Morgunblaðið - 27.05.1965, Page 32

Morgunblaðið - 27.05.1965, Page 32
Lang stærsta og íjölbreyttasta blað landsins ttgptttlilafcífr 119. tbl. — Fimmtudagur 27. maí 1965 Helmingi utbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað l»eir flugu með Birni Pálssyni yfir nýja gosið í gær. Mennirnir fyrsti og fjórði frá vinstri eru vísindamenn frá Atomorkunefndinni. Á milli þeirra standa veðurfræðingurinn Sven Petterson, einn af þeim sem ákvað innrásardaginn í Normandi á sínum tíma og próf. Bauer, sem mikið faefur gefið til Surtseyjarannsókna. Lengst til hægri er svo dr. Sigurður Þórarinsson og Ósvalds Knudsen. Fjölmargir kunnir líffræðing- ar á Surtseyjarráð stefnunni Húsnæðismálastjórn hefur úthiutað 254 millj. kr. á einu ári í DAG verður sett á Hótel Sögu ráðstefna vísindamanna um rann sóknir á Surtsey. Surtseyjarfélag ið stendur fyrir ráðstefnunni, Samninga- fundirnir UNDIRNEFNDIR verkalýðsfé- laga á Norður- og Austurlandi, nefnd frá Hlíf í Hafnarfirði og Dagsbrún í Reykjavík, og und- irnefndir vinnuveitenda á til- svarandi stöðum komu saman á sameiginlegan fund í gaer án milligöngu sáttasemjara. Voru þar til umræðu hinar tvær kröf ur verkalýðsfélaganna, sem sam komulag hefur náðst um að ræða sameiginlega, þ. e. um styttingu vinnuvikunnar og leng ingu orlofs. Fundur þessi stóð frá kl. 14.15 tiI-Kl. 16.30. Að fundi þessum' loknum hófu undirnefndir fyrir Norður- og Austurlandi þegar viðræður. — Stóðu þær fram undir kvöldmat og hófust aftur í gærkvöldi. — Vegna þessara viðræðna frest- aði sáttasemjari um óákveðinn tíma fundi, sem hann hafði boð- að með þessum aðiljum kl. 20.30 í gærkvöldi. en til hennar hefur verið boðið erlendum sérfræðingum á hinum fjölmörgu sviðum líffræðinnar, til að fá álit þeirra á nauðsyn oig tilhögun slíkra rannsókna. En ís- lenzkir líffræðingar leggja fyrir ráðstefnuna greinargerð um rann sóknir í Surtsey næstu árin. Vís- indastofnun bandariska flotans hefur lagt Surtseyjarfélaginu til ríflegan styrk til að halda þessa ráðstefnu. Þessar upplýsingar fékk Mbl. í gær hjá formanni félagsins, Steingrími Hermanns- synL 15 erlendir líffræðingar frá ýmsum löndum koma til ráðstefn unnar, flestir þó frá Bandaríkjun um og auk þess tveir íslenzkir líffræðingar er starfa erlendis, þeir Sigurður Jónsson frá Sor- bone í París og Högni Böðvars- son frá háskólanum í Lundi. Frá Svíþjóð kemur t.d. próf. Lind- roth, sem skrifaði doktorsritgerð um skordýr í Öræfum. Annars eru vísindamennirnir ýmist frá opinberum stofnunum, er veita styrki til slíkra rannsókna, sem hér er um að ræða, svo sem dr. Galler og Admiral Black frá Vís- indastofnun bandariska flotans, dr. Curby-Smith og dr. Wolfe frá Atomic Energy Commission og búizt er við dr. Keck frá Natio- nal Scientific Foundation. Aðrir eru allt þekktir vísindamenn á sínu sviðL svo sem dr. Sca,gel frá Columbiaháskóla, dr. Hedgepeth frá Californíuháskóla, dr. Johns- son frá Dukeháskóla og fleiri, sem ekki er rúm til að nefna. Surtseyjarfélagið gengst fyrir ráðstefnunni, sem fyrr er sagt, en stjórn þess er Surtseyjarnefnd in, sem lengi hefur starfað. í dag verða fundir fram að kvöld mat, en í kvöld sýnir Ósvaldur Knudsen vísindamönnunum Surts eyjarkvikmynd sína. í fyrramál- ið verður flogið yfir Surtsey, en því miður er ólendandi þar nú. Eftir hádegi verður farið í heim- sókn á rannsóknarstofnanir hér Og fundum síðan haldið áfram til hádegis á laugardag. í GÆR kom öðru hverju aska upp á nýja gosstaðnum við Surtsey, svo ekki á gosið langt í land með að hláða gosefnum upp á yfirborðið, ef áframhald verður á umbrotunum. Björn Pálsson flaug í gær yfir staðinn með dr. Sigurð Þórar- insson og fleifH Að sögn Sigurð- ar var veður þá gott og þægi- legra að átta sig á þessum um- brotum, sem voru 500—600 m. frá Surtsey í stefnu af gamla gígnum á henni og á Ggjrfugla- sker. Þarna komu 5—6 hverja mínútu upp öskugos svartur kúf- ur, sem svo huldist gufu. Sigurður sagði að þetta væri sennilega sníkjugos frá Surti, sem er lokaður alveg og væri líklega á sömu stefnu og Surtla var, en hún var dálítið fjær. Ekki væri ólíklegt að þarna kæmi smáeyja upp úr sjónum, enda mjög nærri því að hlaðizt Blaðamenn ALMENNUR félagsfundur verð- ur haldinn föstudaginn 29. maí í Nausti, uppi. Áriðandi mál er á dagskrá og er skorað á blaða- menn að fjölmenna á fundinn. BLAÐIÐ sneri sér í gær til Eggerts G. Þorsteinssonar, formanns húsnæðismála- stjórnar, og spurði hann frétta af lánveitingum og gangi mála hjá stofnuninni. Fórust honum orð á þessa leið: — Með júnísamkomulaginu í fyrrasumar lofaði rikisstjórnin að ráðstafa skyldi, fyrir mitt ár- ið 1965, 250 milljónum króna til íbúðalána. Við þetta hefir nú verið staðið þannig, áð Húsnæðis málastjórji er nú þessa dagana að Ijúka við lánveitingu og hefir þá afgreitt, frá því er fyrrgreint samkomulag var gert, lán fyrir 254 milljónir króna. Samkvæmt þessu samkomulagi var einnig lofað að þeir lánsumsækjendur, sem áttu lánshæfar umsóknir innkomnar hjá stofnuninni fyrir 1. apríl 1964, skyldu sitja fyrir í Fara á síld eftir helgina Akranesi 26. maí. FRÉTT hefi ég, að fyrstu bát- arnir héðan fari á sumarsíld- veiðar n.k. mánudag, þriðjudag og miðvikudag. Salvina, spánskt s’kip, kom síð degis í gær og lestaði 5000 pakka af saltfiski og í dag kom hingað hollenzkt skip, Talaya de las Carteras, sem* lestar dýra- fóður. — Oddur. hafi nægilega mikið upp af gos- efnum til þess. Ef eitthvert veru legt frarríhald yrði á þessu, þá mundi nýja eyjan fljótlega tengj ast Surtsey og stækka hana, því svo atutt er á millL En svo getur líka farið og er það líklegra, að þetta nýja gos Pétur Thorsteins son sendiherra í Washington UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ tilkynnti í gær, að ákveðið væri að skipa Pétur Thorsteinsson núverandi sendiherra í París, til þess að vera sendiherra ís- lands í Washington. Muni hann taka við þessu nýja starfi inn- án skamms. Pétur Thorsteinsson fæddist í Reykjavík 7. nóvember 1917. Hann lauk stúdentsprófi við MR 1937, viðskiptafræðiprófi 1941 og lögfræðiprófi 1944 frá Háskóla íslands. Hann hefur starfað í utanrí'kisþjónustunni frá 1. júní 1944. Pétur hefur m.a. verið sendi- herra í Moskvu, Bonn og var þessum lánveitingum. f þeirri lánveitingu, sem nú er að ljúka voru endanlega afgreiddar láns- umsóknir frá þessum tima og hefir því einnig verið staðið við það fyrirheit. Það, að hægt var að standa við þessi gef nu loforð, gerði Seðlabankinn mögulegt með 60 millj. króna láni til stofnunar- innar. Nú síðari hluta þessa árs mun svo hið nýja lánakerfi, sem Al- þingi gekk frá í byrjun maí með nýjum lögum, taka gildi. Fyrir- liggjandi eru, eftir því sem næst verður komizt, í dag um 1000 nýjar lánsumsóknir, sem ekki hafa hlotið afgreiðslu. Með hlið sjón af þessum umsóknafjölda, og tekjumöguleikum stofnunar- innar hinsvegar, sem hafa þó verið verulega bættir, verður að telja ólíklegt að lánsumsóknir, sem berast eftir þennan tima, hljóti afgreiðslu á þessu ári. Að lokum má skýra frá þvi að svo sem kunnugt er hafa þessi mál, húsnæðismálin, enn á ný fléttast inn í samningavið- ræðurnar, sem nú standa yfir, jafnframt því sem þau eru til umræðu í Húsnæðismálastjórn og kunna því einhverjar breyt- ingar enn að verða gerðar á lög um og reglugerðum um starf- semi stofnunarinnar. Rétt er að geta þess að nú er það algert skilyrði, samkvæmt hinum nýju lögum, að menn leggi inn lánsumsóknir sínar og fái viðurkenningu stofnunarinn- ar áður en þeir hefja bygging- arframkvæmdir, eða gera kaup á nýjum ibúðum. staðnum verði ekki meira en þegar Surtla gaus í desember 1963 og náði ekki að hlaða hryggnum á hafsbotni nægilega hátt upp, til að skjóta kollinum upp úr, vant- aði 23 m. til þess. Sigurður sagði að ekki væri óalgengt að slík gos yrðu um leið og aðalgígur- inn lokast. En þar sem liðnir eru 4 dagar, án þess að gosið hafi hert, bjóst hann ekki við að stórgos yrði úr því. Þó væri aldrei að segja. Pétur Thorsteinsson. skipáður sendiherra í París 1. jú>r 1962 og fastafulltrúi hjá NATO frá sama tima. | Sigla „Stormsvöl- | unni“ til fslands 2 * ‘ | Hópui úr siglingaklúbbnum Oðni | kominn til Clyde-fjarðar ■ Einkaskeyti til Mbl. | Glasgow, 26. maí. | — Associated Press. | HÓPUR áhugasamra íslend- | inga, sem stofnað hafa fyrsta i sigling.aklúbbinn þar í landi, i kom hingað í dag með flugvél 1 til þess að sækja seglskútu, i sem þeir hafa fest kaup á hér. i Þeir áforma að dveljast í viku | tíma á eynni Bute í Clydefirði I til þess að ganga að fullnustu | frá skútunni, sem þeir hafa keypt, en siðan hyggjast þeir : sigla henni tii íslands. Skútan, sem er 18 tonn og i 49 feta löng, er velþekkt á i Clydefirði. Hún liggur nú í i Bute. Hörður Jóhannsson, 'skip- \ stjórinn, sem er 35 ára gamall, § kváðst mundu halda til Bute i í kvöld. „Við hyggjumst finna i okkur þar gistihús í eina eða \ tvær nætur, en búa síðan um i borð eftir að skútan hefur ver i Framh. á bls. 31 i Oskugos á nýja Sníkjugos frá Surti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.