Morgunblaðið - 11.07.1965, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.07.1965, Blaðsíða 16
us MORCUNBLAÐIÐ Sunnutfagur II. júlí 1965 Útgefandi: Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Ritstjórnarfulltrúi: Auglýsingar: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: Askriftargjald kr. 90.00 í lausasölu kr. Hf. Arvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbj örn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Sími 22480. á mánuði innanlands. 5.00 eintakið. SAMNINGUM FAGNAÐ Cjamningum þeim, sem tek- ^ izt hafa í kjaradeilunni hér sunnanlands er almennt fagnað. Menn voru orðnir langþreyttir á harðvítugri kjarabaráttu og löngum verk föllum fyrri ára, og ríkir því mikil ánægja með, að kjara- samningar hafa nú verið gerð ir tvö ár í röð án almennra verkfalla. Greinilegt er, að þær vonir, sem menn gerðu sér eftir júnísamkomulagið í fyrra um breytt viðhorf í kjaramálum hér á landi, hafa rætzt að verulegu leyti. — Verkálýðshreyfingin dg at- vinnúrekendur hafa nú unnið að samningum með önnur sjónarmið í huga en áður. — Þessir aðilar hafa leitazt við að ná samningum í anda júnísamkomulagsins, sem ekki kafa í för með sér veru- lega aukningu verðbólgu, en skapá verkafólki og öllum launþegum ráunverulegar kjaraba?tur. í þessum efnum er yfirlýsing ríkisstj órnarinn- ar um fyrirhugaðar aðgerðir í húsnæðisjnálum mjög mikil væg, og vafalaust meta verka- menn og verkakonur þær að- gferðir, sem þar eru boðaðar í húsnæðismálum þeirra, til mikílla kjarabóta. Þútt ekki hafi verið samið um jáfn miklar beinar kaup- hækkanir óg óft áður, er þó um kostnaðarsama samninga að ræða, og er raunar að ýmsu i leyti teflt á tæpásta vað. Samkomulagið má ekki verða til þess að auka verð-j bólguna og raská éfnahags- legu og atvinnulegu jafnvægi í landinu. Hvort svo verður, byggist auðvitað fyrst og fremst á aflabrögðum og verð Jagi á útflutning'sVörum okk- ar. Én þrátt fyrir þetta höfuin við þó yegna gjaldeyris- sjóðanna sjaldan verið jafn- vel ttftdir það búnir að taka á ekkur þær kauþhækkanir. er nú verða, án þess að röskun verði í efnahagslífinu. _ endurskoðun fræðslu- og skólakerfisins og ýmsar úr- bætur á sviði félagsmála. Hingað til hefur alltof mikill tími stjórnarvaldanna farið í að leitast við að viðhalda efna hagslegu og atvinnulegu jafn- vægi. í tíð núverandi ríkis- stjórnar hafa samningar tek- izt tvö ár í röð, án þess að til almennra verkfalla hafi kom- ið, og getur hún því einbeitt sér í ríkari mæli að öðrum og brýnum verkefnum, Hyggi legt væri, og öllum til hags, að samtök vinnuveitenda og verkalýðsins vinni að því á næstu mánuðum, að skipu- leggja betur samtök sín, færa þau í’nýtt förm með tilliti til breyttra aðstæðna, og búa þau þannig betur undir ný viðhorf og þá nýju stefnu, sem þau sjálf hafa markað í kjaramálunum. Að öðru léyti hljóta allir aðilar þessa sam komulags að taka höndum saman um að tryggja, að það skapi verkafólki og öðrum launþegum raunverulegar kjarabætur, en valdi ekki aukningu verðbólgu og jafn- vægisleysi í efnahags- og at vinnumálum. VONSVIKNIR MENN Fyrstu myndir af Marz til jarðar eftir fáa daga Þeir aðilar, sem að þessum samningum hafa staðið, verka lýðshreyfing, vinnuveitendur ®g ríj^isstjórnih, géta nú á næstu mánuðum, að lokinni þessari samningalotu, eiri- beitt sér að öðrum og mikil- yægúrh málum. Ríkisstjórnin hlýtur að vinna að því, að santkómlagið komizt til fram- kværpda, án þess að jafnvægi efnahagslífsins fari úr skorð- um. Hetinar bíða einnig mikil væg verkefni við uppbygg- ingu atvinriúlífsins, aukningu ©g eflingu fiskiðnaðarins, Á sáma tíma og allur almenn irigur í landinu fagnáf því, að samningar hafa nú tek izt um kaup og kjör án al- mennra verkfalla, er ljóst, .að tiil eru í landinu aðilar, sem ekki eru ýkja ánægðir yfir því, að svo vel hefur tfl tek- izt. Greinilegt er af skrifum Tímans og Þjóðviljans í gær um samningana, áð þessir að1 ilar, Framsóknarmenn og kommúnistar geta varla ham- ið gremju sína yfir því, að samkomulag hefur nú náðzt. Reiðin ýfir samkomulaginu skín út úr forsíðum þessara tveggja blaða í gær, og í for- ystugreinum þeirra kemúr óánægjan einnig í ljós. Tíminn segir t.d- í forystu- grein, að ríkisstjóminni verði ekki þakkað samkomulagið, sem náðizt, hún hafi setið auðum höndum og ekkert gert til þess að stuðla að því, Þetta segir málgagn Fram- sóknarflokksins, þótt eitt mikilvægasta atriðið í samn- ingunum sem tókust í fyrra- dag, hafi einmitt verið yfir- lýsing ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum, þar sem fyr NÆSTKOMANDI miðvlku- dag, hinn 14. júlí, klukkan 8:25 eftir Kaliforníutíma er vonazt til að fyrstu myndirn- ar verði teknar af plánetunni Marz. Myndirnar verða tekn- ar frá bandaríska greimfar- inu Mariner 4, sem þá verð- ur í um 13.500 kílómetra fjar- lægtS frá stjörnunni. Mariner 4 var skotið á loft fyrir 7% mánuði og hefur geimfarið síðan verið á fleygi- ferð í áttina til Marz ag sent margvíslegar upplýsiflgar til jarðar. En höfuð tilgangur geimskotsins var að taka nær- myndir af Marz. Á 25 mímútna flugi Mariner 4 framhjá Marz á áð ljósmynda svæði, sem er 240 km. breitt og 6.400 km. langt. Nær það frá Amazoni eyðimörkinni, yfir Mare Siren um og Phaethonti eyðimörk- ina að Aonius Sinus. Eru síð- ustu myndirnar teknar úr 10 þúsund kílómetra hæð. 24. min útum seinna er Mariner 4 í minnstri fjarlægð frá Marz, eða um 8.700 km., og fer þá fram hjá í náttmyrkri. Mestar vonir eru bundnar við myndir frá Mare Sirenum, því þá eiga myndavélarnar 4 að vísa lóðrétt niður. Búást má vfð mynd, er sýnir lánd- svæði sem er um 240 km. á hverja hlið, eða álíka stórt og Danmörk. Þótt myndir þessar verði ekki jafn góðar og mynd Mynd þessi sýnir hvernig Mariner 4 ljósmyndar Marz. irnar, sem teknar voru úr ítaniger geimfarinu af tungl- inu, verða þær þó þúsund sinn um nákvæmari en þær, sem hingað til hafa verið teknar af Marz úr sterkustu stjörnu- kíkjum. Teknar verða aðéins 20 myndir í állt, og héfst send- írig þeirra til jarðar 13—15 tíiflum eftir að sfðasta mynd- iri er tekin. En það tekur um átta kluttustundir að servda hverja mynd til jarðar. irhugaðar eru mjög gagn- |í þessum samningum. Komm gerðar ráðstafánir í húsnæð- únistar hafa í málgagni sínu, ismálum láglauriafólks, mikl- (Þjóðviljanum, rekið allt aðra ar íbúðárbyggingar með mun; stefnu,. í kjaramálunum, held hagkvæmari lán^kjorum, en ur en forystumenn Dagsbrún „Þoð veisnoi hingað tiil hefur þekkst á ís- landi, einmitt fyrir efnalitla enn u ar. ÞjÓðViljinn hefur af öllum mætti reynt að spilla fyrir meðlirhi verkalýðsfélaganna. því, að samkomulag mætti v , takast, og þegar einhver Þjóðviljinn er engu anægð verk.alýðsfélög á landinu ari heldur eh Tíminn. Hann hafa gamig hefur óánægja segir í forystugrein í gær, að Þjóðviljans komið berlega í samningamir séu einskonar | ljóg. Það gr hinsvegar jafn- framhaldsvopnahlé og mikið jjóst, að forystumenn Dags- vanti á, að unnt sé að „meta hrúnar, sem lengi hefur ver- heildaráhrif þeirra og ávinn- jð ehr sterkasta vígi komm- ing eins og blaðið kemst að nnjsta her! a laridi, og undir- orði... Framsóki;armenn og gtaða valda þeirra og ahrifa kommúnistar hóiðu .auðv.tað , afa ekki sinnt þeirri stefnUj gert ser vonir imr, aS samn- | er Þjóðviljinn Sósíalista- irigar um kiaramalm nu . mundu leiða til almennra flokkunnn undir forystu E.n Vgrkfallá og mikilla kaup- ars Olgeirssonar, hafa rekið í hækkana, sem setja mundu kjaramálum að þessu sinni. allt efnahagslíf landsins úr Dagsbrúnarforystan hefur skorðum og. í kraftb \>ess verið að fikra sig' mundi þoim takast að knýja ,, „ ,. . . . ... . . ■., . afram að nyrn stefnu i kiara rikisstjornma fra. Abyrgir | aðilar hafa nú séð til þess, að málum, sern skapað gæti fé- þessi fyrirætlan Framsókn- lagsmönnum Dagsbrúnar var armanna og kommúnista hef- ur ekki tekizt, Nokkuð bag- kvæmir kjarasa.mningar hafa riáðst ári almennra verkfalla, og ríkisstjórnin hefur aldrei verið sterkari én nú. Sérstök ástæða er til að vekja at- hygli á einni staðreynd, sem greinilega hefur Komið í ljós anlegri kjarabætur, heldúr en áður. Þess vegna er ein athyglisverðasta og ánægju- legasta staðreynd þessarar samningagerðar nú í vor sú, að hún hefur augljósléga markað upphafið að endinum á áhrifum kommúnista í íst lenzki'i verkalýðshreyfingu. j— segir Johhson m m ;>• ■ ;. 'C. ! Washington,- 9. júlí j ' (NTB-AP) : JOHNSON forseti sagði á ■ álaðaniannafundi í dag, að ; 3tyrjöldin í Vietnam myndi • jnn harðna áður en horfur m : þar vænkuðust og kvað menn ■ nega búast við auknu mann- ■fallí í liði beggja; norðan- : manna og sunnan og Banda- .; ríkjamanna sjálfra. líka. : Forsetinn gaf í .skyn að bráð ; íegai yrðu ■ 75.000 bandarískir : hermenn í SuðurVietnam. nú ■ væri þar um 60.000 manna lið : ag sífellt >væri verið að flytja ■ hangað menn til viðlxUar. íRann kvað engan- fót fyrir j lausafregnum um að Banda- ; ríkin hyggðustv minnka her- j styrk sinn austur > þar, og ; >agði að ekkert væri hæft , í j iögusögnum um að sendi- ; herraskiptin boðuðu stefnu- : oreytingu í Vietnammálinu og ; þaðan af síður táknuðu þau : tiokkurt .sundurþykki innan ; itjórnarinnar. J' Johnson minnti á að Banda ; ríkjamenn. hefðu misst 160 þús J rnd rnenn í baráttu gegn yfir ; gangi og ofbeldi yíða um heim : 5íðan heimsstyrjoldinni síðan * l.auk og þeir hefðií ekki látið : ?að Viðgangast að önnur lönd, S's.s. Grikkland, Tyrkland, fran, j Framh. á þls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.