborg- un. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR og GUNNARS M. GUÐMUNDSSONAR Austurstræti 9. — Simar 21410 og 14400. Úfgerðormenn Höfum til sölu báta af fiestum stærðum upp að 100 tonnum. Skilmálar í mörgum tilfellum mjög góðir. Komið og talið við okkur sem fyrst. Austurstræti 12. (Skipadeild) Símar 14120 og 20424. Símar e. kl. 7: 30794 og 20446. I 5IMI; 3V333 ihvALLl T/LLEIGU K'RANA'BÍL'AT? VctSKÓnuR DrAttarbílar FLUTNIN6AVAGNAH. pvNGAvmuvém^ '3V333 Viirbakciri — Verkstjéri Óskum eftir að ráða yfirbakara að nýju brauð- gerðarhúsi, er tekur til starfa innan skamms. — Þeir bakarar er hefðu áhuga á þessu starfi leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl., merkt: „Yfirbakari — 9390“. BRAUÐ HF. Þakjárn fyrirliggjandi Lengdir: 7, 8, 9 og 10 feta. Verð kr. 15,18 fetið. ' O. V. Jóhannsson & Co. Hafnarstræti 19. — Símar 12363 og 17563. íbúðir til sölu 2ja og 4ra herb. ibúðir í miðbænum, tlibún- ar undir tréverk með öllu sameiginlegu frágengnu. Svalir með hverri íbúð og góð bílastæði. Hagkvæm lán áhvílandi — Allar uppl. á skrifstofu minni: JÓN INGIMARSSON, lögmaður Hafnarstræti 4, sími 20555. Sölumaður: Sigurgeir Magnússon, kvöldsími 34940. IÍTB0Ð Fjórmálaráðherro hefur ákveSið oð nota heimild í lögum nr. 59 frá 20. nóvember 1964, sbr. lög nr. 23 frá 4. maí 1965, til INNLENT LÁN RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS 1965 SPARISKIRTEINI þess að bjáða út 40 millján króna innlent lán rtkissjóðs en helztu skilmálar þess eru sem hér segir: ■Ar Hlutdeildarbréf lónsins eru nefnd spariskírteini, og eru þau öll gefin út til handhafa. Þau eru f tveimur stærðum, 1000 og 10.000 krónum. 'fc Skírteinin eru lengst til 12 ára, en frá 10. september 1968 er handhafa í sjálfsvald sett, hvenær hann fær skírteini innleyst. Vextir greiðast eftir á og í einu lagi við innlausn. Fyrstu 4 árin nema þeir 5% á óri, en meðaltalsvextir fyrir allon láns- tímann eru 6% á ári ■Jc Við innlausn skírteinis greiðir ríkis- sjóður verðbót á höfuðstól, vexti og vaxtavexti í hlutfalli við þá hækkun, sem kann að hafa orðið á vísitölu byggingarkostnaðar frá útgáfudegi skírteinis til gjalddaga þess. -yjf Fastir gjalddagar skírteina eru 10. september ár hvert, í fyrsta sinn 10. september 1968. •Ar Skírteinin eru undanþegin fromtals- skyldu og eru skattfrjáls á sama hátt og sparifé. ■Ar Innlausn spariskírteina fer fram f Seðlabanka fslands. Ar Frekori upplýsingar er að fá hjá sölu- oðilum. EFTIRTALDIR AÐILAR f REYKJA- VIK TAKA Á MÓTI ÁSKRIFTUM OG ANNAST SÖLU SPARI- SKf RTEINANNA: Seðlabanki fslands, Landsbanki fslands, Útvegsbanki fslands, Búnaðarbanki fslands, Iðnaðarbanki Islands h.f., Verzlunarbanki Islands h.f., Samvinnubanki fslands h.f., Svo og öll útibú viðskiptabankanna í Reykjavík. Enn fremur hjá Málffutningsskrifstofu Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar, Kauphöllinni, Lögmönnum Eyjólfi Konráð Jánssyni, Jáni Magnússyn! og Hirti Torfosyni og hæstaréttarlÖg- mönnum Ágústi Fjeldsted, Benedikt Sigurjánssyni og Lárusi Fjeldsted. Sölustaðir utan Reykjavíkur verða útibú allra bankanna og stærri sparisjáðir. Hægt er að panta spariskírteini hjá flest- um öðrum sparisjóðum. SEÐLABANKI ISLANDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.