Morgunblaðið - 11.07.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.07.1965, Blaðsíða 5
Sunnudagur 11. Jfilí 1965 MORGUNBLAÐIÐ 5 V Fýll á hreiðri í Melrakkaey. dráttarlinsu. Mynd Fr. S. EINN er sá fugl, sem byggir björg og eyjar íslands, og Fýll heitir. (Fulmarus glaci- alis á latínu.) Heiti sitt dreg- ur hann ai því, að þegar menn nálgast hreiður hans, á hann það til að spýta á við- komandi lanigri gusu af lýsi, sem af leggur sterkan daun, sannarlega fýlu, og hiún vill verða lengi viðloðandi föt manna. Ekki skal í þessu spjalli dvalið við lýsingar á fýlaveiði eða fýlungaveiki, sem eitt sinn grasseraði í Vestmannaeyjum, heldur skal lýst fuglinum og lífsháttum hans í stuttu spjalli. Fýllinn er þybbinn fugl, með snubbótta vaengi, en þar IRÉTTIR Konur Keflavík! Orkxf húsmæðria verður að Hlíðardalsskóla um miðjan égúst. Nánari 'upplýsinigar veittar 1 Bímum 2030; 2008 og 1695, kl. 7—8 e.h. til 25. júlá. — Orlofsnefndin. Bræðrafélag Óháða Safnaðarins fé- lagsmenn eru vinsamlegaist beðnir að mæta á fundl eftir messu sumnudag- inn 11. júlií í Kirkjubæ. — Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið Baumafundinn kl. 8:30 á mánudags- kvöld 12. júli. Stjórnin. Borgarbókasafn Reykjavíkur er lokað vegna sumarleyfa til þriðjudag'sins 3. ágúst. Frá Óháða söfnuðinum. Næsta ®unnudag, 11. júlí verður fundur hjá ®afnaða-rstjórn 1 Kirkjubæ eftir messu. Umræðuefni: Ferðalag safnaðarfólks. Langholtssöfnuður. Sumarstairfsnefnd Langholtssafnaðar gengst fyrir eins dags ferð með eldra fólk úr söfnuð- inum, eins og undamfarin ár með að- ■toð Bifreiðastöðvarinnar Bæjarleið- Myndin er ekki tekin með að- fyrir er harrn einíhver bezti sviffugilinn. Á nefinu ofan- verðu eru einskonar rör. Hann verpir oftast í björgum við sjó, eða eyjum, en hefur á síðuistú árum flutt sig lengra. upp í land, og mætti t.d. nefna gljúfrin við fossinn Glym 1 Botnsdal. Ég hef nokikuð fylgzt með þessum búferlaflutningum Fýlsins í Hvalfirði. Fyrir síð- asta stríð var mikil fýlabyggð í sjávarklettum vi'ð Kiðafell í Kjóis. Á stríðsárunum var þarna um slóðir ógrynni her- manna, bæði ensikra og banda- rískra. Gerðist þá oft, að þeir skutu á Fýlinn í klettunium, fældu hann frá hreiðrum sín- um. í fjailinu fyrir ofan var ir Farið verðuir írá Safnaðarheimilinu miðvikudaginn 14. júlí kl. 12:30. Ferð- in er þátttakendum að kostnaðar- lausu. Nánar 1 símum 38011, 33580, 35944 og 35750. Verið velkomin. Sumar- starfsnefnd. Kristileg samkoma verður 1 sam- komusalnum Mjóuhlíð 16. sunnudags- kvöld 11. júlí kl. 8. AHt fólk hjartan- lega velkomið. Minningarspjold Minningarkort Miklaholtskirkju fást hjá verzluninni EROS, Hafn arstræti, Sigurði Árnasyni, Stór- holti 32, og Kristínu Gestsdóttur Bárugötu 37. Heillakort -Afmíelisgjafasjóðs Hafnfirðinga fást í Reykjavík hjá Bókaverzlun Sigfúsár Ey- mundssonar og Rafiha við Óðins- torg, í Hafnarfirði hjá bókabúð Böðvars, Bóikabúð Olivers og Rafiha. Fugla- spjall lengi eitt Fýlshreiður í svo- kölluðum Hrafnstandi. En í stríðglokin brá svo við, að Fýl fór fjölgandi í Kiðafellinu og er nú svo komið, áð hreiðr- in í fjallinu skipta hundruð- nm, enda f jallið óðurn að gróa upp af driti fýisins, en það sama gerðist í Reynis- fjalli við Vík í Mýrdal. Fýllinn er mikill sviffugl, og er gaman að fylgjast með svifi hans við klettabrúnirnar eða yfir sjévarskorpunni. Liggur nærri við, áð hamn snerti sjávarskorpuna með vængjiunum eða klettama, sem hamm svífur framhjé. Á einum stað í sjávarklett- unum við Kiðafell skagar grasi gróinn klettur fram í Fýlabyggðina. Er bar hinn ákjósanlegasti útsýnisstaður til athugana á Fýlnum, lífs- háttum hans og svifflugi, og er oft engu líkara en hægt sé að rétta út hönd til fugl- anna, þegar þeir fljúga fram- hjá. Hreiðurgerð Fýlsins er eig- inlegá engin, hann verpir að- eins einu eggi og liggur fugla lengst á egginu. Uniginn er þunglamalegur, dúnmikill, og lyktin er ósikapleg. Fýllinn er fróðlegur til athugunar, og frekar gott áð komast í færi við hann. Fr. S. ©KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 12. júU tU 16. júlí: Drífiandi, Sarmtúni 12; Kiddabúð, Njálsgötu 64; Kjötbúð Guðilaugs Guð mundssonar, Hofsvaillagötu 16; Kosta- kjör s.f„ Skipholti 37; Verlun Aldam, Öldugötu 29; Bæjarbúðin, Nesvegi 33; Hagabúðin, Hjarðarhaga 47; Verzlunim Réttarholt, Réttarholtvegi 1; Suruxu- búðin, Mávahlíð 26, Verzlunin Búrið Hjaldavegi 15; Kjötbúðin, Laugavegi 32; Mýrarbúðin, Mánagötu 1®; Eyþórs búð, Brekkulæk 1; Verzlumin Bald- unsgí>tu 11; Holtsbúðin, Skipasundi 51; Silli & Valdi, Freyjugötu 1. Verzl. Einiars G. Bj arnasomar v/Breiðiholts- veg. Verzlun Vogaver, Gnoðarvogi 44—46. Verzlunim Ásbúð, Selási; Kron Skólavörðuistíg 12. Gömul Reykjavíkurmynd Lauiasvcgui' í Reykjavík hefur oft verið dásamaður í Ljóði af skáldum, enda fallegur vegur. En bann hefur breyzt eins og aðrar götur þessarar ört vaxandi borgar. Hér sézt mynd frá síðustu Bldamótum af Laufásvegi, eins og hann þá leit út. Sjá má. að Bamaskólann vantar eina álmuua, og (rjótgaiðurinn er horfinn. Við vitum hins vegar ekki, hvaða stúlkur eru þarna á ferð. Royal ávaxtahlaup inniheldur C. bætiefnl Góður eftirmatur. Einnig mjbg fallegt ti'l skryet- ingar á kökum og tertum. Matreiðsla: a. Leysið innihald pakk ans upp í einum bolla (y4 ltr. af heitu vatnL Bætið síðan við sama magni af köldu vatnL b. Setjið í mót og látið hlaupa. Stignir barnabílar tvaer stærðir. r + Avaxtabúðin Óðinsgötu 5 (við Óðinstorg). Sími 14268 Verzlunin Holt auglýsir RýmSngarsala næstu viku.. — Mikil verðlækkun. Holt Skólavörðustíg 22. Á MORGIJIM 16 myndosíður frú Inndsmóti UMFÍ nð Lnugnrvntni Annað efni: -Jc Hvernig er gert við gömul handrit? -Jr Kvikmyndahátíðir ★ Er það annað Ijósmyndaraævintýri? ★ Grein um Marlon Brando ■jr í sviðsljósinu ÍT Kvenþjóðin og margt fleira. i FALKINN FLVGLR LT V /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.