Morgunblaðið - 11.07.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.07.1965, Blaðsíða 7
Sunnudagur 11. júlx 1965 MORGUNBLADID 7 TJÖLD, hvít og mislit, margar stærðir, og margar gerðir. SÓLSKÝLI SVEFNPOKAR VINDSÆNGUR margar gerðir. BAKPOKAR Picnic-TÖSKUR með matarílátum. GASSUÐUTÆKI margs konar. POTTASETT og KATLAR FERÐAPRÍMUSAR SPRITT-TÖFLUR SÓLSTÓLAR margar gerðir. FERÐATÖSKUR alls konar. TJALDALUKTIR TJALDSÚLUR úr stáli. TJALDHÆLAR krómaðir. TJALDSTÓLAR og BORÐ TJALDAFATASNAGAR — Aðeins úrvals vörur. — GEVSIR Kf. Vesturgötu 1. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum og einbýlishúsum. Útborg- anir frá 200—1400 þús. kr. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Til hiisbyggjenda vii) Árbæ Til okkar leitar daglega fólk, sem áhuga hefur á íbúðar- kaUpum við Árbæ. Húsbyggj- endur þeir, sem ætla að selja nú eða á næstunni vinsamleg- ast hafi .samband við okkur sem fyrst. Fasteignasalan Tjarnargötu 14. Símar: 23087 og 20625 NOR5K STÚLKA óskar eftir skrifstofustarfi í Reykjavík eða Kópavogi. Hef- ur unnið á skrifstofu í eitt ár. Menntun: „Realskole, 1 ár í handelsskole“. Upplýsingar hjá Ráðningarstofu Reykja- víkur. ATHUGIÐ •C borið saman við útbreiðslu •r langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum biöðura. íbúðir óskast Hiifum kaupanda að 2ja herb. íbúð, helzt ný- legri. Útb. 350—500 þús. Höfum kaupanda að 3ja og 4ra herb. íbúð. Útb. fxá 400— 650 þús. Böfum kaupanda að 6 herb. sérhæð eða skemmtilegu einbýlishúsi. Útb. frá 800—- 1400 þús. 7/7 sölu Vönduð ný skemmtileg enda- íbúð, 4. hæð, við Háaleitis- braut. Sérhitaveita. 2 svalir. Bílskúrsréttindi. 3ja herb. nýleg hæð við Hjalla veg. íbúðin stendur auð. Laus strax. Bílskúr. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 167(b. og 35093, milli kl. 7—8 TIL SÖLU 2/o herb. íbúðir Jarðhæð í sambýlishúsi í Safa mýri. 3 hæð i sambýlishúsi við Hjarðarhaga, ásamt einu herb. í risi. 3ja herb. ibúbir Falleg kjallara>búð við Ægis síðu, í góðu ásigkomulagi. Vönduð ibúð við Alfheima. - Vönduð jarðhæð við Sigtún. Ódýr íbúð í timburhúsi í Vest urborginni. 4ra herb. íbúðir 4. hæð í sambýlishúsi við Eski hlíð, ásamt einu herb. í risi. Ný og vönduð >búð í tvíbýlis húsi á góðum stað í Kópa- vogi. _ Falleg íbúð á 2. hæð í sam- býlishúsi við Álftamýri. 5—6 herb. ný hæð og vönduð, í þríbýlishúsi við Nýbýla- veg. Einbýlishús í úrvali í borginni og Kópa vogi, í smíðum og fullfrá- gengin. Ibúðir í smíðum 2ja, 3ja, 4ra og 5—6 herb. *búð ir í borginni. Seltjarnarnesi, Kópavogi og Hafnarfirði. Athugið, að um skipti á íbúð um getur oft verið að ræða. Ólafur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 íbúð óskast Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð til leigu. Getum lesið með námsfólki, ef óskað er. Tilboð merkt: „Laganemi — 2512“ sendist ti'l Mbl. fyrir 15. júlL 11. íbúðir óskast Höfum nokkra kaupendur með miklar útborganir að nýtízku einbýlishúsum 6—8 herb. tilbúnum og í smíðum í borginni. Iliifuin kaupsndur ai) 2ja og 3ja herb. góðum íbúðum í borginni. í mörg- um tilfellum um háar út- borgánir að ræða. Höfum til sölu Heil hús — tvíbýlishús og einbýlishús í borginni og Kópavogskaupstað — 2ja til 6 herb. íbúðir í borginni og víðar. — Góðar bújarðir — Sumarbústaðir — Gróður- hús í Hveragerði og margt fleira. T/7 sölu i smiðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í Árbæjarhverfi. — Seljast tilbúnar undir tré- verk. 4ra og 5 herb. íbúðir í smíð- um á Seltjarnarnesi. IVýja fasteignasalan Laugavop 12 - Sími 24300 7/7 sölu er Willis jeppi, árgangur 1963 (einkabíll) klæddur. Tekt- ílagður m/lækkaðar hurðir. Ýmislegt fleira. Upplýsingar í síma 11309. Gunda bokunarofnar Vöfflujárn Rafmagnshitapúðar - Miele ryksugur, litlar Dyrabjöllur og spennar, margar gerðir. Hf. Rafmagn Vestureötu 10. — Sími 14005. Húsnæði óskast fyrir vinnustofur og lager. — Einnig æskilegt að hafa út- stillingargluggá. Uppl. í síma 36513 í hádeginu. NORSPOTEX Plastlagðar spónaplötur. Ný sending komin. Par.tanir óskast sóttar serx fyrst. MAGNÚS JENSSON H.F. Austurstræti 12 — Sími 14174. Harðviður Þurrkaður gæðaharðviður fyrirliggjandL Sögin hf. Höfðatúni 2 — Sími 22184. Vegfarendur athugið Tekið er til starfa gistihúsið í héraðsskólanum að Reykjum í Hrútafirðir .Höfum eins- og tveggja manna herbergi. Morgunverður fyrir þá, sem þess óska. Höfum einnig svefnpokapláss. REYKJASKÓLI. Skrifstofustúlka Verzlunarfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða nú þegar eða 1. ágúst stúlku til vélritunar á reikning- um og annara skrifstofustaifa. Umsóknir sendist blaðinu fyrir þriðjudaginn 13. þ.m. merktar: „Skrifstofustörf — 2510“. Tilboð Tilboð óskast í að fullvinna lóð við fjölbýlishúsið Álftamýri 16—22, — bílastæði — akbraut — gang- stétt — grasblett — og leiksvæði — Tilboðið sé miðað við verkið allt eða hluta af því og miðast við að verkinu verði lokið í ágústmánuði þetta ár. Tilboðum sé skilað í afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 15. þ.m. merkt: „1. flokks vinna — 6046“. Hffercedes Benz 220 S árgangur 1958, ekinn 142 þús. km. Innfluttur 1964. í topplagi til sölu og sýnis í Þingholtsstræti 30, kjallara kl. 9—12 og eftir kl. 8. Verzlunarhúsnæði óskast 30—60 ferm. á góðum stað. Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Tízkuverzlun — 7996“. Það borgar sig að kaupa vandaða vekjaraklukku

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.