Morgunblaðið - 12.05.1965, Síða 21

Morgunblaðið - 12.05.1965, Síða 21
Miðvikudagur 12. mal 1965 MORGU N BLAÐIÐ 21 ✓ Nemi óskast í tannsmíði. Gagnfræðamenntun áskilin. — Um- sóknir sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Tannsmiður — 9388“. Gróðurmold Mokað á bíla góðri, þurri mold. Skeifan 8 við Grensásveg. Ung stúlka óskast Konor Reglusöm eldri kona getur fengið lítið herbergi og fæði að einhverju leyti í sumax gegn því að sjá um dreng á 2 ári stöku sinnum um helgar. Tilboð sendist fyrir 15. þ.m., merkt: „Reglusöm — 7315“. Skemmtilegar íbúðir 5 herbergja hæð í 4ra íbúða húsi við Brekkulæk. Múrhúðaður bílskúr fylgir. 4ra herbergja stór, en lítið niðurgrafin kjallaraíbúð í sama húsi. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og húsið full gert að utan. Hvor íbúð hefur: sér inngang, sér hita- veitu og sér þvottahús. Gatan verður malbikuð í sumar. Mjög skemmtileg teikning til sýnis hér á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 Sími 14314. Eftir kl. 20 — Sími 32431. Ljósmyndastofan Assis Laugavegi 13. IMemar óskast í rennismíði og vélvirkjun. Vélaverkst. Sig. Sveinbjörnsson M. T annsmíðanemi Get bætt við mig nema í tannsmíði nú þegar. Einungis karlmenn koma til greina. — Skrifleg umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir mánur' - >* merkt: „Tann- smíðanemi — 9391“. að auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. BJARNI BEINTEINSSON. lögfræðingur Austurstræti 17 (Hús Silla og Valdai. Sími 13536. Efri hœð í tvíbýlishúsi á góðum stað í KÓPAVOGI, selst fokheld. Tilbúin til afhendingar. Góðir skilmálar. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma símar 33267 og 35455.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.