Morgunblaðið - 11.07.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.07.1965, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 11. júlí 1965 DIESELBILARNIR - SEM ERU LAUSIR VIÐ DIESELVELA - HÁVAÐÆNN ÖLL GRINDIN ER ÚR TlTAN STÁLI ÐRIF með niðurfœrslu út í hjólin; BíUinn verður hœrri Sérstakt tvöfalt hremsukerfi M-Brunahólfið dregur úr hávaða og eldsneytiseyðslu Sérlega vönduð smíði og öll gerð Teikningar efúr ströngustu uknikröfum M.A.N smíðaði fyrstu DIESEL-vél veraldar árið 1897 f M.A.N hefur 40 ára reynslu í framleiðdu DIESEL flutningahifreiða Kynmð yður gœði M.A.N - M.A.N pað hezta sem völ er á AlUr upplýmipir gefa: Emhaumboðsmenu M.A.N. & íslandi Lofeuð vegna somorleyfa Dagana 12.—19. júlí. Opnum 19. júlí í nýju húsnæði að Mjolnisholti 14. (Hornið á Brautarholti og Mjöhiisholti). Offsetmyrsellr sf. Lokað vegna sumarleyfa frá 19. júlí til 9. ágúst. IViagnus Th. S. Blondahl hf. Vonarstræti 4 b-G, símar 12358, 13358. Lokað Skrifstofan verður lokuð mánudaginn 12. þ.m. vegna skemmtiferðar starfsfólks. TOLLSTJÓRINN í REYKJAVÍK. Opel Reckort 1064 Opel Reckord, árgangur 1964, keyrður 12000 km, er til sölu. Bíllinn er vel með farinn og hefir verið keyrður erlendis eingöngu. Getur verið til afhend- ingar í Hamborg ef óskað er. Ágætt tækifæri fyrir þann er vildi nota bíl í sumarleyfinu erlendis. Til- boð merkt: „Bíll—Hamborg — 6047“ sendist blað- inu fyrir 20. þ.m. Gjaldkerastörf Eitt af stærri innflutningsfyrirtækjum bæjarins óskar eftir að ráða stúlku til gjaldkerastarfa nú þegar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Ábyrgðarstarf — 7997“. Oti grill Nú geta allir „GRILLAГ, úti á svölum, úti í garði eða úti í sveit. Við höfum fyrirliggjandi 3 gerðir af „ÚTI GRILLUM“: 1S iomraur 23 tommur m/borði. Við höfum einnig B4R-B-Q BRIQIiETS (BRÚNKOL) sem eru sérstaklega fyrir „ÚTI GR.ILL". fí ■*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.