Morgunblaðið - 12.05.1965, Side 27

Morgunblaðið - 12.05.1965, Side 27
MlSvIkudagur 12. mal 1965 MORGUNBLADID 27 ---i Erfðaskrá dr. Mabuse Ný, þýzk hryllingsmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Myndin er ekki fyrir tauga- veiklaða. Áki Jakobsson hæstaréttarlögmað'ur Austurstræti 12, 3. hæð. Símar 15939 og 34290 KÓHVOGSBÍÖ Sími 41985. Gr/mm/r ungfingar (The Yong Savage) Hörkuspennandi og vel gerð amerísk sakamálamynd í sér- flokki. Burt Lancaster Shelley Winters Endursýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 16 ára. Útgerðormeiin Skipasmíðastöðin í Þórshöfn í Færeyjum getur tekið að sér að botnhreinsa og að mála nokkra 150 til 300 tonna ís- lenzka fiskibáta í þessum mánuði. Uppl. gefur Austurstræti 12. (Skipadeild) Símar 14120 og 20424. Símar e. kl. 7: 30794 og 20446. Sérstaklega skemmtileg ný, dönsk gamanmynd í litum. Sagan birtist í Hjemmet í fyrra. Aðalhlutverk: Daniel Gelin Ghita Nörby og Dirch Passer Sýnd kl. 9. Merki Zorro Spennandi ævintýrámynd gerð af Walt Disney. Sýnd kl„ 7. ________ INGÓLFS-CAFÉ Happdrætti Hvatar Lokadansleikur í kvöld kl. 9. Hinar vinsælu hljómsveitir Hljómar og Ernir leika og syngja öll nýjustu lögin. Fjörið verður í Ingólfs Café í kvöld. ITpp komu þessi númer: 623 Hægindastóll 825 Ritsafn Jóns Trausta 1887 Hnifapör 4721 Svampdýna 3742 Þríhjól 4814 Gufu-straujám 870 Spilaborð 493 Svefnpoki 5419 Matvörur kr. 1000,00 2845 Hárþurrka 5372 SindrastóU 2198 Matvörur kr. 500,00 2808 Tertufat 2783 Ryksuga 2234 Ritsafn Gunnars Gunnaxs sonar 176 Hreinlætisvömr kr. 500,00 1238 Matvörur kr. 500,00 2681 Strásykurspoki 762 Hárþurrka 3567 Hitakanna 1818 Matvörur kr. 500,00 5085 Molasykur, 2 kassar 3215 Matvörur kr. 500,00 Vinninganna sé vitjað í Verzl. Egils Jacobsen, Austurstræti 9 og til Maríu Maack, Ránargötu 30. Sími 15528. Hljómsveit: LUDÓ-sextett. Söngvari: Stefán Jónsson. Hestamannafélag Gerða- og Bessasfaðalirepps Félagsfundur verður haldinn að Garðaholti mið- vikudaginn 12. mai kl. 21. DAGSKRÁ: 1. Nafn félagsins ákveðið. 2. Skýrt frá möguleikum til aðstöðu. 3. Tekin ákvörðun um inngöngu í Landssam- band hestamanna. Einnig verður sýnd stutt kvikmynd um hesta. Kaffiveitingar verða á staðnum. Félagar og aðrir áhugamenn um hesta eru hvattir til að mæta á fundinum. STJÓRNIN. Barnavinafélagið Sumargjöf Aðalfundur félagsins verður haldinn í skrifstofu félagsins, Fornhaga 8, laugardaginn 15. þ.m. kl. 17. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Onnur mál. STJÓRNIN. Aðalfundur íþróttafélags Reykjavíkur verður haldinn þriðju- daginn 25. þ.m. að Café Höll, uppi, kl. 8,30 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. . 151NGD í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 3 í dag. Sími 11384. Aukavinningur í kvöld er sérlega glæsilegur: Simplex sfrauvél Aðalvinningur eftir vali: Sófasett frá Víði, en sófanum má breyta í svefnsófa. Fjórtán daga orlofsferð til Danmerkur, Hollands og Englands (ferðir, gisting og morgunverður innifalið). Fjórtán daga skemmtiferð til London og París (ferðir, gisting og morgunverð- ur innifalið). Fjórtán daga orlofsferð til Osló, Kaup- mannahafnar og Stokkhólms (ferðir, gisting og morgunverður innifalið). Nýstárlegur vinningur, sem hentar öllum. (sjá rammann hér til hliðar). Nýsfárlegur aðalvinningur: Vinningshafi velur sér tíu af eftirfarandi tuttugu munum: Tólf manna matarstell — Eldhúshnífasett Rafmagns steikarpanna — Herraskyrta, (nælon) — Pennasett (Parker) — Eldliús- pottur — Rafmagnsrakvél (Remington) — Ilitakanna — Hárþurrka — Stálfat — Ferðaviðtæki — Strauborð — Straujárn — Herraúr — Rúmföt — Brauðrist — Ferða- sett — Dömuúr — Stálborðbúnaður fyrir tólf — Tólf manna kaffistell. NYTT skemmfiafriði Ásthildur Emilsd. og Björg Ingadóttir farameð gamanþátt. Svavar Gests stjórnar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.