Morgunblaðið - 27.05.1965, Side 29

Morgunblaðið - 27.05.1965, Side 29
Fimmtuda^ur 27. maí 1965 MORGUNBLAÐID 29 aiUtvarpiö Fimmtudagur 27. maí Uppstigningardagur 8:30 Létt morgunlög. 8:55 Fréttir — Úrdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9:10 Morguntónleikar: — (10:10 Veð- urfregnir). II :00 Messa í safnaðarheimili Lang- holtssöknar. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðíónsson. Organleikari: Jón Steifiánsson. 12:15 Hádegisútvarp: Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- | urfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 14:00 Miðdegistónleikar. 15:30 Kafifitíminn. 16:30 Veðurfregnir. Endurtekið efni: „Bíddu mín við Bóndahól'* dagskrá úr íslenzkum dönsum og vikivökum í sarhantekt Sveins Einarssonar fil. kand. Aðrir flytjendur: Kristín Anna t»órarin<sdóttir, Arnar Jónsson og Andrés Björnsson. (Áður útv. 2. janúar s.l.). 1*7:30 Barnatími: Barnatónleikar Sinfóníulhljóm** sveitar íslands í Háskólabiói 15. maí. Stjórnandi: Igor Buketofí. Kynnir: Rúrik Haraldsson. 18:30 Einsöngur: ítalskir úrvaldssöng- varar syngja aríur úr óperum. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttife 20:00 Með ungu fólki Troels Bendtsen og Andrés Indriðason sjá um þáttinn. 21:00 Dagskrá um hesta a) Einar Sæmundssen talar. b) Guðbjörg Vigfúsdóttir les ljóð, „íslenzkur hestur“ eftir Huldu og „Hófatak“ eftir Guð- finnu frá Hömrum. c) Séra Guðmundur Óli Ólafs- son ræðir við Sigþrúði Guðna- dóttur, Gýgjarhólskoti. d) Dr. Sturla Friðriksson flytur ferðasögu af fjöllum. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Bræðurnir'* eftir Rider Haggard. Séra Emil Björnsson les (10). 22:30 Kvöld í Reykjavík Ólafur Stephensen filytur djass- þátt. 23:30 Dagskrárlok. Föstudagur 28. maí 7.00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — Tón- leikar. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: 17:00 Fréttir — Endurtekið tónlistar- efni. 18:30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20 00 Efst á baugi: Tórr.as Karlsson og Björgvin Guðmundsson sjá um þáttinn. 20:30 Einoöngur í útvarpssal: HjáLmar Kjartansson syngur við undir- leik Guðrúnar Kristinsdóttur. 20:56 Siðir og sarntíð Jóhann Hannesson prófessor ræðir um það þegar hús fellur á hús. 21:15 Útvarp frá Laugardalsvellinum í Reykjavík: Sigurður Sigurðs- son lýsir síðari hálfleik úrvals- | liðs landsliðsnefndar og enska knattspyrnuflokksins Coventry. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Bræðurnir“ eftir Rider Haggard Séra Emil Björnsson les (11). 22:40 Næturhljómleikar: Sinfónía nr. 6 í F-dúr op 68 — „Pastoral hlíómkviðan" — eftir Beethoven. Cleveland hljóm- sveitin leikur undir stjórn George Szell. 23:25 Dagskrárlok. Dansleikur kvöldsins er i Búðinni í kvöld oxj auðvilað er það S-O-L-0 sem sjá um fjörið Ný lög í hverri viku. Fjörið er í Búðinni í kvöld Komið tímanlega — forðist þrengsli. Aðgöngumiðasala kl. 8. FéSagsvist — Félagsvist UNDARBÆR Félagsvist í Lindarbæ föstudagskvöld kl. 9. Spiluð verða 30 spil. — Góð verðlaun. Skrifstofa skemmtikrafta — Pétur Pétursson — Ungir rússneskir listnmenn skemmta í Háskólabíói í kvöld, fimmtudag kl. 7. „Óvíst er líka, hvort í annan tíma hafi komið hingað til lands hópur listamanna, sem hefur jafn fjölbreytta vand aða dagskrá fram að færa. — Eftir þau kynni, sem blaða- menn höfðu af listafólkinu, voru þeir a. m. k. sannfærð- ir um það“. Ummæli Morgunblaðsins. Aðgöngumiðar i Háskóla- bíói frá kl. 1 í dag. SÍÐASTA SINN. IVIÁLVERKASVNIIMG JUTTA DEVULDER GUDBERGSSON er í Iðn- skóla Hafnarfjarðar við Mjósund. Opið frá kl. 15—22. Skógnrhólnr — Knppreiðnr Sunnudaginn 27. júní 1965 verður efnt til kapp- reiða í Skógarhólum. 1. verðlaun í 800 m stökki kr. 10.000,00. 1. verðlaun á 250 m skeiði kr. 10.000,00. 1. verðlaun í 300 m stökki kr. 5.000,00. Hestamannafélögin FÁKUR, HÖRÐUR, LJÚFUR, LOGI, SLEIPNIR, SÖRLI og TRAUSTI. FOSTUDAGUR 28. MAÍ Danslelkinn, sem haldinn er vegna skólaslita ISnskólans í R.vík Skemmtiatriði: DUMBÓ og STEINI leika niðri. TÓNABRÆÐUR leika uppi. Kynnt verður nýtt þjóðlaga tríó. ?????? Dansað til kl. 2. ■1 MÆTUM ÖLL mmmmmm l GLAUMB Æ R simi 11777

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.