Morgunblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 3
Sunnudagur 2TJ. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 3 Húsin rísa af grunni á tveimur dögum NýstárBegar byggingarfram- kvæmdir á KeflavtkurfSugvelii UM ÞESSAR mundir standa yfir nýstárlegar byggingar- framkvæmdir á Keflavíkur- flugvelli. fslenzkir aðalverk- takar hafa tekið að sér að reisa hús fyrir varnarliðið, en húsin eru þannig úr garði gerð, að hlutar þeirra koma tilbúin í kössum, en eru síð- an settir saman, og er það með ólíkindum, hve skamman tíma það tekur. Þannig tekur það aðeins tvo daga að reisa tveggja húsastæðu, en öll eru húsin með raðhússniði, þ.e. hver íbúð er á tveimur hæð- um, alls um 130 fermetrar. Við brugðu.m okkur euður eftir fyriir stoöimimu og fylgd- umst með framkvæmdum. Nofckuæ hús voru þegiaæ fok- held, en skammt er síðan fram kvæmdir hófuist. Húsin eru öll by.gigð í samistæðwm oig eru ýmisit tvö eða sex hús í hverri þedrra. Þetta etru timib urhús, klædd inman gifsi, en einangTun er gileirulil. Húsiin eru ætluð vaimarliðsmöninum og fjölskylduim þeirra, en hús næðisskortur hefuir verið tölu verður suður þar, og hafa iruargir vámarliðsmenn búið í Keflavík. Grunnur húisanna er gerður þamnig, að ýtt er afian á íasit, en sfðan steyiptur grunnur til þess að hægt sé að komasit að við að tengja skoip- og hita- leiðsilur. Undirstöðgrunnurinn er ekiki niðúrgrafinn eins og al menmit tíðkasit, heldur hvíla þau ofian á jarðveginum og er sebt plast undiir þau til þess að vatnið í steypuruni renmi ekiki nfðiur. Þeigax gengið hef- ur verið frá grunninum og ihitastokkar lagðir, er eldhús inu komið fyrir, en það kemur í kassia í einiu lagi. Fylgir eid húsdnu eldavél, ísskápur og el dhú sinnrétt i n.g. Þessu næst er baðherberginiu komið fyrir, og er þeim kassa nú koimið fyrir við hlið eldlbússins. í hverjnm kassá eru tvö bað- herber.gi fyrir tvær ibúðir. Ba'ðherberginu fyigir bað, sturta, handlaiug, spegill og W. C. Er herbergið að innan úr innibremndu lakkL Þegar eldlhús og baöherbergi hefur verið komið fyrir, er settur tengiveggur til þess að fá fuilia breidd á húsið. Síð an er gólfið l'agt, og eru það flekar, sem allir eru númer- aðir, þannig að au'ðvelt er að gtlöggva sig á því, hvar hver gólfflekd á að vera. Næst er að koma fyrir stig unium upp á næstu hæð, og síðan er útveggjunum komið fyrir. Gluggar eru nokkuð óvenjulegir, eru rennigluggar í aluminium ramma og er tvöfalt gler í hverjum glugga. Húsinu er haldið niðri með ákrúfboltum, sem gamga í gegnum húsið frá steinistöpl- Jim Lougee — hefur eftir- lit með uppsetningu húsanna. um undir grunininum og upp í gegnum þakið. Húsið er hitað með svokall- Þegar undirstöðumótin hafa verið gerð, er baðherberginu komið fyrir. 1 U!i Tito ti3 IVfoskvu Moskvu, 18. júní. NTB-AP. JOSIP Broz Títo, Júgóslavíufor eeti, kom í dag til Moskvu í fjög urra daga opinbera heimsókn. Tító hefur ekki sótt Sovétríkin heim síðan Nikita Krúsjeff var vikið frá völdum í október í fyrra. Flestir leiðtoga Sovétríkj- anna tóku á móti Tító á flug- vellinum, þar á meðal Kosygin, forsætisráðherra; Brezhnev, aðal ritari flokksins og Anastas Mikoy an forseti. Með Júgóslavíuforseta í förinni eru kona hans, Jovanka; Popovic, fyrrum utaníkisráð- herra, Gligorov fjármálaráðh.; Pavicevic, aðstoðarutanríkisráð- herra og fleiri ráðamenn. Eftir Moskvuheimsóknina mun forset- inn ferðast víða um Sovétríkin Sr. Eiríkur J. Eirlksson INIMEIGIM I. sunnudagur eftir trinitatis. Guðspjallið Lúk. 16, 19-31. „En það var maður nokkur rík ur, er klæddist purpura og dýru líni og lifði hvern dag í dýrleg- um fagnaði. En fátækur maður nokkur------- — “. Við kunnum öll þessa sögu og við vitum, hvernig fór fyrir ríka manninum og hinum fátæka í dauðanum. Fullnæging líkamsþarfanna skiptir miklu máli. Þó kemur fleira til greina, aðeins ein.bæn í bæninni sem Jesús kenndi okk- ur, fjallar um daglegt brauð, hin ar allar eru um andleg gæði. Með þessu er ekki verið að gera lítið úr líkamlegum þörfum, held ur aðeins bent á, að fullnæging þeirra kemur sem afleiðing innri baráttu og dýpri, er snertir and- legan hag og hugarfar. Við kunnum að búa í haginn fyrir framtíðina með skynsam- legum hætti. Ríki maðurinn í guðspjallinu fór ekki skynsam- lega að ráði sínu, en kjarni máls ins er ekki sá. Rök skynseminnar eru þýð- ingarmikil, en hamingjan fæst ekki aðeins fyrir þau. „En hann sagði: þá bið ég þig, faðir, að þú sendir hann í hús föður míns, því að ég á fimm bræður, til þess að bera vitni fyrir þeim, svo að þeir komi ekki líka í þenna kvalastað." Svarið er: „Þeir hafa Móse og spámennina, hlýði þeir þeim.“ Hlýðnin við Guðs orð. Hún skiptir mestu máli. Auðmýkt gagnvart Guðs lögmáli og náð hans umfram allt er aðalatriðið. Barn var ég í einum mesta verzlunarstað lands okkar. Um þetta leyti árs komu menn með aðri lofthiituin. Liggja hita- stokkar eftir endilöngu gólf- inu, tengjast milli hæðanna með stokkum og dreifast síð an gegn um ristar í gólfum. Kynditækið sjáilft er hitað með olíu. Tveir reiisinigarflokkar sitarfa að framkvæmdum þess um «nn sem komið er, en segja má, að framkvæm dir séu á byrjunarsitigL að því er Þórðiur Halldónsson, verk- stjórL tjáði blaðdmu. Stjómar Þórður 16 'manna flokld, sem hóf byrjunarframkvæmdir við fyTsitu reisingu húsanna. Sem áður segir er Bandia- rikjamaður til eftirlits með framkvœindiunum. Þetta er uingur maður, Jim Lougee að nafni, starfsimaður verksimiðj- umnar, sem framleiðiæ húsin, en húin er í South Carodina. Hann sagðL að ísland veeri fyrsta landið, sem hamn kæmi til í því skyni að kenna upp- setningu þassara húsa og mundi hann dveljast hér um hálfsmánaðar skeið en haida síðan til Japan, Skotlands og Ethiopiu. Hann kvað samstarf við íslenzka aðila hafa veri'ð með hinum mestu ágætum, enda væri brátt svo komið, að hans aðstoðar þyrfti ekki leg ur með. Aðspurður hvort hús þessi hentuðu ísleinzkri veð- ráttu, kváðst Jim Lougee þess fullviss, að svo væri. — Úr því þau þola vindsama veðráttu í Japam, hitana í Afríku, ættu þau líka að hemta íslenzkri veðráttu. og er ekki ráðgerð heimferð hans fyrr en í lok mánaðarins. Meðal mála þeirra sem rædd munu verða á fundum Títos og ráða- manna í Moskvu eru efnahags- mál og samskipti ríkjanna á því sviði og ástand og horfur í al- þjóðamálum. ullina í kaupstaðinn og héldu s!S an heim á leið með andvirðið, er vera skyldi ársforði. Misstórar voru lestirnar, nöfn stórbýla voru á bak við hinar stærri, en lest með fáum hest- um var frá litlum lágum bæ. Bótin var þar stundum, að maðurinn bak við búðarborðið hafði ekki síðastur orðið. Hún mamma, sem beið heima komu bóndans síns, þurrkaði ef til vill tár af augum sér á svuntuhorni sínu, er hún sá, hve lítið fór fyrir kaupstaðarvörunni. En hún lét á engu bera og ástin til -eiginmanns og barna marg- faldaði það, sem hún hafði handa á milli. Fórn hennar varð mikið veganesti henni sjálfri vissu- lega og heimili hennar, þótt lág- reist væri á veraldarvísu. Mér er í minni gömul kona ofan úr sveitum. Einhverja ullar lagða lét hún í verzlunina, en þungur var pokinn, sem hún fór með úr kaupstaðnum. Hún fékk mig til þess að koma með sér austur með sjó til þess að tína skeljar og kuðunga. Við fórum alla leið austur að Hrauns á og margri skelinni horfði ég á eftir með saknaðaraugum ofan í pokann gömlu konunnar. Þegar heim kom, gaf hún böm um þenna kaupstaðarvarning sinn. Gamla konan fór glöð heim úr kaupstaðnum og þó var hún á- reiðanlega ekki kölluð inn á kontór til þess að sjá aukna innstæður í viðskiptamannabók- inni. Hún var víst alveg eins glöð fyrir því, og ekki er ég viss um, að þessar bækur verri- unarinnar séu enn til Víst er, að kontórinn er horfinn og öll stóru húsin verzlunarinnar. Ég sé að vísu sólina glitra á þökum gömlu stóru ramm- byggðu húsanna, en aðeins í end urminningunni. Svolitlar sól- skinshallir sé ég hins vegar rísa enn í hugum fólks, er glöddust börn, þegar þeim var fengin skel að leikfangi. Margt aðfallið hefur skolað gersamlega burt sporum gömlu konunnar í fjörunni heima, en hlýðnin við Guðs rödd hjartans á sér vitnisburð, sem varir. Austan við þorpin geymast enn götumar, myndaðar af ó- teljandi hestahófum. Enn lengur munu sporin, af hreinum óeigin- gjörnum, já óyfirveguðum, kær- leika stigin vara, því að mann- leg hjörtu geyma þau, þegar allar verzlunarbækur eru týnd- ar og stjórnartíðindi úr gildi og völdin hrunin og auðurinn tál eitt og blekking og velgengnin til meins orðin, forhendingar og hroka, neyðar og kramar líkama og sálar. Postuli kærleikans segir: „Eins og hryggir, en þó ávallt glaðir, eins og fátækir, en auðgum þó marga, eins og öreigar, en eig- um þó allt.“ (H. Kor. 6,10). í guðspjalli dagsins segir: „Ef þc i r hlýða ekki Móse og spá- mönnunum, munu þeir ekki held ur láta sannfærast, þótt einhver rísi upp frá dauðum.“ Þótt mannsandinn leysi allar gátur og Ijúki upp dyrum allra leyndardóma, mun himnaríki ekki verða upplokið nema með lykli kærleikans, af Guðs náð mönnunum gefinn og fyrir hlýðni þeirra við sina innstu röddr Guðs orð í anda og sann- leika. Góður maður, er vill öðrum mönnum vel í orði og verki, er einn vitux maður. Fórn og þjónusta er hamingja manninum, tímanleg og varan- leg. Þú skalt efla hag þinn, stéttar °S þjóðar svo sem almennings- heill krefst og leyfir, en hlustaðu á Guðs boS um fram allt, að þú í hlýðni hjartans og auðmýkt verðir barn hans og blessunar hans aðnjótandi ávallt og að ei- lífu. — Amen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.