Morgunblaðið - 27.05.1965, Page 9
Fimmtudagur 27. mal 198S
MORGUNBLAÐID
9
Til leigu
2ja herb. íbúð við Austurbrún. — Tilboð, merkt:
„Háhýsi — 7690“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánu-
dagskvöld.
Afgreiðslustúlka
óskast í tízkuverzlun við Laugaveg. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Areiðanleg
— 7686“.
Vil kaupa íbúð
2ja—3ja herb. — Til greina kemur vistleg íbúð í
risi eða kjallara. Tilboð merkt: „íbúð — 7736“ send
ist afgr. MbL fyrir 1. júní.
Til sölu þvottahús
Mikið af föstum viðskiptavinum. — Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir 1. júní, merkt: „7689“.
Fasteignasala til sölu
Fasteignasala í fullum gangi til sölu. — Tilboð
sendist á afgr. Mbl. fyrir hádegi laugardag 29. maí,
merkt: „Fasteignasala — 7687“.
Teiknari
Teiknari óskar að ráða sig á teiknistofu. — Tilboð
ásamt upplýsingum um starfið sendist afgr. Mbl.
fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Teiknari — 7682“.
Austurstræti 14. Sími 12345
Laugavegi 95. Sími 23862
Trésmibir
Óska eftir að komast í sam-
band við trésmiði tii að sjá
um mótauppslátt á einbýlis-
húsi. Tilboð merkt: „Sann-
gjarnt verð — 7720“ sendist
afgr. Mbl. fyrir nk. sunnudag.
Trúlofunarhrinaar
HALLDÓR
Skólavörðustíg 2.
Málflutningsskrifstofa
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11 — Sími 19406
Peningalán
Útvega peningalán:
til nýbygginga
— íbúðakaupa
— endurbóta á íbúðum.
Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3 A.
Símar 15385 og 22714.
Vindsængur
margar gerðir frá kr. 495,00.
Tjöld
ný gerð, orange litað með
biárri aukaþekju. Þetta er
falleg litasamsetning.
Svefnpokar
venjulegir.
Svefnpokar
sem breyta má í teppi.
Pottasett
Picnic töskur
Ferðatöskur frá kr. 147,-
Camping stólar
Gasferðaprimusar
Ef þér viljið
gera góð kaup,
þá verzlið í
Laugav. 13. — Póstsendum.
AEIt á börnin
í sveitina
Miklatorgi.
Austfirðingar — Sumarfrí
Ung hjón, sem eiga nýtízku íbúð með öllum þæg-
indum í Hafnarfirði, óska eftir íbúð á Austfjörð-
um um mánaðartíma í sumar, með íbúðaskipti fyrir
augum. — Tilboð merkt: „Algjör reglusemi — 7684“
sendist afgr. Mbl.
Tækifæriskaup
Á MORGUN — FÖSTUDAG •
Sumarkjólar. Verð frá kr. 795,00
Ullarkjólar Verð frá kr. 495,00
Síðdegiskjólar. Verð frá kr. 795,00
Samkvæmiskjólar. Verð frá kr. 995,00
Enskar kápur. Verð frá kr. 995,00
Hattar. Verð frá kr. 95,00
Kamelfrakkar. Verð frá kr. 1995,00
Blúndusokkar — Nælonsokkar hálfvirði.
Notið tækifærið — Gerið góð kaup
MARKAÐURINN
Laugavegi 89.
TIL SÖLU
Skemmtileg einstaklingsíbúð
við Bergstaðastræti.
2ja herb. stórglæsileg íbúð í
nýlegu húsi við Hverfisgötu.
2ja herb. íbúð á 1. hæð í tví-
býlishúsi við Óðinsgötu.
2ja herb. íbúð í nýju sambýlis
húsi við Ljósheima.
3ja herb. íbúð í háhýsi við
Sólheima, sérstaklega falleg
íbúð.
3ja herb. kjallaraibúð í bezta
standi við Sigtún, sér hiti,
sérinngangu,.
3ja herb. jarðhæð við Sund-
laugaveg, að öllu leyti út
af fyrir sig, í ágætu standi.
4ra herb. kjallaraíbúð, 120
ferm. við Hraunteig.
4ra herb. íbúð á 1. hæð í sam-
býlishúsi við Ljósheima.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Barmahlíð, sérinngangur, —
bílskúrsréttur.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Asvallagötu.
5 herb. stórglæsileg hæð við
Engihlíð, bílskúrsréttur.
5 bærb. íbúð í sambýlishúsi
við Skipholt.
4—6 herb. íbúðir tilbúnar
undir tréverk í Kópavogi
og Seltjarnarnesi.
Raðhús í borginni og Kópa-
vogi.
Einbýlishús við Borgarholts-
braut, Hlégerði, Lyng-
brekku, Álfhólsveg, Nesveg,
Tjarnargötu.
Fallegt einbýlishús við Lága-
fell í Mosfellssveit.
Athugið að um skipti á íbúð-
um getur oft verið að ræða.
Ólatffup
Þorgpímsson
H ÆSTAR ÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Austurstræti 14, Sími 21785
Ódýrar
Vekjaraklukkur
Verð frá 145,00.
Magnús L Baldvinsson
Laugaveg 12. — Sími 22804.
Hafnargötu 35 — Keflavík.
Fiskibátar til sölu
Seljum og leigjum fiskibáta
af öllutn stærðum. Útvegum
hagkvæma greiðsluskilmála.
SKIPA.
SALA
_____OG____
SKIPA-
LEIGA
VESTURGÖTU5
Talið við okkur um kaup og
sölu fiskiskipa.
Sími 13339.