Morgunblaðið - 12.05.1965, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.05.1965, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAOIÐ Miðvikudagur 12. mai 1965 Útgefandi: Framkvæmdastj óri: Ritstjórar: Ritst j órnarfulltrúi: Auglýsingar: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: Áskriftargjald kr. 90.00 1 lausasölu kr. Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Sími 22480. á mánuði innanlands. 5.00 eintakið. „ALÞINGI GÖTUNNAR u Ikað sem greinilegast skilur " að lýðræðissinna og ktommúnista er virðingin fyr- ir þjóðskipulaginu, lögum og rétti. Tilgangur kommúnista er að kollvarpa þjóðskipulagi okkar íslendingá og lög þess og réttúr er þeim bæði óhelg- ur og hindrun á braut bylt- ingarinnar. Opinber andstaða isommúnista við lög og rétt er þó mismunandi einörð og opiaská og ræður þar hag- ræðing segla fyrir vindi bylt- ingarinnar. í riti kommúnista útg á Akureyri 1930 segir: „Á einum og sama áfanga byltingarinnar getur bardaga aðferðin skift um ham mörg- urn sinnum, eftir því, hvort byltingin er í vexti eða minnk un, hvort alda byltingarinnar er að rísa eða fjara út“. Þá aögðu kbmmúnistar hérlendis: JÞað verður að ala verkalýðs æskuna upp í trausti til komm únistaflokksins og miskunnar lausu hatri og baráttu gegn borga ras téttinni". Þá héldu kommúnistar, að •Ida byltingarinnar væri að •rísa á íslandi og þeir gætu gengið grímulausir um stræti og stíga. Þá þurfti að þeirra dómi hvorki „Alþýðubanda- lag“ né „Samtök hernámsand stæðinga“, en vígorðin gullu við í nnálgagni þeirra: „Verka lýðurinn sameinaður undir kommúnískri forustu getur enn ráðið niðurlögum ríkis- lögreglunnar", og verkalýður- inn var hvattur til þess að „fara í voldugri kröfugöngu til Alþingis og sýna auðvald- in« þar reiddan hnefann'*. — Svo ritaði málgagn kommún- ista á íslandi 1933. En alda byltingarinnar reis ekki. Skipta varð um ham. Þrátt ' fyrir lymskulegan grímudans, stofnun nýrra flokka og samtaka, þá hefur úlfurinn gægzt undan sauðar gærunni og sýnt sitt rétta andlit. 30. marz 1949 skipu- lögðu komtnúnistar skrílsárás á Alþingi. Kommúnistar höfðu sýnt bardagáaðferð sína öðru sinni og nú hlauzt af manns- bani. Áður höfðu þeir ráðist á bæjarstjórnarfund í Reykja vík og reynt að limlesta bæj- arfultfrúa. „Alþingi götunn- ar“ hafði þingað og fundar- boð háfa síðar út gengið með minni árangri. í kjölfar komm únískra „götuþingmanna" komu ærslabelgir, sem ellá þkiga á gamlárskvöld séc til skemmtunar. Skrúðganga fólks, sem nefn ir sig „Sámtök hernámsand- stæðinga1*, var haldin um síð- ustu helgi. í sambandi við þessa gönguferð og útifund að henni afstaðinni urðu nokkr- ar óeirðir, en til svipaðra ýf- inga hefur dregið við fyrri gönguferðir kommúnista og sporgöngumanna þeirra. Ungl ingar hafa komið á vettvang með skiltaburði, en síðan hef- ur slegið í brýnu milli krakk- anna og kommúnista. Hefur illkvittin kímni verið ein- kenni unglinganna, en heiftin kommúnista og annarra „her- námsandstæðinga". Þessi skrílslæti eru for- dæmanleg. — Kommúnistar áettu þó að líta sér nær um or- sakir slíkra atburða. Hvaðan er fordæmið og hvatningar um árásir á lögregluna? Hvað anér hugsjónin um „alþingi götunnar“? Uppsteytur og skrílslæti unglinga á götunum við ýmis tækifæri eru vissulega hvim- leið, en ættu þó að vera frem- ur viðráðanlegt aga- og upp- eldisvandamál. Sömu tilþrif kommúnista eru af miklu al- varlegri rótum runnar. Prakk araskapur getur verið til leið- inda og óþæginda, en er þó barnaskápur hjá tilgangi og óskhyggju kommúnista, um endalok frelsis og sjálfstæðis, þegar þeir grýta lögregluna og öskra með krepptum hnefa. AÐEINS 16 ÁR 1 ðdragandinn að komu og dvöi varnarliðsins á ís- landi var inngangan í Atlants hafsbandalagið 1949. Sam- kvæmt stjórnarskrá lýðveldis ins var það Alþingis að taka ákvörðun um aðildina. Það virtist augljóst, að meirihluti Alþingis myndi samþykkja aðild áð bandalagihú, en þá gátu kommúnistar og „her- námsandstæðingar“ þeirra ekki á sér setið. Þá var kallað tii „alþingis götunnar“ Og hvatt til skrílsárásar á sjálft Alþingi. Þeir atburðir gerðust 30. marz fyrir aðeins 16 árúm. Nokkrum dögum áður skrif- aði sama kommúnistamál- gagnið og nú þykist boðberi „prúðmannlegrar fram- göngu“: „Vakandi þjóð mun taka fram fyrir hendurnar á AI- þingi og ríkisstjórn, e£ þeir ætla sér að leggja á þjóðina hernaðarok að henni for- Gullnámur og kynþáttamisrétti Meyðir vöxtur efuahags S-Afríku stjórvi Venvoerds til að draga úr aðskilnað- arstefnunni? | Eftir Stanley Uys | FREGNIR, SCM berast frá 1 Suður-Afríku utn þessar | mundir, benda til þess, að -í | hinum hraðvaxandi iðnaöi i landsins, einkum þó guílniám- I inu, s»é um þessar mundir ver I ið að höggva skörð í kyniþátta . vegginn, sem til þessa hefur § virzt órjúfandi — og er ekki ; ólíklegt, að þau skörð fari : atækkandi í nánustu framtíð. | Ástaeðan er sú, að hinn I hvíti minnihluti í landinu, — I 3.5 milljónir á móti 14 jnihjón I um blökkumanna, getur ekki I lengur séð gulliðnaðinum fyrir = naegilegu faglaerðu vinnuafli 1 ag er því ekki nema um : tvennt að velja — að auka I kunnáttu blökkumanna og I hleypa þeim í stöður, sem I hvítir menn hafa til þessa I haft einir á hendi — eða að I sætta sig við stöðnun í þess- I ari mikilsverðu tekjulind rík- | isins — og öðrum atvinnu- i greinum. I í gulliðnaði Suður-Afríku : starfa alls um það bil 50.000 j hvítir menn og 380.000 blökku | menn. Þegar hafa verið gerð- j ar tilraunir til þess að auka I vag blökkumanna í elléfu 1 fyrirtækjum og búast má við, I að önnur fylgi á eftir, smám 3 saman. Takist þessar tilraun- £ ir vel, er búizt við verulegri j framleiðsluaukningu. i Um þessar mundir fer víða i í S-Afríku fram könnun á j því, hvort heldur hinir hvítu | kjósa að sætta sig við „Stat- | us Quo“ í efnaihag ríkisins og f stöðu blökkumanrva — eða : að stuðla að aukinni mennt- j un þeirra og auka þannig veg f hinna ýmsu framleiðslugreina j þjóðlifsins, sem hefur öll skil i yrði til að blómgast. Þess er | þar m.a. að gæta, að batn- j andi lífskjör blökkumanna i mundu sj'álfsagt verða til þess : að auka kaupgetu þeirra : þannig, að þar gæti oipnazt : mikilsverður innanlandsimark j aður. j Fjöldi hvítra faglærðra j verkamanna og iðnaðarmanna j er lítt hrifinn a-f þessari þró- j un. Vegna kyniþáttafordóma i geta margir þeirra helzt ekki j hugsað sér að vinna samskon i ar eða svipuð störf og blökku- i menn, sem þeir telja sér ó- i æðri verur. Aðrir eru hrædd- 3 ir um, að vinnuveitendur, j námaeigendur, muni leitast j við að bola hvítu verkafó'lki j úr starfi, ef þeir eigi kost ó- j dýrara vinnuafls blökku- j manna. Og enn aðrir hafa á- hyggjur af þeám álhrtéum sem, þetta kann að hafa á stjórn málin í lanidinu. Stjórn Verwoerds hefur jafnan haldið því fram, að sé blökkumönnum leyift að fá meiri áhri'f á efnahagslífið, þannig t.d., að þeir eignist talsmenn í öllum vinnusbétt- um, muni þeir fljótt leitast við að ná auknum á/hrilfum í stjórnmálasaimtökum. Reynd- ar hafa blökkumenn löngum reynt það, en með harla litl- um sem engum árangri. Sam- kvæmt opinberum skýrslum ríkisins eru þó þrefalt fleiri blökkumenn en hvítir i fimim helztu framleiðsilugreinum landsins, námugrefti, bygging- ariðnaði, verksmiðjufram- leíðslu, járnbrautarekstri ag póst- og síma/þjónuistu. Er ekki ólíklegt, að stjórnin telji sennilegt að þeim verði meira ágengit, komizt þeir til meiri virðinga og auki þekkingu sína og áhrif þessara greina. Ósaimraemið í aðskilnaðar- stefnu S.-Aifríkustjórnar er hvergi eins augljóst eins og I þessum efnum. Þarna er um að ræða stjórnmálastefnu, sem byggist á aðskilnaði kymþátt- anna — en afkoma ríkisins, efnahagsgrundvöllurinn, bygg ist nú í raun og veru á því, að þeir starfi saman. Fyrr eða síðar verður að leysa þennan hnút, ella verður ekki hjá grimmilegum árekstrum kamizt. Aðiskilnaði og mismun kyn. þáttanna í S.-Áfríku er við- haldíð með ýmsu móti. A-nn- arsvegar mætti kalla hefð- bundinn kyniþáttamismun, sem við er haldið með því aö halda blökkumönnum niðri í verkalýðsfélögum, eða meina 'þeim að sameinast í félög tií að berjast fyrir hagsmunum sínum — og hinsvegar er hinn lögbundni mismunUr, sem við er haldið með löggjöf og til- skipunuim stjórnarinnar. Eink- um hafa hinar alræmdu — ,‘ftmu- ag verkalýðs lög- gjöf“ og ,;Starfsgreiningar- löggjöf „Verwoerds, haft mik il áhrif,— en samikvæmt hinni sföarnefnd-u mega til dæmis lyftudrengir einungis vera hvítir. Aðrir þættir, sem mjög viðihalda kynþáttamisrétti er iðnfræðslu — og teekni- fræðslu'kerfi landsins, en að því er blökkumönnum ýmist mjög , takmarkaður eða að öilu leyti bannaður aðgang- ur. Það sýnir glöggt, hversu sterkt efnaihagsljf Sudur Afríku er, — ag hefur yerið — að þrátt fyrir, að 14 milljónum íbúa landsins hafi verið haldið frá fagvinnu og menntun, hverju nafni sem nefnist, jafnframt því, sem ó- riýttur hefur verið sá innan- landsmarkaður, sem þar gæti verið fyrir hendi, er Suð ur-Afríka hæstþróaða og auð- ugasta iðnaðarríki Afríku. Það er vissulega tithlýði- legt, að fyrstu skörðin í kyn- þáttavegg innan efnahagslífs- ins skuli höggvin í gullnám- unum, því að þar er að finna undirstöður hans og upphaf. Því er það mál manna, sð takist þær tilraunir vel, sem verið er að gera um þessar mundir, muni þær e.t.v. geta skapa'ð grundvöll batnandi á- stands í kynlþáttamálum lands ins, jafnframt því, sem þær eru tákn þess, að fjánmála- vit er yfirleitt tilfinningaleg- um Sordómum yfirsterkara. S.-Afríkubúar gera sér marg- ir Ijóst, að kyniþáttamismun- urinn hefur marga ókasti fyrir ríkið í heild. Hann skap ar manneklu í ýmsum at- vinnugreinum, sem aftur verð ur til þess að laun þar hækka úr hófi fraim ag er yfir leitt hinn mesti dragbitur á framleiðslu ríkisins og efna- hag almennt, — svo aðeins séu nefnd nokkur hagnýt dæmi. Innan gulliðnaðarins hefur reyndar verið gerð tilraun einu sinni áður til þess a<ð rjúfa kynþáttavegginn — það var eftir iok heimstyrjáldar- innar síðari — en margir hvít ir hámueigendur vörðu hags- muni sína af slíkri hörku, að til blóðsúthellinga kom og hefur ekki verið reynt að gera aðra tilraun fyrr en nú. En nú er líka farið að með sýnu meiri gætni en þá. Ti'i raunirnar nú eru gerðar með samþykki Námuim'álaráðuneyt is ríkisins og framkvæmda- stjórnar Sambands námuverka manna ('hvítra). Og stjómin ljær tilraununum lið með því að láta, sem hiún viti ekki af þeim — segir opinber lega, að ekki sé sér kunnugt um, að nokkuð slíkt eigi sér stað í ríki Apartéid-stefnunn- ar. Engu að síður er stjómin í ■ mesta vanda stödd, því að . tilraunirnar eiga sér marga harða og álhriifamikla andmæl endur. Verwoerd hefur ný- lega orðið að viðurkenna opin- berlega við litla hrifningu að slaka verði á vinnulöggjöf rík- isjárnbrautanna og hleypa blökkumönnum í stöður, sem þeir hafa ekki fyrr haft með höndum. Og hið sama :hefur gerzt í ýmsuim öðrum ríkis- fyrirtækj'um. Þar sem stjóm- in hefur neyðzt til að velja milii velmegunar og aðskiln- aðárstefnunnar heflur hiún vailið fyrri kastinn. Er það vissulega mikiisvert atriði, þótt iiffl' tiltölulega smávægi- legar breytingar hafi verið að Framh. á bls. 29 IMIHMIHIIIMMIMttlllllinMHMIIMIHHIIHIIIIIIIIHIIIMIHNtmiHIKIHIHtlHHHtlllimiNHHHItlllHltNIIHIIIIINHIHmiHHIHIMIIHIimiHHMtniimHmiHIIIIIHIMHIHIimtHIIII spurðri“. Daginn fyrir árásina birti blað kommúnista síðan leiðbeiningar til væntaniegra „árásarmanna1* um, hvernig þeir gætu varizt varnarað- gerðum lögreglunnar. Götu- skríllinn lét ekki á sér standa að ráðast að lögreglunni og Aiþingi „sameinaðir undir kommúnískri forystu**. Nú er enn verið að mót- mæla „hernaðaroki“, en þessu sinni með göhguferð og fund- arhaldi. Það er þó hollt að hafa það hugfast, að margir þeir sömu, sem stóðu að árás- inni á Alþingi 1949, stjórna nú göngunni. Það hefUr að vísu verið skipt um ham, en hvenær verður bardagaað- ferðinni breytt á ný og grip- ið til róttækari aðgerða? 16 ár eru ekki langur tími og hentara að vera á varð- bergi. Heræfingar kommúnr ista fara nú að vísu frtðsam- lega fram, en þeir munu nú sém áður sæta færis, ef gleymska og andvaraléysi lýð ræðissinna er þeim hliðhoU,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.