Morgunblaðið - 12.05.1965, Síða 10

Morgunblaðið - 12.05.1965, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 12. maí 1965 grendinni, þýzkir togarar að koma og fara og tveir brezkir togarar. Halldór sagði okkur að lok- um, að hin háa aflasala hefði komið sér þægilega á óvart. — Annars var ég raunar vongóður um einhverja sölu, bætti hann við brosandi. >ess má geta, að Halldór er sonur Hallgríms Guðmunds- gonar í togaraafgrefðslunni. Bræður Halldórs, Ásmundur og Gunnar, eru báðir kunnir togarasjómenn. — ★ — Um líkt leyti og Jón Þor- láksson seldi í Hull, lagðist togarinn Maí, eign Bæjarút- gerðar Hafnarfjarðar, að bryggju í Hafnarfirði með einn mesta afla innanborðs, sem íslenzkur togari fengið úr einni veiðif 470 tonn af karfa. Þáð var unnið af kappi við löndun úr togaranum, þegar við kom- um þar að í gær þeirra er- inda að hitta að máli skip- stjórann, Halldór Halldórsson, til þess að inna hann tíð- inda af veiðiferðinni. Halldór hefur verið skipstjóri á Maí í rúmt ár, en áður var hann skipstjóri á Júní. Hann sag'ði, að aflinn hefði fengizt á Ritubanka við Ný- fundnaland. Tveir aflamenn í landi togararnir, bæði er betra a5 vinna í þeim og eins er fljót- legra að taka halið um borð. Að sögn Halldórs var háseta- hlutur í þessari ferð um 16 þúsund krónur. — Túrinn tók 18 daga sagði hann, þar af 10 daga stím og rólegiheit. — Þetta er góður kartfi, sem við komum með, sagði Hall- dór, stór og jafn, en verst er, að það vantar mannskap til áð losa. Það tekur fjóra daga áð losa skipið, fimmta daginn er ísað og lagt af stað — og aftur tökum við stefnuna á Nýfundnalandsmið, og auð- vitað gerum við okkur aftur vonir um hið bezta! in eftir b.v. Jóni Þorlákssyni. Skipið var eitt sinn í fiskileit og fann þá þessi fengsælu mið. — Okkur leizt illa á blik- una, fyrst þegar við komum þangað, sagði Halldór, og ég var jafnvel a'ð hugsa um að fara vestur fyrir. Það gerði bannsett brælan. En svo rof- aði til og við fengum ágætis veður. Til allrar hamingju var alveg íslaust, en ísrekið fer eftir vindáttinni. Jón for- seti hafði verið á þessum slóð um nokkrum dögum áður, en hann hætti við að kasta vegna íss. — Við vorum þarna á veið- um í viku og fengum 230 tonn. Strákarnir voru alveg sérstaklega duglegir — við vorum óvenju fáir að þessu sinni, 25 alls —, það er ■alltaf dálítið seinlegt að eiga við þorskinn, en það stóð aldrei á að koma honum niður, og þáð finnst mér vel af sér vikið. — Það voru fá skip í Enginn gaf sér tima til að líta upp, þegar Ijó&myudarmn klifraði niður í lestarrýmið í togaranum Mai. — Fyrst í stað héldum við okkur 100 mílum suð-vestur, en það var ekkert nema kropp þar. Þá færðum við okkur á Ritubankann, og þar var mok- veiði. Okkur tókst að fylla skipið á níu dögum, en það hefur aldrei tekizt á fimm árum, sem liðin eru sro- an togarinn kom hingað. Halldór segir, að ef til víll sé þessi mikli afli því að þakka, að hann hefur tekið í notkun nýja vörpu, sem er stærri en togarar hafa al- mennt. — Hún er frönsk þessi og gerð fyrir skip með 1000 hest- afla vél og þar yfir. Ég fékk teikningu að henni hjá Marco h.f. í Reykjavík og langaði til að reyna hana, en við höf- um aldrei á'ður breytt til með vörpur. Þessi varpa var bak- borðsmegin en önnur minni á stjórnborða. í síðasta haii fengum við til dæmis 40 tonn eða 22 poka í þessa vörpu, en það hefði sennilega ekki kom- izt í hina vörpuna. — Annars þurfum við í«- lendingar að fylgjast betur Þau voru snör handtökin við að losa aflann úr Maí í Ilafn- arfirði — þessi ungi maður gaf hinum eldri ekkert eftir hvað það snerti. Halldórsson, skipstjóra á Mal Hallgrímsson. Hann sigldi ekki skipi sínu utan með aflann, og við hittum hann að máli í gær að Njörva- sundi 15. Þarna var öll f jöl skyldan saman komin til þess að vinna í nýju og glæsilegu húsi, sem Hall- dór er að byggja. Við fundum þau að húsa- baki og meðan drukkið var miðaftanskaffi spjöllu'ðum við saman. Halldór hefur undanfarna 10 mánuði verið skipstjóri á Jóni Þorlákssyni og hann segir okkur, að það hafi ætíð verið farsælt skip. Áður en hann tók við skips stjórn, hafði hann leyst af nokkra túra, en til sjós hefur hann verið frá 16 ára aldri, — á togurum af og til í sex ár. Halldór sagði, að þeir hefðu farið á veiðar 22. apríl og haldið til Austur-Grænlands, eða nánar tiltekið á Jónsmið, en bau mið eru einmitt heit- Á kortinu eru merkt veiðisvæðin, þar sem togarnir Maí og Jón Þorláksson voru að veiðum. Við Austur-Grænland eru Jónsmið. Þar fékk Jón Þorláksson 230 tonn. Við Ný- fundnaland er Ritubanki. Þar fékk Maí 470 tonn. EINS og skýrt hefur veriö frá hér í blaðinu, seldi tog- arinn Jón Þorláksson, eign Bæjarútgerðar Reykjavík- ur, 230 tonn af þorski fyrir 19.095 sterlingspund í Hull sl. mánudag, en þetta er næsthæsta aflasala íslenzks togara erlendis. Skipstjóri á Jóni Þorlákssyni er ung- ur maður, Halldór Ingi Fjölskyldan var að drekka miðaftanskaffi, þegar við komum i heimsókn. Þessa mynd tók Ólafur K. Magnússon af Halldóri Inga Hallgrímssyni og konu hans, Kristjönu Kristjánsdótt- ur. Dætur þeirra heita Margrét, 3ja ára, og Helga 2ja ára. Stutt rabb við Halldór Inga Hallgrímsson, skipstjóra á Jóni Þorlákssyni og Haildór með í þessum efnum. Okkur vantar skuttagara. Þeir eru á alían hátt hentugri en síðu-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.