Morgunblaðið - 12.05.1965, Síða 12

Morgunblaðið - 12.05.1965, Síða 12
12 MORGU N BLAOID Miðvikudagur 12. maí 1965 Nælonsloppar Ódýru prjónanælonslopp- arnir eru að seljast upp. Núverandi birgðir endast aðeins út þessa viku. Komið strax og gjörið góð kaup. Stærðir: 38 — 40 — 42 —■ 44 — 46 og 48. Verð kr. 198.- Lækjargötu 4 Miklatorgi. Til leigu í sumar 25 smálesta bátur í ríkisskoðunar standi með nýlegri vél, Simrad dýptarmæli, nýlegu Þingeyrarspili og góðum síðurúllum. Veiðarfæri 4 dragnætur með öllu tilheyrandi, einnig ca. 8 rúllur af lítið notuðu 214 tommu tógi. Veiðarfæri ekki inni falin í leigu. Verð á þeim eftir samkomulagi. Verðtilboð á leigu sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m., merkt: „Dragnót — 9389“. 2fa herbergfa hæð Til sölu er 2ja herbergja íbúð á hæð í sambýlis- húsi við Snorrabraut. Hitaveita. Góður staður. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Eftir kl. 8 — Sími 34231. RAWLBOLTAR eru sterkustu og öruggustu múr boltar til nota í vinnustað eða heima. Staeroir allt að l'. Notaðir um allt land til að festa þvottavélar í kjallaragólf, þungar vélar í mótorbata o.þ.h.^ HRAÐI STYRKUR ORYGGI r i«> **,^i*,*‘*•*• * *• • THE RAWLRLU6 CO. LTD., Cromwell Road, Londoh, S.W.7 Umboðsmaður a Islandi: John Lindsay Ltd. Austurstræti 14, REYKJAVIK. Pósthólf 724. Simi 15789 W 1. Þotur Pan American eru fullkomnustu farartæki, sem völ er á milli Islands og annarra landa. 2. Þotur Pan American fljúga til 114 borga í 86 löndum heims. 3. Hinar vinsælu 21 dags ferðir Pan American til New York kosta aðeins 8044,00 krónur báðar leiðir. — Farið er frá Keflavik kl. 7 að kvöldi og komið til New York kl. 8:40 sama kvöld. 4. Með þotum Pan American getið þér valið milli fyrsta farrýmis og „tourista“ farrýmis. ■5 • Æ síC-wí •ííý' Við bjóðum yður vandaða ferðaþjónustu. Látið okkur skipuleggja ferðir yðar — hvert sem farið er. HAFNARSTRÆTI 19 SIMAR10275 11644 (fr HIKIÐ TOSKUORVAL IUatráðskona og vökukona óskast á barnaheimili hjá Rauða krossinum. — Upplýsingar á skrifstofunni, Oldugötu 4 (ekki í síma). Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands. Húsasmiðir Töskur með hólfum. Töskur til innkaupa. Töskur fyrir nestL Töskur til ferðalaga. Lásatöskur, margar tegundir. Kvöldtöskur. Margar tegundir dagtöskur. Seðlaveski og buddur. Regnhlífar. Skinnhanzkar og sumar- hanzkar. Svínaskinntöskur koma um helgina. Hudson sokkar fást hjá okkur. TÖSKU og við Skólavörðustíg. Tveir húsasmiðir og verkamaður óskast. Upplýsingar í síma 41659. Til sölu RAMBLER CLASSIC árgangur 1963, 6 cyl. sjálf- skiptur. Power stýri, Power bremsur. Svefnstólar. Fallegur einkabíll. Keyrður 20 þús. km. _ Verð og greiðslusamkomulag. — Til sýnis á staðnum. Bitreiðasalan Borgartúni 1. — Símar 18085 og 19615. Flskibátm til söln 64 rúml. bátur með nýlegri vél, nýju 6 tonna spili og öllum fullkomnustu fiskileitartækjum. Radar og ljósmiðunarstöð. Síldarnót getur fylgt. Verð hagstætt og greiðsluskilmálar góðir. SKIPASALA og SKIPALEIGA Vesturgötu 5. — Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Rauða Myllan Smurt brauð, neilar og hálíar sneiðar. Opið frá kl. 8—12,30. Sími 13628 ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum biöðum. Kaiser 1954 Viljum selja Kaiser bifreið, smíðaár 1954. Bifreiðin er ný standsett og ný skoðuð. Til sýnis í dag og næstu daga milli kl. 1—6. Bifreiðastöð Steindórs Hafnarstræti 2. — Sími 11588.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.