Morgunblaðið - 20.06.1965, Síða 25
Sunnudagtir 20. júní 1065
MQRCUNBLAÐIÐ
25
fijl E09
Tilboð óskast í hitaveitulagnir utanhúss í eftirtald-
ar götur í Smáíbúðahverfi:
Akurgerði, Grundargerði, Breiðagerði, Háagerði,
Hlíðargerði, Melgerði, Mosgerði, Steinagerði, Hæð-
argarði og Hólmgarði svo og í hluta af Sogavegi,
Grensásvegi, Réttarholtsvegi og Bústaðavegi.
Útboðslýsinga og uppdrátta má vitja í skrifstofu
vora Vonarstræti 8, gegn kr. 3000,00 skilatryggingu.
, Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
THIOTÆT
FUGEGU!VIMI
Er húsið yðar sprungið?
Lekur það í rigningum?
Hefir málning á herbergjum, einangrun
í veggjum eða gólfteppi orðið fyrir
skemmdum vegna leka?
Ef svar yðar er já, er aðeins eitt ráð
til úrlausnar.
Þétting /neð varantegu ^éttieini
THIOTÆT — leysir vandann.
THIOTÆT — þéttir allt.
THIOTÆT — ENDIST.
Allar upplýsingar gefur einkaumboðið:
Hannes Þorstcinsson, heildverzlun
Hallveigarstíg 10., — Sími 2-44-55.
balastöre
Balastore gluggatjðldln
gefa heimilinu vistlegan
blæ.
Balastore gluggatjöldin
vernda húsgögnin og veita
þægilega birtu.
Mjög auðvelt er að hreinsa
Balastore gluggatjöldin, að-
eins þurrkuð með klút eða
bursta.
Vegna lðgunar gluggatjald-
ÚTSÖLUSTAÐIR:
Keflavík:
Akranes:
Hafnarf jörður:
V estmannaey jar:
Siglufjörður:
Borgarnes:
Akureyri:
Húsavík:
Reykjavík:
anna sezt mjög lítið ryk
á þau.
Balastore eru tilbúin til
notkunar fyrir hvaða
glugga sem er.
Þau eru fyrirliggjandi í 23
stærðum frá 45—265 cm.
og allt að 200 cm. á hæð.
Vínsældir Balastore fara
vaxandi.
Verð Balastore gluggatjald-
anna er ótrúlega lágt.
Stapafell h.f.
Gler og Málning s.f.
Sófinn h.f., Álfafelli.
Húsgagnavl. Marinós GUðm.
Haukur Jónasson.
Kaupfélag Borgfirðinga.
Arnór Karlsson.
Skóbúð Húsavíkur.
KRISTJllll SIGGEIRSSOIU H.F.
Laugavegi 13. — Símar 13879 og 17172-
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrata að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
bíöðum.
IMý standsett
3ja herb. íbúð nálægt miðbænum til leigu nú þegar.
Árs fyrirframgreiðsla æskileg. — Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir fimmtudag, merkt: „Reglusemi — 6008“.
"Ferðir krefjast
fyrirhyggju
FERÐÁHANDBÓKIN hefir
sfækkað um 120 blaðsíður frá
fyrstu útgáfu.
Tilboð óskast
í 3ja herb. kjallaraíbúð á góðum stað í Austurbænum.
íbúðin er teppalögð. Sér inngangur. — Hitaveita.
Tilboðin leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m.,
merkt: „Milliliðalaust — 6011“.
FERÐA
HANDBÓKIN
í FERÐAHANDBÓKINNI er
ný leiðarlýsing um Austur-
land, bókinni fylgir nýtt
SHELL-Yegakort, nýtt Miðhó-
lendiskort og rit um göngu-
leiðir cuk fjölda annarra ný-
mæla.
% Verið forsjál
Fariö með svarið
í ferðalagið
Clnbýlishús
Á einni hæð í Silfurtúni til sölu. — Húsið er ófull-
gert, en íbúðarhæft. Sanngjarnt verð og skilmálar
góðir.
Rannveig Þorsteinsdóttir hrl.
Laufásvegi 2. — Sími Í3243.
Ungir og aldnir njóta þess að borða
köldu Royal búðingana.
Bragrðtegfundir: —
Súkkulaði. karamellu, vanillu og
jarðarberja.
Royai
X-
4FUV0BS
Báraðar
aluminiumþakplötur
8 fet verð kr. 161,00 pr. plötu
9 fet verð kr. 189,00 pr. plötu
10 fet verð kr. 210,00 pr. plötu
11 fet verð kr. 230,00 pr. plötu
(DCFOkGJ
lougavegi 178 Sfmi 38000
Verzlunarstarf
Viljum ráða áhugasaman afgreiðslumann í húsgagnaverzlun vora,
að Laugavegi 26. — Umsækjendur komi til viðtals á skrifstofu vorri,
Laugavegi 26 á mánudag og þriðjudag.