Morgunblaðið - 11.07.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.07.1965, Blaðsíða 13
SunnuðtetKf' 11. júlí 1965 MORGUNBLAÐIÐ 13 Tjöld nýjar gerðir, orange lituð Hieð blárri auka$>elrju. Vindsaengur frá kr. 495,-. SvefBp<»kar úr nælon, sem breyta má í teppi. Erlendir teppasvefnpokar, einangraðir með „Eoly“-dún, fallegir - léttir. Pottasett frá kr. 203,-. Pienic-töskur margar nýj- ar skemmtilegar tegund,- ir. Munið eftir veiðistönginni, en hún fæst einnig í SUNDBOLIR Tízkan 1965. KÁater's OV (CAMOHMVM f 14 H Q — V -RÖVE-R Ihun. farartæ kið á landi BENZÍNVÉL: 4 strokka með yfirlokum. Strokkvídd 90.49 mm.,slaglengd 88.9 rnpit., rúmmál 2.286 rúm- centimetrar. Afl 77 hö. við 4.250 snúninga á mínútu. Átak á öxli 17 m. kg. við 2500 snúninga á mínútu. Þrýstihlutfall 7:1. DIESELVÉL: 4 strokka með yfirlokum. Strokkvídd 90.49 mm., slaglengd 88.9 mm., rúmmál 2286 rúm- centimetrar. Afl 62 hö. við 4000 snúninga á mínútu. Átak á öxli 14 m. kg. við 1750 snúninga á mínútu — Þrýstihlutfall 23:1. Stimplar úr alúmíníumblöndu, tinhúðaðir. Vélin að öðru leyti eins og benzínvéL ALljMINlUM YFIRBYGSI1SIG Ryðskemmdir á yfirbyggingum bila eru mjög kostn- aðarsamar í viðgerð og erfitt að varna því að þær myndist. — Bílar, sem þurfa að standa úti í alls- konar veðrum verða að hafa endingargóða yfir- byggingu. — Land-Rover hefur fundið lausnina með því að nota alumíníum. Það ryðgar ekki, en þolir hverskonar veðráttu; er létt og endingargott. FJÖÐRIJNARKERFI LAND-ROVER er sérstaklega útbúið til að veita öruggan og þægilegan akstur fyrir bílstjóra, farþega og farangur, jafnt á vegum sem vegleysum, enda sérstaklega útbúinn fyrir íslenzkar aðstæður, með styrktum afturfjöðrum og höggdeyíum að framan og aftan, svo eg stýris- höggdeyfa. NÍÐSTERK GRIIMD Grindin er úr ferstrendu holu stáli, gerir Land- Rover bílnum fært að standast hvers konar þol- raunir í toríærum. Grindin er böðuð í ryðvarnar- málningu, sem rennur inn í holrúm hennar og verndar hana ótrúlega vel gegn tæringu. Form grindarinnar er afar einfalt og er því mjög auð- velt að komast að undirvagninum. LAHD^ ^ROVER BENZIN EÐA DIESEL I tjaldstað á SóleyjarhöfSa. í Land-Rover getið þér næstum því farið hvert sem er. Þér getið yfirunnið næstum allar tor- færur. Hin þunga og sterka grind og létta al umíníum yfirbygging gerir Land-Rover svo stöðugan ©g öruggan í ófærð að ©trúlegt er. — Þér ættuð að reyna sjálfur — en á vegum er hann mjög skemmtiiegur ©g þægilegur í akstri. Land-Rover er afgreiddur með eftirtöldum kúnaði: AhiHUAÍum kus með khðwrglugpum — Miðstöð og rúðuhlásari — Afturknrð meS varahjólafestmga Aftorsseti — Tvær rúðuþurrkur — Stcfwuljós — Lwsing á kurðwm — InBÍspegiH — Útispegill ____ Sótskermar — Gámmí á petultun — Dráttarkröku r — Dráttaraugu að iramM _____ KM-kraðanuelir með vegamœU — SitMirþrýstimæKr — Vatsskita raæSr — Stýrwdemparar — 650x1« hjótkarðar — ® •• aftnrfjaðrir og sverari heggdeyfar aftaw og f rana*. — Fítirlit emu sáaai eftir 250« kúómetra. VERÐ Á LAND-ROVER MEÐ BENZÍNVÉL KR, 145.000.- VERÐ Á LAND-ROVER MEÐ DiESELVÉL KR. 162.400.— Leitið mánari upplýsinga um fjölhœfa sta forortœkið á landi * 4“ i LONDON dömudeild. Heildverzlunin Hekla hf. Laugavegi 170-172 sími 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.