Morgunblaðið - 27.05.1965, Page 5
Fimmtudagur 27. maí 1965
5
MORGUNBLADIÐ
1111111111111II111111111IIIIIIII 11111111111111111
1111II111111111II11 ■■>
iiiiiiiiiiiii;;iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
| Jökulsá á Fjöllum er með
| lengstu og vatnsmestu ám hér
1 á landi. Hún kemur upp í
| krikanum milli Kverkfjalla
| og Dyngjujökuls í 800 — 1000
| m. hæð yfir sjó, og er þar
1 þegar vatnsmikil. Hjó Vað-
| öldu föllur Svartá í hana,. en
I Kreppa á móts við Herðu-
1 breið. Eru báðar vatnsmiklar,
| einkum Kreppa. Jökulsá renn
1 ur fyrst á söndum eftir jafnt
| hallandi hásléttu og er hvergi
i foss í henni fyr en hún kem-
| ur ni'ður á móts við byggð.
i skammt fyrir neðan er Detti
I Þar er fyrst Selfoss, og þar
|* foss. Þar fellur áin fram af
| þverthnýptu bergi ofan í hrika
| leg gljúfur. Nokkru neðar er
| Hafragilsfoss sem fellur 24
1 metra hár, breiður og jafn
| fram af sléttu bergi. Og nið-
I ur á móts við Holmatungur er
| Réttarfoss. Ekki eru fleiri
I fossar í ánni. Segja má
i að hún falli í sam-
| felldu gljúfri alla leið frá
| Dettifossi og þar til hún kem
| ur fram úr hálendinu hjá Ási
Í í Kelduhverfi. Eru gljúfrin
| víða tröllsleg, en þó ægifögur
i og sums staðar svo þröng, að
| kasta má steini yfir þau. Víða
| þrengir mjög að ánni og þótt
I vatnsmikil sé sýnist h!ún þar
i örmjó, sem hamast þá í jötun
móði og byltist svo freklega
um, áð háar straumrastir rísa
og falla sitt á hvað. Má sjá
ofurlítinn svip af því hér á
myndinni. Stórkostleg hlaup
hafa stundum komið í Jökuls
á samfara eldgosum og hefir
byggðin niður hjá Öxarfirði
oft orðið fyrir hörðum búsifj
um af því. í annálum er víða
getið um hlaup þessi og seg-
ir um eitt hlaupið ap þáð hafi
orðið svo mikið, að áin hafi
fyllt gljúfrin og drepið þar
erni, fálka og hrafna á hreiðr
um sínum. — Engin vöð eru
á ánni nema fram undir jökl
um, en ferjustaðir voru hjá
Möðrudal, Grímsstöðum á
Fjöllum, Ferjúbakka í Öxar-
firði og úti í Sandi. Það þótti
karlmennskuverk að vera
ferjumaður og völdust aðeins
til þess hinir hraustustu menn
En nú hefir Jökulsá verið brú
uð á tveimur stöðum, hjá
Ferjubakka og Grímsstöðum
og er hún nú ekki lengur far
artálmi á þeim þjóðvegum,
sem þar liggja.
ÞEKKIROIJ
LAIMOIÐ
ÞITT?
1111111111111111111111111111111
11111111111111111111111111111111111111
IIIIIIMIIIIIIIII
11111111IIIIIII IIIIIIIIIMMtll III1111111111111111111111IIIIIII1111111111111111111
Akranesferðir með sérleyfisferðúm
Þórðar Þ. Þórðarssonar. Afgreiðsla hjá
B.S.R. við Lækjargötu. Ferðir frá Rvík
mánudaga, þriðjudaga, kl. 8 og 6, mið-
vikudaga kl. 8, 2 og 6, fimmtudaga
og föstudaga kl. 8 og 6, laugardaga
kl. 8, 2 og 6, sunjiudaga kl. 10, 3, 9
og 11:30 (en kl. 11:30 frá B.S.Í. ann-
ars alltaf frá B.S.R.).
Frá Akranesi mánudaga kl. 8 og 6,
þriðjudaga kl. 8, 2 og 6, miðvikudaga
og fimmtudaga kl. 8 og 6, föstudaga
og laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga
kl 10, 3 og 6.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. —
Katla fer í dag frá Rvík til Vestmanna
eyja, ísafjarðar, Akureyrar og Húsa-
víkur. Askja losar á AustfjarðahöÆn-
um.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór
frá Vestmannaeyjum kl. 8:30 í gær-
morgun áleiðis til Seyðisfjarðar. Esja
fer frá Rvík kl. 20:00 annað kvöld
austur um land í hringferð. Herjólfur
er í Rvík. Skjaldbreið er á Austfjörð
um á suðurleið. Herðubreið fór frá
Reykjavík kl. 22:00 í gærkvöld aust-
ur um land til Fáskrúðsfjarðar.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 í morgun. Vél
in er væntanleg aftur til Rvíkur kl.
22:40 í kvöld. Gljáfaxi fer til Fær-
eyja kl. 14:00 í dag. Vélin er væntan
leg aftur til Rvíkur kl. 16:30 á morg-
un. Sólfaxi er væntanleg til Rvíkur
kl. 14:50 í dag frá Kaupmannahöfn
og Bergen. Innanlandsflug: í dag er
áætlað að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), Vest-
mannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar,
Sauðárkróks, Húsavikur, Þórshafnar
og Kópaskers. |
H.f. Jöklar: Drangajökull fór 19.
þ.m. frá Charleston til Liverpool, Le
Havre, London og Rotterdam. Hofs-
jökull fór frá Hamborg í gær til
Rvíkur. Langjökull fer frá Færeyjum
í dag til London, Rotterdam og Norr-
köping. Vatnajökull fór 24. þ.m. frá
Reyðarfirði til Rostock og Kotka.
Jarlinn fór 24. þ.m. frá Liverpool til
London og lestar þar 31. þ.m.
Skipadeild SÍS: Arnarfell er í Ála-
borg. Jökulfell er í Rvík. Dísarfell
fér á morgun frá Álaborg til Aabo
og Mántyluoto. Litlafell losar á Aust
fjörðum. Helgafell er í Gufunesi.
Hamrafell kemur til Ravenna á morg
un, fer þaðan 29. væntanlega til Ham
borgar. Stapafell fer í dag frá Brom-
borough til Siglufjarðar og Raufar-
hafnar. Mælifell er væntanlegt til
Ventspils 30. frá Rvík. Reest er vænt
anlegt til Gufuness í dag. Hermann
Sif losar á Norðurlandshöfnum. Bir-
gitte Frellsen losar á Austfjörðum.
Hafskip h.f. Langá er 1 Rvík. Laxá
losar á Austfjarðarhöfnum. Rangá er
á leið til Gravarna. Selá er 1 Ant-
verpen. Ruth Lindinger fór frá Hafn-
arfirði í gær til Isdah.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
foss fer frá Manchester 26. þm. til
Antwerpen og Rotterdam. Brúar-
foss fór frá NY 21. þm. til Rvíkur.
Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum 25.
þm. til Gloucester, Cambridge og
NY. Fjallfoss fer frá Hull 26. þm. til
Norðfjarðar, Reyðarfíarðar og Rvíkur.
Goðafoss kom til Hull 25. þm. fer
þaðan til Grimsby og Rvíkur. Gull-
foss fór frá Leith 24. þm. væntanleg-
ur til Rvíkur í fyrramálið 27. kemur
að bryggju um kl. 08:30. Lagarfoss fór
frá Gdynia 22. þm. væntanlegur til
Rvíkur í fyrramálið 27. þm. kemur
að bryggju um kí. 12:00. Mánafoss
fór frá Vestmannaeyjum 26. þm. til
London og Hull. Selfoss fer frá Rott
erdam 28. þm. til Hamborgar og
Vöggusett,
bleyjur, sængurfatnaður
fullorðinno, sportsokkar á
telpur.
Húllsaumastofan
Svalbarði 3. — Sími 51075.
| Duglegan 11 ára strák
vantar vinnu í sumar. —
Uppl. í síma 30960.
Til leigu 1. júní
4ra herb. íbúð á 4. hæð í
fjölbýlishúsi, hitaveita. Til-
boð merkt: „Laugarnes-
hverfi — 6882“ sendist
Mbl.
Til leigu
Lítil íbúð til leigu að
Reykjanesbraut 6, Ytri-
Njarðvík. Sími 1726.
Málarasveinar
\
Tveir málarasveinar óskast
strax. Uppl. í síma 34779.
Rvíkur. Skógáíoss fór frá Álaborg 25
þm. til Kotka og Ventspils. Tungu-
foss fer frá Antwerpen 26. J>m. til
Rvíkur. Katla fer frá Rvík annað
kvöld 27. þm. til Ve9tmannaeyja, Pat-
reksfjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar,
Akureyrar og Húsavík. Echo fer frá
Gautaborg 26. þm. til Rvikur. Askja
fer frá Seyðisfirði 26. þm. til Blöndu-
óss, Hvammstanga og Rvíkur. Playa. de
las Canteras fór frá Rvík 26. þm. til
Akraness, Hafnarfjarðar, Keflavikur
og Vestmannaeyja.
Utan skrifstofutíma eru skipafrétt-
ir lesnar í sjálfvirkum símsvara
2-1466.
GMIT og Gon
Farðu heim til drottningar
og þjóna þú henni með sóma
þá muntu í mínu ríki
njóta sigurs og blóma.
Leiðrétting
Ranghermt var í bla'ðinu í gær
að sýningin í Ásmundarsal yrði
opnuð á sunnudaginn kemur,
hún var opnuð á sunnudaginn
var, og lýkur n.k. sunnudag.
Fnnfremur var ranghermt að
sýningunni lyki 30. júni, henni |
lýkur 30. maí.
Þau mistök urðu í skilagrein
Pakistansöfnunnarinnar í Dag-
bók í gær að þar misritaðist ein
talan, er sagt var að M.E. hefði
gefið 100 en átti að vera M.E.
1000. Biður blaðið velvirðingar
á þessum mistökum.
| Pípulagningarmaður
óskar eftir 2ja herb. íbúð.
Þrennt í heimili. Vinna eða
viðgerðir, ef óskað er. Vin-
samlegast hringið í síma
21159.
Bandaríkjamaður
óskar eftir 1—2 herb. íbúð
í Keflavík. Uppl. gefnar í
síma 51855.
| Múrarar
Vantar múrara, góð vinna
Get útvegað herbergi.
Kári Þ. Kárason,
múrarameistari.
Sími 32739.
Klæðum húsg'ögn
Klæðum og gerum upp
bólstruð húsgögn. Sækjum
og sendum yður að kostnað
arlausu. Valhúsgögn, Skóla
vörðustíg 23. — Sími 23375
Ryðbætum bíla
með plastefnum. Arsábyrgð
á vinnu og efni. Sækjum
bila og sendum án auka-
kostnaðar. — Sólplast h.f,
Lágafelli, Mosfellssv. Sími
Oxlar
með hjólum fyrir heyvagna
og kerrur til sölu hjá
Kristjáni Júlíussyni, Hrísa-
teig 13, Reykjavík. Sími
22724. Póstkröfusendi.
Tvær röskar 15 ára telpur
óska eftir að komast á góð
sveitaheimili, helzt nálægt
hvor annarri. Upplýsingar
í síma 32434.
Westinghouse
tauþurrkari til sölu. Til
sýnis í Raftækjavinnustofu
Kristins Björnss., Keflav.
Símar 1766 og 1566 —
Rvík sími 40203.
Stúlka óskast
í framreiðslu, í afléysingar
í sumarfríi.
Café Höll
Austurstr. 3. Sími 16908.
Afgreiðslustúlka
óskast sem fyrst.
Postulín og kristall
Uppl. í síma 24860 eða
20350.
Ökukennsla
— Hæfnisvottorð. Kenni
akstur og meðferð bifreiða.
Nýr bíll. Sími 33696.
V8 mótor ’55—’60
Vil kaupa V8 Ford mótor.
Uppl. í síma 22561 kl. 6—7.
V er zlunarplássið
Nesveg 39 er til sölu. Til-
boð sendist sem fyrst.
Karl K. Karlsson
Pósthólf 1074.
Kaupið 1. flokks húsgögn
Sófasett, svefnsófar, svefn-
bekkir, svefnstólar. 5 ára
ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla
vörðustíg 23. — Sími 23375.
TRÉSMIÐIR
Trésmiðir óskast út á land,
í ákvæðisvinnu við upp-
slátt. Hringið í síma 12765
milli kl. 4—7 í dag.
TsfWp
RÁÐIIERRA taldi núverandi ástand í sjónvarpsmálunum ekki VIÐUNANDI !!!
Ingimorsskóli 1948
Nemendur 3. bekkjar Gagnafræðaskóla Reykja-
víkur 1948 halda skemmtun í Sigtúni föstudaginn
28. þ.m. kl. 8,30 e.h. —
Aðgöngujniðar seldir í Sigtúni fimmtudaginn 27.
þ. m. frá kl. 3—5 og við innganginn.
Reykjavík — Sauðárkrókur
Vöruflutningar.. Vörumóttaka daglega í Þresti,
Borgartúni 11, sími 10216 og á Sauðárkróki í
verzlun Haraldar Júlíussonar, Sauðárkróki.
BJARNI HARALDSSON, Sauðárkróki.
Maður óskast
til afgreiðslustarfa nú þegar eða sem fyrst.
Páll Þorgeirssort & Co.
Laugavegi 22.
t