Morgunblaðið - 11.07.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 11.07.1965, Blaðsíða 24
24 MORCU N BLAÐID Sunnudagur 11. júlí 1965 Vorubifreið til sölu Til sölu er diesel vörubifreiS af gerðinni DEUTZ keyrður 17 þús. km. Drif á öllum hjólum. Stærð 4—5 tonn. Sérstaklega sparneytinn og hentugur í erfiðri færð og' vegleysum. Tiivalinn við stóran bú- rekstur. Hagstæð kjör. Skipti á fólksbíl koma til greina. BÍLASALA GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. — Símar 19032 og 20070. Nýjasti brjóstahðldarinn Tegund 1220 Þessi fallegi vatteraði nælon-brjóstahaldari er nýkominn á markaðinn. Hann sameinar alla þá kosti, sem brjóstahaldari þarf að hafa: 1. fl. efni, vandaður frágangur, þægilegur og fallegur. Biðjið um Tegund 1220 og þér íáio það bezta. Söluumboð: Davíð S. Jönsson & Co. Heildverzlun, Reykjavík. Dömur sumartízkan Sumarkjólar, dagkjólar, kvöldkjólar, blússur. ★ Sloppar, nælon sloppar, Frotte sloppar, stuttir og siðir. ★ Ferðafatmður: Buxur, Hel- anca. peysur, úlpur, Kápur, vatterað nælon. ★ Sólbrjóstahöld, Bikini sól og sundföt, pils, sóltjöld. ★ Gjafavara: Skartgripakassar, gestasápa, sápuskálar, gesta- handklæði, tissue haldarar, krullupinnahettur, krullu- pinnapokar og fleira. ★ Hanzkar, skinn, nælon og cotton, dag- og kvöldtöskur. ★ Rúmteppi og sæn.gur sem má þvo, Dacron fyllt, púðar í öll- um litum. ★ Frönsk ilmvötn frá Gurlain. J4já n, ' (LJam Austurstræti 14. Alýkomlð fyrír bíla Verkstæðistjakkar, hjóllyftur 1%—12% tonna. Hleðslutæki 6, 12 og 24 volta. Rúðuspraut- ur, smursprautur, Monroe höggdeyfar, speglar og lugtir alls konar. Krómlistar í úr- vali. Sílslistar og listaklemm- ur. Aurhlífar fyrir fólks- og vörubíla. Farangursgrindur, margar gerðir. Eirrör, verk- færi margs konar. Black magic málmfyllingarefni. H. Jónsson & Co. Brautarholti 22. — Sími 22255. Hraðsuðukatlar sem slökkva á sér sjálfir um leið og vatnið sýður. Suðnplötur lldavélahellur allar þrjár stærðirnar. Vasaljós ng batteri margar gerðir. Hf. Rafmogn Vesturgötu 10. — Sími 14005. Raki mýkir ekki alltaf húðina — en það gerir Endocil dagkrem Hvers vegna ættuð þér að nota ENDOCIL? Vegna. þess að þegar á 25 ára aldri eða þar um bil byrjar yzta lag húðarinnar að þykkna og oft að þorna. Húðin þarfnast þá næringar, ekki einhvers, sem mýkir aðeins yzt, heldur ENDOCIL, sem smýgur strax inn í húðina og nærir húðfrumurnar, en að- eins þannig eykst hin eðlilega endurnýjun húðar- innar — hún verður aftur ung — hún helzt ung. NOTIÐ ENDOCIL DAY-CARE UNDIR PÚÐUR OG „MAKE-UP. AKTA S.F. Flókagötu 19, — Sími 12556. HÚSM/EÐUR DIXAN ER SÉRSTAKT ÞVOTTADUFT FYRIR ALLAR TEGUNDIR ÞVOTTAVÉLA. Vélin yðar þarfnast sérstaks þvottaefnis — þessvegna varð DIXAN til. DIXAN freyðir lítið og er því sérstaklega gott fyrir sjálf- virkar þvottavélar. DIXAN fer vel með vélina og skilar beztum árangri, einnig hvað viðkemur gerfiefnum. DIXAN er í dag mest keypta efni í þvotta- vélar í Evrópu. DIXAN er framleitt hjá HENKEL í Vestur- Þýzkalandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.