Morgunblaðið - 27.05.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.05.1965, Blaðsíða 19
HAPPDRÆTTI SJALFSTÆÐISFLOKKSINS Iv5i.1fl0i 2 FORD FAIRLANE 4DYRA! 1965 VERflNIETI VINNINGA 660.000 KR. OREGIfl 3.JÚNÍ Fimmtudagur 27. maí 1965 MORGUNBLADIO Strákar Beatles - jakkarnir vinsælu eru komnir aftur. Hentugir fyrir sumarið. Þægilegir — Léttir Fallegir — Ódýrir H E R R A D E I Pósthússtræti — Laugavegi 95. Þorvaldur Jónsson, verzlunarm. — Minning myndasafn, sem hann hafði tek ið og gengið frá sjálfur, méðal annars af sveitinni okkar, og sveitungunum. Og mættum við sveitungar hans vera honum þa'kklátir fyrir þá tryggð og þann sóma sem hann hefur sýnt sveit- inni okkar, með því að fórna sín um veiku starfskröftum til þess að varðveita það frá gleymsku. Ég var barn þegar Þorvaldur fór alfarinn frá Mjóafirði, en ég var svo lánsamur að ver'ða náinn samstarfsmaður hans fyrst eftir að ég kom hingað til Reykjavík ur. Mér finnst ég aldrei hafi þakkað honum sem skyldi allt sem hann gerði fyrir mig á þeim árum. Engum manni hefi ég kynnst, sem hefur stigið lengra í prúðmenns'ku. Hvort sem hann var heilbrigður eða sjúkur, hvort sefn vindurinn blés með, eða móti. Prú'ðmennskan var hans að alsmerki. Þessvegna var gott að vinna með, og vera í návist Þorvalds. Og er ég nú lít yfir þann veg sem leiðir okkar láu saman, get ég tekið mér í . munn mesta hrósyrði íslendingasagna: „Þú varst drengur góður“. Innilegasta samúð til allra ást vina þinna. Blessuð sé minning þín. Dómald Ásmundsson Nemendur frá jþá hafa náð sæmilegri heilsu. Hann var ja-rðsettur þann 17. jþessa mánaðar, frá Hallgríms- kirkju í Reykjavík. Þorvaldur var fæddur 20. marz érið 1900, að Reykjum í Mjóa- firði, og var hann því rúmlega ©5 ára að aldri. Foreldrar hans voru hjónin Jón Guðjónsson og Agnes Jónsdóttir, ljósmóðir. Fað ir Þorvalds var ættaður úr Skagafir'ði, af Silfrastaðaætt, en móðir hans var úr Skaftafells- sýslu, dóttir Jóns Þorvaldssonar frá Svínafelli í Nesjum, og Ingi- bjargar Sigurðardóttir frá Borg arhöfn, í Suðursiveit. Föður sinn misti Þorvaldur ungur, var hann þá með móður sinni, en svo hjá vandalausum. Hann vandist þvi snemma að vinna og treysta á sinn eigin Miátt. Hann ákvað því snemma að læra eitthvað sem að gagni mætti koma, enda var hann bók- ihneigður og hafði gó'ða námsihæfi leika. Átján ára hóf hann nám í Samvinnuskólanum, og útskrif aðist þaðan árið 1920 með góðri einkunn. Fór hann þá til Reyðarfjarðar og vann þar við verzlunarstörf í eitt ár, síðan fór hann til Eski- fjarðar, og vann þar ýmist vi'ð verzlunar eða skrifstofustörf. Hinn 5. júnií 1922 kvæntist Þorvaldur Helgu Árnadóttir frá Eskifirði, og bjuggu þau þar til órsins 1926, er þau fluttu til Reykjavíkur. Síðan hefir Þor- valdur búið hér í borg, og starf- eð við verzlunar- og skrifstofu- störf, en síðustu tvö árin, hefir hann rekið heildsölufyrirtæki í fé.lagi með öðrum. Þau hjónin tóku tvö börn, og ölu þau upp sem sín eigin. Geir, sem er giftur Gunnhildi Viktors dóttir, og Höllu, sem gift er þórði Haraldssyni, bæ'ði búsett í Reykjavík. Hjónaband þeirra Þorvalds og Helgu, var með því bezta sem ó verður kosið, það var því mik ið áfall fyrir hann þegar hann misti hana þann 17. marz 1962 eftir nær 40 ára indæla sambúð. Þorvaldur giftist aftur 12. desember 1964, Ingigerði Bene- diktsdóttir, og lifir hún mann sinn. Þorvaldur var mikill starfs- maður, bar margt við með ár- angri. Hann átti mikið og gott bókasafn, innibundið af honum sjálfum. Hann átti einnig stórt Staðastað taka próf Akranesi, 22. maí. TÍU ungir menn komu 11. maí og hafa dvalizt þar síðan, við og knúðu dyra í Reykholtsskóla að taka gagnfræðapróf. Hafa þeir lesið og lært í vetur hjá séra Þorgrími Sigurðssyni, prófasti á Staðastað. Tveir eru frá Hellis- sandi, fjórir úr Staðarsveit, þrír úr Reykjavík og einn frá Akra- hesi. Mörg undanfarin ár hefur séra Þorgrímur rekið unglinga- skóla á Staðastað. Hann á ekki langt að sækja kennslugáfur og brennandi áhuga, sonur Sigurðar Þórólfssonar, skólastjóra lýðhá- skólans á Hvítárbakka í Borgar- firði. — Oddur. T ízkan hefst á E4AYSER Lækir hljóðna, lokast jrós, landið svipnum týnir. Fölgrá þoka felur ljós, fækka vinir mínir. r1 Sveitungi minn, Þorvaldur Jónsson frá Mjóafirði hefur ver ið kvaddur hinztu kveðju. Hann andaðist 11. maí síðastliðinn að heimili sínu, Bollagötu 8, hér í borg. Þetta kom okkur vinum hans mjög á óvart. Hann hafði að visu veikzt mjög alvarlega þann 23. des. s.l. og legið í sjúkrahúsi í mánuð, miki'ð vei'kur, en virtist SLOPPAR UNDIRKJÓLAR UNDIRPILS BR JÓSTAHALDARAR STUTTIR — SÍÐIR MAGABELTI BUXUR — SOKKAR TIZKAN HAFNARSTRÆTI 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.