Morgunblaðið - 21.10.1965, Page 20

Morgunblaðið - 21.10.1965, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 21. október 1965 NYJAR VERZLAIMIR GREMSASVEG 50 l i ■ . SKOVERZLUN TOMSTUNDABUÐ ;■ * HERRASKÓR KVEN GÖTUSKÓR LEIKFÖNG FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. UNGLINGASKÓR BARNASKÓR UNGBARNASKÓR Dýr leikföug ódýr leikföng i ii ii i ð rv. u iv VAÐSTÍGVÉL 1 NÆG BÍLASTÆÐI. i SKÓVERZLUN ; .. í - ' TÓMSTUNDARUÐIN L>K»IiiJNJ5AJSV.Ejfjri£>U. ' GRENSÁSVEGI 50. Stórviðburður — Glæsilegasta tízkusýning ársins Soroptimistklúbbur Reykjavíkur gengst fyrir tízku- sýningu að Hótel sögu nk. fimmtudag 21. október kl. 8,30. — Að þessu sinni rennur allur ágóðinn til þess að styrkja veikan dreng, sem senda þarf til bráðrar skurðaðgerðar til Mayo-sjúkrahússins í New Yórk, sem allra fyrst. Ávarp — Ragnheiður Guðjónsson. Heiðursgestur: Þekktasti tízkuteiknari Norðurlanda, Jörgen Krarup frá A. Fonnesbeck, Kaupmannahöfn sýnir nýjustu hattatízkuna. Efnt verður til happdrættis með fjölda góðra vinninga. ♦ * * Húsið verður opið fyrir matargesti frá kl. 19.00, en dagskráin hefst kl. 20,30. Óseldar pantanir seldar við innganginn. Hljómsveit hússins leikur og dansað verður til kl. 1 eítir miðnætti. Kápur frá Guðrúnarbúð á Klapparstígnum. Herrafatnaður frá Herradeild P. & Ó. Kjólar — Mari-Mekkó frá Dimmalimm. Kjólar — batik frá Sigrúnu Jónsdóttur. Samkvæmiskjólar — Hildur Sívertsen. Skartgripir — Jón Dalmannsson. Þjóðdansar og þjóðbúningar — Þjóðdansa- félag Reykjavíkur. Emilia Jónasdóttir — leikþáttur. Ómar Ragnarsson skemmtir og kynnir. Soroptimistaklúbbur Reykjavikur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.