Morgunblaðið - 11.07.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.07.1965, Blaðsíða 18
18 MOHGUNBLAÐIÐ Sunnudaguf 11. júlí 1965 ítalskar töffiur fyrir kvenfólk NÝ SENDING í FYRRAMÁLIÐ. SKÓKALP Kjörgarði Laugavegi 59 ítalskar töfflur fyrir kvenfólk NÝ SENDING í FYRRAMÁLIÐ. SKÓVAL Austurstræti 18 Eymundssonarkjallara Skrifstofustúlka óskast nú þegar. Umsóknir sendist blaðinu merkt: „Framtíðaratvinna — 2509“: Tvœr leiðslur nægja — því að VEM-einfasa víxlstraums mótorar okkar þurfa ekki meira aðstreymi orku, en mótorar þessir léíta og auðvelda hvers- konar störf innanhúss. í>að sem mestu varðar er að nota tækni þá sem íyrirfinnst í dag til hlitar. Okkar alkunnu VEM-einfasa víxlstraumsmótorar eru í stærð- unum írá. 0,1 til 0,6 kw. og má nota þá til næstum allra innan- hússverka. Iðnaðarmenn vita að þeir geta reitt sig á mótora frá okkur því þeir hafa um margra ára skeið verið innbyggðir í hverskonar rafknúin heimilistæki, sem notuð eru í nýtízku híbýlum til þess að auka þægindi fólksins. Hvort heldur um er að ræða þvottavél eða kæliskáp, loftræst- ingartæki, eða hitunartæki, eða hver önnur tæki til heimilis- notkunar, al'.t eru þetta verksvið fyrir þessa mótora. Einu gildir til hvers þeir eru notaðir, þeir eru mjög sparneytnir á orku og þurfa svo a3 segja ekkert eftir- lit. ítarlegri upplýsingar um einfasa víxlstraumsmótora frá VEM- verksmiðjUnum í Thurm, látum við fúslega í té. VEM- EUktr©»a»diln«nwtrk« D«<itsch«r lnn*n- und Au*»*nba»xW B*rtin N 4 • CKouM*e*tre&* 111/112 Dautsche DemolcnritacKe RepubWk Nánari upplýsingar veitir einnig: Verzlunarsendinefnd þýzka Alþýðulýðveldisins á Islandi, Laugavegi 18. Pósthólf 582, Reykjavík. UMB O Ð: Ö. Valdimarsson hf. Skúlagötu 26 — Simi 21670. Iðnfyrirtæki Til sölu er hluti í mjög arðvæníegu iðnfyrirtæki hér í borg. Til greina kemur að selja helming eða jafn- vel allt. Ágætt tækifæri fyrir vélaverkfræðing eða véitæknifræðing til að skapa ser sjálfstæðan at- vinnurekstur. Mjög miklir framtíðarmöguleikar. | Þeir, er áhuga hufa á þessu vinsamlega sendi fyrir- spurn eða tilboð til afgr. Mbl. merkt: „a2 + b2_ \ 7992“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.