Morgunblaðið - 11.07.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.07.1965, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 11. júlí 1965 Góður Volkswagen ’63 til sýnis og sölu að Hæðar- garði 2 eftir kl. 3 í dag. ER ÞETTA H/EGT? Bíll óskast 4 til 5 manna eða station gerð 1961-’65 árgangur. — Sími 35223. Ág'æt íbúð 1—2 herb. m. m. til leigu. Tilboð: „Miklatún — 7969“ sendist afgr. Mbl. Heimilistækjaviðgerðir þvottavélar,' hrærivélar og önnur rafmagnstækL — Sækjum — Sendum. Raf- vélaverkstæði H. B. Óla- sonar, Siðnmúla 17. Simi 30470. Hef opnað gkóvinnustofu að Skipholti 70. Fljót og örugg þjónústa. Stefán Kristjánsson skósmiður. íbúð til leigu Ný 2ja herb. kjallaraíbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. Fólk, sem vinnur úti, geng- ur fyrir. Simi 32352. Nýkomnar sumarblússur ódýrar í mörgum litum. Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. Land í nágrenni Rvíkur til sölu. Ágætar byggingar- lóðir. Tilboð merkt: „Land — 2511“ sendist blaðinu. Er kaupandi að Station bifreið, ekki eldri en 1960. Staðgreiðsla. Sími 41779. ÍSLENZKA ÞJÓBIN hefir þegið tvær góðar og verðmætar gjafir, sem standa á Skólvörðuhæð — þ.e. styttuna af Leifi heppna, vina- gjöf Bandaríkjamanna í tilefm Alþingishátíðarinnar 1930 og sýni- legt tákn viðurkenningar þeirra á þeirri sögulegu staðreynd, að Leifur Eiriksson — sem fann Ameriku árið 1000 — „sonur íslands“ — en hin gjöfin er Listasafnið, se<m Einar Jónsson — annar góður og nafntogaður sonur íslands — ánafnaði þjóð sinni á sínum tíma. MYNDIRNAR hér að ofan voru teknar á Skólavörðuhæð, önnur á Páskadag og hin á Hvitasunnudag S.I., og þannig var útlits á hæð- inni 17. júní s.l. og er nm allar helgar: sorpbilar og aðrar stórvirkar vinnuvélar borgarinnar o.fl. fylla svæðin faman við listasafnið og umhverfis Leifsstyttuna og mynda þar ferlega for í votu veðri og mikinn ljótleika i augum hundruð og þúsunda Lsl. og erlendra ferða- manna, sem ár hvert koma þarna til að skoða fræg og fögur lista- verk. EF aðbúnaður og umbirða þjóðfélagsins á þessum gjöfum spegla virðingu þess fyrir llsta vtrkunum og gefendum þeirra, þá er vissu- lega illa komið. En ef hér er um mistök að ræða, þá munu ráðamenn ríkisins og höfuðborgar nú ekki láta lengur við svo búið standa. Notið sjóinn og sólskinið Geymsla Til leigu er 40 ferm. góð upphituð geymsla, Góð geymsla. Upplýsingar í síma 33024. Dalbraut 1 Efnalaugin Lindin h.f. — Hreinsum vel. Hreinsum fljótt. — Efnalaugin Lind- in h.f„ Dalbraut 1. Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostnað arlausu. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Sængurfatnaður — hvítur og mislitur; lök, koddaver og vöggusett. — Mikið úrval. Hullsaumastofan, Svalbarð 3 — sími 51075. Prjónagarn Bæjarins bezta úrval. — Nokkrar tegundir í mörg- um iitum á tækifærisverði. Hof, Laugavegi 4. Munið Skálholtssöfnunina Munið Skálholtssöfnun. Gjöfum er veitt móttaka i skrifstofu Skái- holtssöfnunnar, Hafnarstræti 22. Sím- ar 1-83-54 og 1-81-05. VÍSUKORN Sizt muntu vinar sakna þess, sem unnir hér í heim, ann guð þér bæði hunds og hests, haföirðu yndi af þeim. Grimur Thomsen. SÖFN Listasafn íslands eT opið illa daga frá kl. 1.30 — 4. Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, er opið alla daga í júlí og ágúst, nema laugar- daga, frá kl. 1,30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar opfð alla daga frá kl. 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. Þjóðminjasafnið er opið alla iaga frá kl. 1,30 — 4. ÁRBÆJARSAFN opið dag- lega, nema mánudaga kl. 2.30 — 6.30. Strætisvagnaferðir kl. 2.30, 3,15 og 5,15, til baka 4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir um helgar kl. 3, 4 og 5. ÞEKKIROU LAIMOIÐ ÞITT? ÞOR9KAFJÖRÐUR er 16—17 km. langur, en þvengmjór og liggur í boga frá Reykjanesi inn með allri Reykhólasveit, inn undir Kollabúðir. Þar erU eyrar við fjarðarbotninn og renna eftir þeirn tvær ár, Músará og Þorskafjarðará. Þær eru yfirleitt ekki vatns- miklar, en fyrrum gátu þær orðið algjörlega ófærar. Ferða menn leituðu þá oft út á Vaðlana, sem svo voru kall- aðir. í ölluim fjörðum á þess- um slóðum er mikið útfiri, svo sem Króksfirði, Berufirði, Þorskafirði, Djúpafirði og Gufufirði, og koma þá upp stórar leirur innst í fjörðun- um. Sums staðar eru þessar leirur lítt eða ekki færar vegna leirbleytu, en í Þorska- firði var farið yfir leirurnar á tveimur stöðum. Er innri leiðin nefnd Stekkjarvaðall og er innan við Múla undan Múiahlíð, en hin er utar og mun aðeins hafa heitið Vað- ill, því a”ð enn heitir Vaðils- eyri austan megin fjarðarins, og er hennar getið í Þorsk- firðingasöigu. Við þessa Vaðla rnunu Vaðlafjöll kennid, fjöll- í dag er sunnudagur 11. júli 1965 og er J>að 192. dagur ársins. Kflir lifa 173 dagar. Benediktsmessa. Árdegisflæði kl. 04:58. Síðdegisflæði kl. 17:23. Og bióð Jesú sonar hans, hreinsar oss :U' allri synd (1. Jóh, 1,7). rvæturvörður í Reykjavík vik- una 10.—17. júlí 1965 er í Vest- urbæjar Apóteki. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, simi 18888. blysavarðstofan í Heitsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólir- hrineinn — simi 2-12-30. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kúpavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í júlimán- uði 1965: 7/7 Ólafur Einarsson, 8/7 Eiríkur Björnsson, 9/7 Guð- mundur Guðmundsson, 10/7 Jósef Ólafsson. 10—12/7 Guð- ur Einarsson, 14/7 Eiríkur Björna son, 15/7 Guðmundur Guðmunds son, 16/7 Jósef Ólafsson, 17/7 Eirikur Björnsson. Framvegis verðúr tekið á móti þrim, er gefa vilja blóð i Blóðbankánn, ira hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—II r.h. og 2--4 e.h. MIDVIKUDAGA trk kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á míð- vikudögum, vegiia kvöldtimans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. 50 ára er í dag Halldór Guð- laúgsson fýrrum böndi Ondverð- ariiesi í Grímsnesi. Hánn er stadd ur í öndverðarnes'nrauni í dag. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, umgfrú Sigrún Béne- diktsdóttir óg Bragi Guðjónsson. Heimili þeirra er í Mjóuhlíð 16. Nýlega hafa opimberáð trúlof- uh sína uhgfrú Sigurlaug BjÖrns dóttir Framnesi Skagafirði og Guðjón Bjarnason, Seljabrekku Mosfellssveit. • ■ Nýlega hafa opinberað trúlof- un síha, ungfrú Eýdis Arnviðar- dóttir, stúdent, Garðarsbraut 17, Húsavík, og Snórri Pétursson, stúdent, (Jónssonar, læknis) Hamarsstíg 12, Akureyri. Nýlega opinberuðu trúlofuá sína Ungfrú Margrét'Hel-en Hólra Mið-Dal. V. Eyjafjöiium og Hall- grímur Sigurðsson, Hólavatnl A,- Landeyjum, Rang. GAMALT og GOTT Bármikill sjór blekkir mig ekki, við logn er ég hálfu hræddari. sca NiEST bezti Maður einn á Suðuriandi lenti í því fyrir allmörgum árum að liggja úti í fárviðri, og kól hann svo, áð taka varð af honum allar tær á öðrum fæti. Læknir hans vildi svæfa hann undir skurðaðgerðina, em hann var ófáanleg'Ur til þess Læknirinn spurði- hann, meðan á aðgerðinni stóð, hvort hanm fyndi ekki mikið til. „Onei“, svaraði hann, ,,en mig kitlar dálítið,“ in sem allir gamlir Innsveit- ungar hafa mesta dálæti á, svo að nærri stappar til- beiðslu. Nú er kominn akveg- ur inn alla sveit og fyrir botn Þorskafjarðar og árnar hafa verið brúaðar svo áð þær eru ekki farartálmi leng- ur, enda er nú hætt að ríða Vaðla yfir Þorskafjörð. Fjörðurinn er einkennileg- ur að því,' að yzt í honum er hraunrif, sem lokar honum að miklu leyti, en annars er í honum 20 faðma dýpi, og á einum stað, skammt fyrir neðan Va'ðil, er hyldjúp kvörn í honum og nefnist Kóngavak- ir. Eru þær kenndar við kuð- unga, sem kallast kóngar. Þarna er mikið iðukast, bœði með aðfaldi og útfalli. Margir hafa villzt á Vaðlimim og farið niður í Kóngavakir og hefir þá ekki sagt af þeim meir. Er sagt, að þar eigi að drukkna 20 menn og 19 séu farnir. Seinastur þeirra var sr. Friðrik Jónsson á Stað, sem drukknaði þar 1840. Vestan Þorskafjarðar er Hjailaháls. Af honuim er mjög fögur útsýn, einkum á góðviðr iskvöldum. Hér er mynd af hálsinum og sér niður á Þorskafjarðarbotn og heim að KoUa'búðum. En handan fjarðarins rísa Vaðlafjöllin, tveir stuðlabergsklakkar, sem sjást mjög víða að. í gamla daga höfðu sjómenn í Odd- bjarnarstkeri þá sem mi’ð, lengst vestur í Breiðafjarðar- flóa. fim ■ ni iilHTiTif g

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.