Morgunblaðið - 11.07.1965, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.07.1965, Blaðsíða 2
' MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 11. júlí 1965 Afréttarlönd sunn- an fjalla kortlögð Haldið áfram fyrir norðan i sumar ■ f SUMAR er unnið að áfram- lialdandi gróðurkortagerð á af- Téttarlöndum á vegum Atvinnu- ■deildar . Háskólans, en þeim • stjórnar Ingvi Þorsteinsson. Hef- nr verið unnið að þessu undan- farin ár. í gær hittum við Stein- dór Stcindórsson frá Hlöðum, sem er grasafræðilegur ráðunaut ur við þessa kortagerð og hefur ferðast með flokknum um af- réttarlöndin undanfarin sumur. — Þetta er 10 manna flokkur í sumar og gengur alveg Ijórn- andi hjá strákunum. Ég er bara aukamaður, sagði Steindór og hló. Hann sagði okkur, að nú væri búið að kortleggja öll afréttar- lönd sunnan fjalla, austan frá Hverfisfljóti og vestur til Borgar fjarðar og að auki heiðarnar vest anvérðar milli Borgarfjarðar og Húnavantssýslu. Væri ætlunin að taka Norðurland áfram svo Vm tími vinnst til í sumar. En Sigríður Þorvaldsdóttir i fyrra var tekin Reykiaheiði. Ef allt gengi vel ætti að verða hægt að komast austur að Jókuls á á Fjöllum. Spurningu um það hvort hann hefði gert nokkrar nppgötvamr á sviði íslenzkrar flóru i þess- um ferðum, svaraði Steindór á þann veg, að ennþá væri landið svo stórt og litið kannað að mað- ur lærði alltaf eitthvaö nýtt í hverri ferð. Upphaf a ritgerð eftir Stein- dór um hálendisgróðurinn birt- ist í síðasta hefti af Flóru og kemur framhaidið í næstu rit- um. — Okkur væri það kært ef ritið gæti fengið meiri útbreiðslu og menn sinntu því meira, því erfitt er að halda svona úi, sagði Steindór Steindórsson að lokum. Nýr bíll er kominn á Höfn i Hornafirði, glansandi og krómaður. Eigandinn var heldur en ekki hreykinn, þar sem hann ók á fullum hraða eftir akbrautinni með allan strákahópinn á eftir sér, fulla aðdáunar. Annað eins farartæki hefur ekki komið á göturnar í Höfn. Rannsóknarstofa fyrir landbúnaðinn tekin til starfa á Akureyri Tekin er til starfa á Akureyri efr<arannsókparstofa fyrir land- búnaðinn, sem Ræktunarfélag Norðurlands hefur beitt sér fyrir. Fyrir henni stendur Jóhannes Sigvaldason, efnafræðingur, og er hann nú á ferðalögum um Norðurland til að safna jarð- vegssýnishomum og kenna mönn um að taka þau. En hin nýja SÉgríður Þorvaldsdólt- . ir leikur í Ameríku SIGRÍÐUR Þorvaldsdóttir, leik- kona, er á förum til Bandaríkj- anna, þar sem henni hefur verið boðið aðalhlutverk í leikriti, sem á að setja á svið í Dallas Theatre Centre, en þar var hún á samn- ingi i tvö ár áður en hún kom heim. Fer Sigríður vestur á mánudag, því æfingar hefjast á miðvikudag og standa yfir í 3—4 vikur, áður en frumsýnt verður. Og eftir það verður leikið á hverju kvöldi. Mbl. náði tali af Sigríði og spurði hana nánar um þetta. Hún sagðist hafa fengið bréf frá leik- húsinu, þar sem henni var boðið hlutverk í gamanleik, sem nefn- ist „Marriage go round“. Fjallar 1 um norræna stúlku, sem kemur tii Bandaríkjanna og leikur Sigríður hana. Mér þykir mjög vænt um þetta og finnst mér sómi sýndur með því að þeir skuli vilja fá mig aftur, því nóg- ar eru um boðið þarna. Ég var á samningi hjá leikhúsinu í tvö ár eftir að ég lauk leikskólanum í Kaliforníu og lék þar frá því um haustið 1962 til vors 1964. Dallas Theatre Centre starfar allt árið. Leikhússtjóri er hinn kunni Poul Baker, sem m. a. var yfirmaður allrar skemmtistarf- semi hersins á stríðsárunum. Hann hefur leikskóia í sambandi við leikhúsið og þangað sækir fólk hvaðanæva að. Sagði Sig- ríður að sér þætti einmitt svo mikill fengur í að fá að vinna hjá honum. Sigríður hefur í vetur starfað hjá Þjóðleikhúsinu og kvaðst gera það aftur næsta vetur, eða þegar sýningum lýkur á leikrit- inu í Ameríku. — Ég vil helzt vera hér heima, en hingað til hafa ekki verið mikil not fyrir mig. Ég vona að ég fái bara sem mest að gera í framtíðinni. 1 GÆRMORGUN var veður sízt hlýrra á meginlandinu, stillt og þurrt hér á landi og t.d. 11 stiga hiti í London og víða léttskýjað norðanlands. 10 stig í París og Kaupmanna- Nokkur þokuúðningur var við höfn. Um 600 km. suður af annes austan lands. Hiti var íslandi er lægð, sem þokast yfirleitt 10—12 stig, og var austur eftir. • •IIUIHMIHHIUIIIMII IftMtiaMAIMflltttlAS IIMIIMIIMIftllil' efnarannsóknarstofa er til húsa á Akureyri í verksmiðjuhúsi, þar sem efnagerðin Sjöfn var áður. Mbl. hitti í gær að máli Steindór Steindórsson og fékk nánari fréttir af þessu hjá honum. Steindór Steindórsson Ræktunarfélag Norðurlands, sem nú er 60 ára gamalt, hefur beitt sér fyrir þessu máli. Félagið var upphaflega með tilraunir í grasrækt, garðrækt og skógrækt og rak sína tilraunastöð árum saman, sagði Steindór. En með nýskipulagningu á tilraunastarf- inu varð það að lokum úr að rík- ið keypti tilraunastöðina. Þá var farið að svipast um eftir nýjum verkefnum. Varð það úr hjá stjóminni að setja á stofn efna- rannsóknarstofa fyrir landbúnað- inn. Þetta mun fyrst hafa komið til tals fyrir 3 árum. Fyrir tveim árum samþykkti aðalfundur fé- lagsins að beita sér fyrir þessu og er stofnunin að taka til starfa um þessar mundir. Starfssvæðið er allt Norður- land, frá Hrútafirði til Langa- ness sagði Steindór. Húsnæðið, sem stofnunin hefur, er frekar lítið, en ágætt geymslupláss er annars staðar. Þarna munu vinna tveir starfsmenn. Jóhannes Sig- valdason hefur nýlega lokið prófi í landbúnaðarefnafræði í Höfn. Hann hefur séð um kaup á öllum tækjum og uppsetningu rannsóknarstofunnar. En reynt hefur verið að afla þeirra beztu tækja, sem fáanleg eru fyrir svona litla stofu. Viðfangsefnin fyrst um sinn verða jarðvegsrannsóknir og fóð- urrannsóknir, svó og annað sem til fellur á sviði landbúnaðar. Tekið verður til efnagheiningar af hverjum sem er, en fyrir slík verkefni þarf að greiða. Auðvit- að getur stofnunin ekki staðið undir sér sjálf og þarf rekstrar- fé. Ræktunarfélagið leggur fram það fé, sem það hefur yfir að ráða og leitað verður til búnaðar- félaganná, en einnig vonumst við til að njóta góðvildar fjárveit- ingavaldsins til að leggja fram á móti um helming kostnaðar. Rannsóknarstofan er komin upp með frjálsum framlögum og án nokkurs ríkisstuðnings. Búnaðar- samtökin á Norðurlandi hafa fram fé ásamt Ræktunarsamband inu. — Fram að þessu hefur orðið að senda allt til efnagreiningar af Norðurlandi til Atvinnudeild- arinnar í Reykjavík, sem við viljum hafa sem bezta samvinnu við. En með tilkomu rannsóknar- stofu fyrir norðan, hugsum við okkur að hægt verði að fá þessa þjónustu á staðinn, auk þess sem unnt verði að komast í nánara samstarf við bændur en hægt er fyrir eina stóra stofnun í Reykja- vík, sagði Steindór að lokum. Þórarinn Olaís- son 80 órn ó morgnn Stykkishólmi, 10. júlí. 80 ÁRA verður á mánudaginn 12. þ.m. Þorsteinn Ólafsáon i Stykkishólmi. Hann er fæddur að Búðum í Eyrasveit. F oreldiar hans vóru Ing'fgerður Þorgeirs- dóttir og Ólafur Þorgrímsson. Þorsteinn ólst upp og bjó í Eyrar- sveit, þar til hann fluttist til Stykkishólms, árið 1930. Þor- steinn er þríkvæntur og eru allar konur hans látnar. Lengst af stundaði Þorsteinn sjómennsku, bæði í Eyrarsveit og Stykkiahólmi. Hann er vand- sýnt mikinn áhuga á málinu og aður maður til orðs og æðis og er einnig kaupfélögin, ekki sízt þessvegna vinmargur. KEA. Þessir aðilar hafa lagt I — Fréttaritari. Fulltrúar fara heim frá Egilsstöðum af fundi norrænna húsmæðrakennara FUNDUR norrænna húsmæðra- kennara var settur sunnudaginn 4. júlí að viðstöddum mörgum gestum. Útlendir þátttakendur voru 93 en í allt eru þingfull- trúar um 150. Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, setti mótið. Frk. Halldóra Eggertsdóttir tal- aði og formenn félagsins í hverju landi fluttu kveðjur. Frú Inge Fred Juul-Andersen frá Dan- mörku, skilaði kveðju frá Nord- isk Samarbeide. Við setninguna lék Gísli Magn- ússon, píanóleikari og Gerður Hjörleifsdóttir las upp ljóð eftir Tómas Guðmundsson og Guðrún Á Símonar söng. Eftir setn- ingu flutti dr. Baldur Johnsen fyrirlestur um mataræði í gamla daga. Þrjár sýningar voru opnaðar I sambandi við fundinn, gamla búrið og handavinnu- og vefnað- arsýning frá Kennaraskólanum. Fyrirlestra á fundum norrænu húsmæðrakennaranna fluttu próf Steingrímur J. Þorsteinsson, dr. Sigurður Þórarinsson, Björn Th. Björnsson, Hörður Ágústsson. Þjóðminjasafn var heimsótt og skoðað í fylgd með Kristjáni Eldjárn, bærinn skoðaður o. fU Fulltrúar fóru sl. fimmtudag 1 ferðalag á Snæfellsnes og norður í land og enda á Egilsstöðum. Þaðan fara þeir beint út

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.